Alþýðublaðið - 13.06.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.06.1972, Blaðsíða 10
Frd Samvinnuskólanum Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst er þegar full- setinn næsta skólaár veturinn 1972 — 1973. Vegna mikils fjölda umsókna á siðasta sumri var talið rétt að gefa þá einnig kost á skólavist ár fyrirfram. — Þeim sem hug hafa á skólavist i Samvinnuskólanum gefst kostur á að sækja um skólann veturinn 1973 — 1974 og tryggja sér inn- göngu. Nýjar umsóknir svo og endur- nýjun fyrri umsókna skulu hafa borizt skrifstofu skólans að Ármúla 3, i Reykja- vik fyrir 1. október i haust, en i október- mánuði verður heimild veitt fyrir inn- göngu i skólann veturinn 1973 — 1974. Skólastjóri. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við taugalækninga- deild Landspitalans er laus til umsóknar frá 1. júli næstkomandi. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og stjórnar- nefndar rikisspitalanna. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 9. júli n.k. Reykjavik 9. júni 1972 Skrifstofa rikisspitalanna. LÍNUBYGGINGAR Tilboð óskast i byggingu eftirtalinna lina fyrir Rafmagnsveitur rikisins 1. 1 Mýrasýslu 11 kv. dreifilinur um 50 km að lengd. í Dala- og Strandasýslu 11 kv. dreiflinur um 80 km að lengd. Orkuflutningslina 30 kv. frá Kópaskeri til Þorshafnar, linulengd um 50 km. 2. 3. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik frá og með fimmtudeginum 15. júni 1972, gegn 2.00,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 27. júni kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844 Dagstund 8-66-66 LÆKNAR Læknastofur eru lokaAar á laugardögum, nema læknastofan aö Klapparstlg 25, sem er opin milli 9-12 simar 11680 og 11360. Viö vitjanabeiönum er tekið hjá kvöld og helgidaga vakt, simi 21230. Læknavakt i llafnarfiröi og Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni I sima 50131 og slökkvistööinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aö morgni. Mænusóttarbólusetning fyrir fulloröna fer fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17-19. Gengið inn frá Karónsstfg yfir brúna. Sjúkrabifreiðar ^fyrir Keykja- vik og Kópavog eru í sima 11100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstööinni, þar sem slysa- varðstofan var, og ér opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h. Sími 22411. SKIP Arnarfell fór i gær frá Reykjavik til Akureyrar. Jökulfell fór 7. þ.m. frá New Bedford til Reykja- vikur. Disarfell er i Alborg, fer þaðan i dag til Malmö, Ventspils og Lubeck. Ilelgafeller i Alborg, ferð þaðan til Kotka. Mælifell væntanlegt til Reyðarfjarðar 14. þ.m. Skaftafell fer væntanlega i dag frá Setubal til islands. Ilvassafeller i Lubeck, fer þaðan tii Svendborgar, Leningrad og Ventspils. Stapafell fór i gær frá Akureyri til Seyðisfjarðar. Litla- fell fór i gær frá Dunkirk til Weaste. SÖFNIN Árbæjarsafn. Sumarstarfsemi Árbæjarsafns hófst 1. júni og stendur til 15. sept. t>ann tima verður safnið, opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Kaffi og heimabakað- ar kökur verður að venju fram- reitt i Dillonshúsi og þá sunnu- daga sem vel viðrar verður leit- ast viö að hafa einhver skemmti- atriði á útipalli. islenzka dýrasafniöer opið frá kl. 1-6 i Breiðfirðingabúð við Skóla- vörðustig. LISTASAFN EINAKS JÓN- SSONAK. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiriksgötu) verð- ur opið kl. 13.30-16.00 á sunnudög- um 15.sept - 15.des., á virkum dögum eftir samkomulagi. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. Bókabill: Þriðjudagar. Blesugróf 14.00-15.00. Árbæjar- kjör 16.00-18.00. Selás, Arbæjar- hverfi 19.00-21.00. Miðvikudagar. Alftamýraskóli 13.30-15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15-17.45. Kron við Stakkahliö 18.30-20.30. Fimmtudagur. Arbæjarkjör, Arbæjarhverfi kl. 1.30- 2.30 (Börn). Austurver, NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, HVERFISGÖTU 116,' (gegnt nýju lögreglustöðinni), er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. - föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-19. Sunnud. kl. 14- 19. Ilólmgaröi 34. Mánudaga kl. 147 21. Þriðjudaga - föstudaga kl. 16- 19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, föstud. kl. lé-19. Sólhcimum 27. Mánudaga, föstud. kl. 14-21. Háaleitisbraut 68 3.00-4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 4.45-6.15. Breiðholtskjör, Breiöholtshverfi Asgrimssafn, Bergstaöastræti 7, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fim mtudaga ffá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. Landsbókasafn tslands. Safn húsið við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur kl. 13-15. SKÁKIN Svart: Akureyri: Atli Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGH ABCDEFGH Ilvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 26. leikur Akureyringa Db6. FELAGSLÍF A—A SAMTÖKIN. Viðtalstimi alla virka daga ~kj.| 18.00 til 19.00 i sima 1-63-73. Lagerstærðir miðað við múrop: Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir smiðdðar eítir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumilo 12 - ím, 38220 : Askriftarsíminn er ! 86666 Skógræktarferð i Heiðmörk i kvöld (13.6.) kl. 20 frá B.S.Í. Ferðafélag Islands. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Fósturbarnið. h'ramhalds- leikrit eftir Carin Mannheimer. 3. þáttur. sögulok. Þýðandi Dóra Halsteinsdóttir. Efni 2. þátlar: Lillemor Dahlgren, ein- stæð móðir, kemur barni sinu i Útvarp Þriðjudagur 13. júni 7.00 Morgunútvarp Við sjúinn kl. 10.25 Dr. Jónas Bjarnason talar aftur um fiski- rækt i sjó. Sjómannalög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. fóstur, til þess að geta lokið námi. Fósturforeldrarnir, sem eiga engin börn sjálfir, taka miklu ástfóstri við fósturbarn- ið. og þegar að þvi kemur, að Lillemor vill fá barnið, er þeim þvert um geð að láta það af hendi. (Nordvision — Sænska 13.00 Eftir hádegið Jón B.Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: ..Einkalif Napóleons" eftir Octave Aubry 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Pianó- leikur 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Lapplandi: „I.ajla" eftir A. .1. Friis HVEf?S VSSNA ÆTU HÚN HAFÍ FALUÐ FVKÍK 0i ■ bKSUM &ÞOKKAJS VIÐ YER-ÐOM A£) MOMBASA J sjónvarpið). 21.25 Setið fyrir svörum. Umsjónarmaður Eiður Guðna- son. 22.00 iþróttir. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 islcnzkt umhverfi 20.00 I.ög unga fólksinsRagnheið- ur Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.30 Frá listahátið i Reykiávik: Enski baritónsöngvarinn John Shirley-Quirk syngur i Há- skólabiói. Undirleikari: Vladimir Askenazý a. Þrjár kansónettur og sönglag eftir Haydn. b. ..Liederkreis" op. 24 eftir Schumann. 21.15 Kaustus, magnus, maximus Ævar R. Kvaran leikari flytur erindi um fyrirmyndina og skáldverkið. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: ..Gömul saga" eftir Kristinu Sigfúsdóttur 22.35 llarmonikulög Karl Eric Fernström leikur sænsk harmonikulög með íélögum sinum. 22.50 Á liljóðbergi 0 Þriöjudagur 13. júni 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.