Alþýðublaðið - 13.06.1972, Blaðsíða 12
alþýðu
mum
Alþýðubankinn hf
ykkar hagur/okkar metnaOur
KOPAVOGS APOTEK
Opiö öll kvöld til kí. 7.
Laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. í og3
S6.NDIBIL ASTÖÐiN HT
FLUGAAENN VILJA ÚTTEKT
Ertu nægilega
öruggur í ís-
ienzkri flugvél?
Flugvélarán og hermdarverk á
flugvöllum erlendis valda
islenzkum flugmönnum áhyggj-
um og nú hafa þeir skoraö á rikis-
stjórnina, flugmálayfirvöld og
flugfélögin aö gera ráöstafanir til
aö tryggja öryggi farþega og
áhafna sem bezt á islenzkum
HANNES
KJARTANSSON
LÁTINN
llannes Kjartansson, am-
bassador islands hjá Samein-
uöu þjóöunum og aöalræöis-
maöur tslands i New York er
látinn, aöeins 55 ára að aldri.
Ilannes Kjartansson fæddist
i Keykjavik 27. febrúar 1»17 og
voru foreldrar hans hjónin
Margrét Berndsen og Kjartan
(iunnlaugsson, framkvæmda-
stjóri.
Ilannes lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum I
Reykjavik voriö 1937. Hann
stundaöi nám í byggingaverk-
fræði viö Tcchnische
Ilochschule der Kreien Stadt
Framhald á bis. 8.
flugvöllum og um borö i islenzk-
um flugvélum.
Félag islenzkra atvinnuflug-
manna hélt fund 1. júni s.l. og var
þar samþykkt eftirfarandi álykt-
un:
Vegna þess ógnarástands,
sem rikir um öryggi farþega og
áhafna flugvéla i heiminum um
þessar mundir, af völdum
flugvélaræningja, hermdar-
verkamanna og leigumorðingja,
skorar fundur i Félagi islenzkra
atvinnuflugmanna, haldinn 1.
júni 1972, á rikisstjórn, flugmála-
yfirvöldog flugfélögin að taka nú
þegar til gagngerðrar athugunar,
á hvern hátt öryggi farþega og
áhafna veröi bezt tryggt á
islenzkum flugvöllum og um borö
i islenzkum flugvélum”.
BANASLYS:
VARÐ UNDIR
2,5 TONNA
IÁRNSTYKKI
Sextiu og tveggja ára gamall
maður lézt um hádegisbiliö i gær,
þegar hann varö undir fótstykki
rafmagnsmasturs en það vegur
tæplega tvö og hálft tonn.
Slysið átti sér stað rétt ofan við
Framhald á bls. 8.
SÉRLEGA
VELHEPPNUÐ
SUMARFERÐ
Langt á fimmta hundraö
manns tók þátt i stórglæsilegri
sumarferð Alþýðuflokksfélags
Reykjavfkur s.l. sunnudag.
Hvert sæti var skipað i þeim
átta stóru áætlunarbifreiöum,
sem fengnar höfðu verið til þess
aö flytja feröafólkið.
Lagt var af stað frá Alþýðu-
húsinu viö Hverfisgötu kl. 9 á
sunnudagsmorgun og keyrt sem
leið lá i Galtalækjarskóg nema
hvað örlitil viðstaða var höfö á
Selfossi þar sem sóttur var Guð-
mundur Danielsson, einn af
1 e i ð s ö g u m ö n n u n u m . í
Galtalækjarskógi var snæddur
hádegisverður, — vel búinn
nestispakki, en matur, kex og
gosdrykkir voru i sérstökum
matarvagni, sem fór á undan
hópnum og sáu þeir, sem
matarvagninum stjórnuðu um
framleiðslu nestis, gosdrykkja
og uppsetningu magnarakerfis
og var þetta allt tilbúið á
áningarstöðum þegar bilarnir
komu þangað með ferðafólkið.
Að loknum málsverði i Galta-
lækjarskógi flutti dr. Haraldur
Matthiasson fróðlegt erindi um
sögu staðarins og lýsti umhverfi
hans.
Frá Galtalækjarskógi var
haldið til bórisvatns og fram-
kvæmdir þar skoðaðar. Var
hópurinn þar staddur um miðj-
an dag og á útsýnishól skammt
fyrir ofan vatnið voru veitingar
framreiddar og Haraldur Sig-
urðsson, bókavörður, flutti þar
leiðarlýsingu.
