Alþýðublaðið - 28.06.1972, Page 2

Alþýðublaðið - 28.06.1972, Page 2
HEILSURÆKTIN — THE HEALTH CULTIVATION GLÆSIBÆ SÍMI 85655. Athygli skal vakin á þvi, að næstu námskeið, sumar- og haustnámskeið hefst 1. júli. Sama lága þátttökugjald kr. 2.200,- fyrir 3 mánuði, eða kr. 1.200,- pr. mánuð, sé tekinn 1 mánuður i einu. Innritun hefst nú þegar. Þeir sem hætta þátttöku eiga á hættu að missa af þeim flokkum, sem þeir hafa verið i. Innifalið 50 minútna þjálfun, tvisvar i viku, vatnsböð, gufuböð, háfjallasólir, infrarauðir lampar, Geirlaugaráburður, oliur, afnot þjálfunartækja, leiðbeiningar um mataræði, hata-yoga æfingar, rétt öndun og slökun. Heilsuræktin. TANNVERNDAR- SÝNING í Árnagarði 28/6 - 2/7 opin daglega kl.14-22 fS| Röntgenhjúkrunarkonur — Röntgentæknar Röntgenhjúkrunarkona eöa röntgentæknir óskast að berklavarnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur. Forstööukona veitir nánari upplýsingar i síma 22400 frá kl. 9—12. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. « Við velium IWII&É : það borgar sig * ' ' ð runtal - ofnar hæ. Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Slíííi'xííí:-: ÞÓRSHÖFN ■ ■'.■■■■■. . .■ ■ 'x '• '; :: ■. i-é. y ■'■'■'' ÍMiittíi Aðeins ekta vam Ekkertannað. Yoghurtúríslenzkri mjólkog sykraðir ávextírútí. Ekkert gerfibragðefni, engin litarefiii! Aðeins ektavara. músM ^ með söxuðum mandarínum AUGLYSINGASTOFA KRISTÍNAR 3.19 © Miðvikudagur 28. júni 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.