Alþýðublaðið - 28.06.1972, Qupperneq 2
HEILSURÆKTIN — THE HEALTH
CULTIVATION GLÆSIBÆ SÍMI 85655.
Athygli skal vakin á þvi, að næstu
námskeið, sumar- og haustnámskeið hefst
1. júli. Sama lága þátttökugjald kr. 2.200,-
fyrir 3 mánuði, eða kr. 1.200,- pr. mánuð,
sé tekinn 1 mánuður i einu.
Innritun hefst nú þegar. Þeir sem hætta
þátttöku eiga á hættu að missa af þeim
flokkum, sem þeir hafa verið i.
Innifalið 50 minútna þjálfun, tvisvar i
viku, vatnsböð, gufuböð, háfjallasólir,
infrarauðir lampar, Geirlaugaráburður,
oliur, afnot þjálfunartækja, leiðbeiningar
um mataræði, hata-yoga æfingar, rétt
öndun og slökun.
Heilsuræktin.
TANNVERNDAR-
SÝNING
í Árnagarði
28/6 - 2/7
opin daglega
kl.14-22
fS| Röntgenhjúkrunarkonur
— Röntgentæknar
Röntgenhjúkrunarkona eöa röntgentæknir óskast að
berklavarnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur.
Forstööukona veitir nánari upplýsingar i síma 22400 frá
kl. 9—12. Heilsuverndarstöð Reykjavikur.
« Við velium IWII&É :
það borgar sig
* ' ' ð
runtal - ofnar hæ.
Síðumúla 27 . Reykjavík
Símar 3-55-55 og 3-42-00
Slíííi'xííí:-:
ÞÓRSHÖFN
■
■'.■■■■■. . .■ ■
'x '• '; ::
■.
i-é.
y ■'■'■''
ÍMiittíi
Aðeins ekta vam
Ekkertannað.
Yoghurtúríslenzkri mjólkog sykraðir ávextírútí.
Ekkert gerfibragðefni, engin litarefiii!
Aðeins ektavara.
músM
^ með söxuðum mandarínum
AUGLYSINGASTOFA KRISTÍNAR 3.19
©
Miðvikudagur 28. júni 1972