Alþýðublaðið - 28.06.1972, Side 9

Alþýðublaðið - 28.06.1972, Side 9
KJARTAN FÉKK HARÐA KEPPNI í GOLFINU! W : r t- t»iS sTÍndlar .BjeLnxloifur, VALIIR OG FH í ÚRSLIT? Nú fer að siga á seinni hluta is- landsmótsins i handknattleik utanhiiss. Linurnar eru mjög farnar að skvrast i A-riðli, Þa r seni FH hefur langmestar likur til sigurs, eftir að liðið náði jafntefli við Fram i fyrrakvöld, 22:22. Um tima hafði Fram 7 mörk yfir. í H-riðlinum eru málin enn óljós, og þau skvrast ekki fyrr en eftir leik Vals og Vikings á miðvikudaginn. þvi annaöhvort þessara liða kemst i úrslit. MÍNIHM Á LOKASTIGI Litla heimsmeistarakeppnin svokallaða i Brasiliu er nú komin á lokastig. Á sunnudaginn lauk undankeppni, og tryggðu JUgó- slavia, PortUgal og Argentina sér þá sæti i lokakeppninni. Fyrir eru Brasilia, Skotland, Uruguay, RUssland og Tékkóslóvakia. Keppni i lokaUtslitunum hófst i gærkvöldi, en Urslit lágu þá ekki fyrir. Kjartan L. Pálsson á Timan- um bar sigur Ur býtum i golf- keppni blaðamanna sem fram fór á föstudaginn. Er þetta þriðja árið i röð sem Kjartan sigrar i keppninni, og vann hann verðlaunastyttuna þvi til eign- ar. Á föstudaginn fékk Kjartan harða keppni frá þeim Jón Birgi Péturssyni á Visi og Atla Steinarssyni á Morgunblaðinu. Fór Kjartan hringinn á 51 höggi, Jón fór á 53 höggum og Atli á 54 höggum. Aðrir keppendur voru of hógværir til þess aö blanda sér i keppnina um efsta sætið, kusu fremur að berjast á öðrum víg- stöðvum.Þeirra afrek verða ekki tiunduð hér. Meðfylgjandi mynd er frá verðlaunaafhendingunni sem fram fór i skála GolfklUbbs Ness Uti á Seltjarnarnesi, en þar fór keppnin fram eins og undanfar- in ár. Almenna bókafélagið hefur á- kveðið að gefa væntanlegum sig- urvegurum i tslandsmóti II. III. IV, og V. flokki. bókina BETRI KNATTSPYRNA eftir Jimmy Hill, sem gefin er Ut af Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar. Tilefni gjafarinnar er, að „tækninefnd K.S.Í. og Knatt- spyrnuþjálfarafélags lslands, telja að allir þjálfarar og drengir á aldrinum 10—18 ára ættu að eiga þessa bók, þar sem hún sé mjög handhæg og góð kennslubók fyrir knattspyrnumenn.” Bókin BETRI KNATTSPYRNA er 150 bls. að stærð og kostar kr. 295.00. Bókin er fáanleg hjá i- þróttafélögum bóksölum og sportvöruverzlunum viða um land. (Fréttatilkynning). I kvöld klukkan 20 fer fram á Laugardalsvellinum Urslitaleik- urinn i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu. Eru það Fram og Valur sem þar eigast við. Fram stendur betur að vigi fyr- ir leikinn, hefur 8 stig, en Valur er með 7 stig. Það er þvi ljóst að hrein Urslit fást i kvöld, meistara- tignin er Vals ef félagið vinnur leikinn, en jafntefli og sigur gefa Fram sigur i mótinu. Stundarfjórðungi fyrir leik verða afhent verðlaun fyrir sigur i B og C liðum Reykjavikurmóts- ins i yngri flokkunum, og i hálf- leik verða afhent verðlaun fyrir A liöin. öruggt má telja, að leikur Vals og Fram verður mjög spennandi og skemmtilegur, og hvorugt fé- lagið mun gefa eftir. ÚRSLITIN í KVÖLD Bjarni Stefánsson tók þátt i 400 metra hlaupi á móti á Árósum á mánudagskvöld. Bjarni