Frá Þórisvatni var svo haldið
til Búrfellsvirkjunar og hún
skoðuð og þaðan til félagsheim-
ilisins i Arnesi, þar sem kvöld-
verður var snæddur. Vegna
mikils fjölda varö að skipta
matargestum i tvo hópa og á
meðan sá fyrri sat að snæðingi
fóru hinir að Stöng i Þjórsárdal i
skoðunarferð.
t Arnesi er ágæt aðstaða til
móttöku ferðamanna og er þar
vinsæll áningarstaður ferða-
mannahópa. Daginn áður hafði
t.d. haft viðkomu þar um 60
manna ferðahópur úr skemmti-
ferð, sem Sjálfstæðismenn i
Reykjavik efndu þá til á svipað-
ar slóðir og ferðahópur Alþýðu-
flokksfélagsins fór á.
Undir borðum stjórnuðu Guð-
laugur Karlsson og Unnar
Stefánsson fjöldasöng við undir-
leik Magnúsar Péturssonar og
að borðhaldinu loknu flutti
Benedikt Gröndal, varaformað-
ur Alþýðuflokksins, stutta ræðu.
Guðmundur Gislason Hagalin,
rithöfundur, sem var I hópi
feröalanganna, tók einnig til
máls I Arnesi, þakkaði ferðina
og flutti Alþýðuflokknum
hvatningarorð. Að lokum þakk-
aöi Sæmundur Ólafsson, farar-
stjóri, fólkinu samfylgdina.
Frá Árnesi var svo haldið
beint til Reykjavikur, en þangað
Framhald á bls. 8
FIMM
ÞUSUND
sónu
FUNDINN
Á sunnudag efndu herstöðvar-
andstæðingar til kröfugöngu frá
Hafnarfirði til Reykjavikur. Um
það bil 400 einstaklingar munu
hafa tekið þátt i göngunni við
upphaf hennar, en i Kópavogi og
i Fossvogi fjölgaði göngumönn-
um mjög og er gangan beygði
inn Lækjargötu úr Bankastræti
munu göngumenn hafa verið
u.þ.b. 1500. Á útifundinum, sem
hófst að göngunni lokinni, er
gizkað á að verið hafi um 5000
manns.
Bæði gangan og fundurinn
fóru friðsamlega fram, en á
stöku stað reyndu nokkrir ung-
lingar að koma af stað ólátum.
Þegar göngumenn gengu fram
hjá Silfurtúni köstuðu nokkrir
unglingar, sem stóðu þar við
veginn, moldarkúlum að göngu-
fólkinu og á fundinum við
félagsheimilið i Kópavogi var
kastað fúleggjum að fundar-
mönnum auk þess sem nokkrir
piltar á skellinöðrum reyndu að
yfirgnæfa ræðumanninn, Guð-
mund Sæmundsson.
Útifundinum við Miðbæjar-
skólann stjórnaði Njörður P.
Njarðvik, en ræðumenn voru
Cecil Haraldsson, Elias Jóns-
son, Tryggvi Þór Aðalsteinsson
og Kjartan Ólafsson.
A þeim fundi eins og fundin-
um i Kópavogi reyndu nokkrir
unglingar að efna til uppþota
með frammiköllum og moldar-
kasti, en tókst ekki.
FJÖL-
MENNI
Á SLYSA-
DEILD
Fjöldi manns var fluttur á
slysadeild Borgarspitalans um
helgina eftir árekstra, sem urðu i
Reykjavik. f einum þessara
árekstra meiddust meira og
minna sex manns.
Sá árekstur varð á Kleppsvegi
við Brekkulæk á laugardags-
kvöld. Bifreið var ekið niður
Brekkulæk inn á Kleppsveginn,
en ökumaðurinn hefur sennilega
ekki náð beygjunni, þvi önnur bif-
reiö, sem ekið var eftir Klepps-
veginum lenti beint framan á
honum, þar sem hann var staö-
settur á öfugum vegarhelmingi.
Meiðsl munu þó ekki hafa verið
alvarlegs eðlis.
Klukkan þrjú aðfaranótt sunnu-
dagsins varð árekstur á mótum
Réttarholtsvegar og Miklubraut-
ar og var þrennt flutt á slysa-
deildina.
Á Hringbrautinni við Njarðar-
götu valt bifreið á laugardags-
kvöld og meiddist ökumaður ann-
arrar bifreiðarinnar.
Samtals urðu einir sextán
árekstrar i umferðinni i Reykja-
vik um helgina.