varð fjórði i 400 metra hlaupi á 48,6 sek. Til stóð að Erlendur Valdi- marsson færi einnig Ut til keppni, en hann gat ekki farið vegna meiðsla. ★ Knattspyrnufélagiö Valur. Skrifstofa félagsins að Hliðar- enda er opin á fimmtudögum kl. 18—20 (6—8 e.h.). Þar eru upplýs- ingar gefnar um félagið og starf- semi þess. Nýir félagar innritað- ir. Ennfremur tekið á móti gjöld- um eldri félaga. Stjórnin * Iþróttir úr hinni og þessari áttinni SPÁNN VANN TUGÞRAUTINA A SÍDUSTU GREININNI! Spánverjar sigruðu með litlum mun i þriggja landa tugþrautar- keppninni sem lauk á Laugar- dalsvellinum i gærkvöldi. Sigur- inn vannst á sfðustu greininni, 1500 metra hlaupinu, en þar voru Bretarnir áberandi slakastir. Stefán Hallgrintsson kom þægi- lega á óvart með þvi að sigra i 1500 metra hlaupinu, og nældi hann sér þar i fjórða sætið á nýju persónulegu ineti. Valbjörn Þorláksson varð þriðji. Keppnin dróst á langinn i gær- kvöldi. Stóð hún i heila sex klukkutiina, og varð ekki lokið fyrr en klukkan 23,30. Stangar- stökkskeppnin tók lengsta tima, en henni lauk ineð sigri Valbjarn- ar, sein stökk 4,20 metra. Stefán setti persónulegt met í greininni, stökk 3,60 metra. Keppnin hófst með 110 metra grindahlaupi. t þeirri grein sigr- aði Cano, Spáni á 15,2 sek., Valbjörn hljóp á 15,4 og Stefán 15,6. Clark Bretlandi sigraði i kringlukasti með 43,30 metra. Valbjörn kastaði 38,78 og Stefán 32,20. i spjótkasti sigraði CÍar’k Bret- landimeð 62,14 metra, Valbjörn kaslaði 55,08 og Stefán 52,08. Lokagreinin var 1500 metra hlaup, og þar sigraöi Stefán eins og fyrr segir á 4,28,3 miútum. en Valbjörn fékk aðeins timann 5,11,0 min. Fyrir siðustu greinina var Kidner Brctlandi efstur en Cano Spáni skaust fram úr honuin á siöustu greininni, fékk 7237 stig. Kidner varð annar með 7113 stig, Valbjörn þriðji með 6821 stig og Stefán fjórði með 6767 stig, sem er persónulegt met. i stigakeppni þjóðanna sigraöi Spánn sem fyrr segir, fékk sam- tals 13,920 stig, Bretland varð í öðru sæti með 13,859 stig og tsland rak lestina með 13,588 stig FYRRI DAGUR: Islenzku keppendunum gekk ekki sérlega vel i keppninni fyrri daginn, og eftir fimm greinar var Island i neðsta sæti með 6941 stig. Spánn leiddi þá keppnina með 7411 stig og Bretland var i öðru sæti með 7207 stig. Röð einstaklinga eftir fyrri daginn var þessi: 1. Keidner, Br. 3804, 2. Fernandez, Sp. 3707, 3. Cano.Sp. 3704, 4. Ruiz, Sp. 3593, 5. Stefán Hallgrimsson, 3496, 6. Val- björn Þorláksson, 3445, 7. Phipps, Br. 3403 og 8. Clark, Br. 3251 stig. 1 fyrstu grein kvöldsins, 100 metra hlaupi, sigraði Fernandez á 10,8 sek, en Valbjörn var beztur Islendinganna á 11,1 sek. Bretinn Keidner sigraði hins vegar i lang- stökkinu, stökk 7,29 metra, en Stefán Hallgrimsson var beztur okkar manna með 6,88 metra. I kUluvarpi gekk landanum illa, Elias Sveinsson var beztur með 12,28, en i greininni sigraði Ruiz Spáni kastaði 15,06 metra. Hástökkskeppnin var afdrifarik fyrir Islendinga, þvi Elias Sveins- son meiddist þá i fæti og komst Framhald á bls. 4 Miðvikudagur 28. júni T972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.