Alþýðublaðið - 01.07.1972, Side 7

Alþýðublaðið - 01.07.1972, Side 7
Landinn stendur heldur betur i ströngu um þessar mundir. Nýlega lauk tugþrautarlands- keppni þriggja landa á Laugar- dalsvellinum, um helgina þreyt- um viö landskeppni viö tra i sundi og landsleik viö Dani i knatt- spyrnu á mánudaginn. Færeyskir i'þróttamenn heímsækja okkur á morgun, og i næstu viku veröur hér 5 liöa unglingakeppni i knatt- spyrnu, með þátttöku tveggja erlendra liða. Um helgina verður sundiö og knattspyrnan i sviðsljósinu, og þrátt fyrir leikinn viö Dani ætla Keflvikingar og Akureyringar aö leika á morgun. Þar hyggjast Keflvikingar reyna landsliös- markvörð sinn Þorstein ölafssson, sem ekki hefur komist i lið tBK ennþá. Laugardagur: Knattspyrna: ísafjarðarvöllur kl. 16. 2. deild, tBt—Haukar. Húsavikurvöllur kl. 16. 2. deild, Völsungur—Selfoss. Sund: Laugardalslaug kl. 16 Landskeppni, tsland—trland, fyrri hluti Sunnudagur: Sund: Laugardalslaug kl. 15 Landskeppni, Island—trland', seinni hluti, Knattspyrna: Keflavikurvöllur kl. 16. Vináttuleik u r Keflavik-Akureyri. Handknattleikur: Lækjarskólinn, Hafnarfirði kl. 20.30. FH—Kyndill frá Færeyjum. Mánudagur: Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 20. tsland—Danmörk. ÞETTA er sigurliö Vals I útimótinu i í handknattleik. Efri röð frá vinstri: Þorbjörn Guðmundsson, Ólafur H. Jónsson, Jón Jónsson, Stefán Gunnarsson, Gisli Blöndal Jón H. Karlsson, Jón Agústsson og Þórarinn Eyþórsson liðsstjóri. Neðri röð frá vinstri: Torfi Jónsson, Bergur Gunnarsson, óafur Bendiditksson, Jón Breiðfjörð, Gunnsteinn Skúlason, fyrirliði, og Agúst ógmundsson. Hér neðar á siöunni sést svo Gisli Blöndal skora úrslitamark leiksins, úr vitakasti á siðustu sekúnd- unni. LANDINN STENDUR í STRÖNGU UM HELGINA SVEITAFELÖG HÆTTU HUtA BETIIR AD 60LFIHU Eins og ég hef oft drepið á i þáttum þessum, er það fyrst nú á siðariárum, að sveitarstjórnir og borgaryfirvöld sýna mark- verðan áhuga á framgangi golf- iðkunar hérlendis. Trimm án tilgangs virðist skammllft oe virðast augu manna að vera að opnast fyrir þvi, að golfið geti fyllt upp I tómarúm og veitt til- breytingu frá t.d. einhæfri sund- dýrkun. Margir halda þó enn fram þeirri firru, að golfiö sé einkum fólgið I löngum og ströngum göngum. Þetta er sem betur fer aðeins einn af mörgum þáttum þeirrar iþróttar, sem krefst jafn alhliða likamsþjálfunar og ræktunar hugans og aðrar þær iþróttir, sem iðkaðar eru innan vébanda I.S.I. Ég hef þá trú, að getuleysi okkar á erlendum vettvangi hingað til, sé bein afleiðing ónógrar þjálfunar og timaskorts beztu kylfinga okkar. Snúum okkur nú. að þætti sveitarstjórna i auknum golf- áhuga Ilandinu. Frá þvium 1960 hefur fjöldi virkra þátttakenda I golfi hér á landi tvöfaldazt a.m.k. Risiö hafa upp öflugir klúbbar úti um land og má m.a. nefna Golfklúbb Suðurnesja I Leiru, Golfklúbbinn Keili I Hafnarfirði og Golklúbbinn Leyni á Akranesi. Allir þessir klúbbar hafa fengið mjög já- kvæöar viðtökur hjá sveita- stjórnum viðkomandi byggða- laga og njóta þeir sömu aðstöðu og aðrar greinar Iþrótta I þess- um bæjum. Það er ekki leiðum að likjast, þegar önnur sveitarfélög standa andspænis þeirri ákvörðun, hvort veita eigi nýjum golf- klúbbi nauðsynlega fyrir- greiðslu og stuðning. Siaukinn áhugi unglinga á goifi ber vitni um vaxtarmátt iþróttarinuar. Hvort skyldu óharönaðir ungl- ingar vera betur geymdir I heil- brigðum leik og við holla úti- veru en hangandi á sjoppum I reykjarmekki guggnir og gráir? fcg tel fullvist, að hinum há- væru æskulýðsráðum þessa lands færi betur að benda á já- kvæðar leiðir til lausnar ungl- inga vandamálsins, sem að mestu er þeirra eigið hugarfóst- ur. Æskulýðsráð Akureyrarbæj- ar er brautryðjandi hérlendis I að styðja unglingastarf golf- klúbbsins þar með þvi aö leggja fram fjárhæð til kaupa á golf- tækjum sem unglingar eiga kost á að fá leigö. Þetta er örugglega aðeins byrjunin, og skilst mér að fleiri klúbbar eigi eftir aö verða sliks stuðnings aðnjótandi á næst- unni. Ég veit ekki til, að áfengis- nautn sé hið minnsta vandamál meðal þeirra unglinga, sem leggja alúð við golflþróttina. í G.R. eru t.d. 30 til 40 unglingar innan 18 ára aldurs virkir þátt- takendur. Sú lágmarksfyrir- greiðsla, er viö gerum ráö fyrir úr hendi sveitarstjórna, er að hentugt landsvæði sé útvegað og að fá að njóta jafnréttis á við aðra. Ég skora þvi á allar sveitar- stjórnir, sem hlut eiga að máli, aö hugsa sig um tvisvar áöur en þær vilja mismuna einni iþróttagrein umfram aðra. Enda þótt tiltölulega fáir séu I mörgum golfklúbbunum ennþá, er augljóst að félögum mun fjölga á þessum áratug um helming eða meira frá þvl, sem nú er. Sivaxandi þarfir fyrir tómstundastarf hljóta að auka hlutdeild s veitarstjórna I kostnaði við mannvirkjagerð á þvl sviði. E.G. FLUGUMFERBARSTJORINN FLAUG ALLA AF SÉR tslandsmeistaramótið i vélHugi var haldiö 24. og 27. júni sl. Þátt- takendur voru i þetta sinn 14 og var mótið einmenningskeppni. Allir þátttakendur kepptu á eins- hreyfilsvélum, sem ýmist voru tveggja eða fjögurra sæta. Úrslit keppninnar urðu þau að tslandsmeistari i vélflugi 1972 varð Hjálmar Arnórsson flugum- feröarstjóri og hlaut hann jafn- framt SHELL-bikarinn sem keppt er jafnframt um og er far- andbikar. Annar varð Sigmundur Andrésson gjaldkeri i Seölabank- anum og þriðji Jón E.B. Guð- mundsson, flugvirki hjá Flug- félagi tslands, en hann var fyrr- verandi Islandsmeistari. í HREINSKILNI SAGT í dag fer sjónvarpið i sumarfri, og er vlst fáum grátur i huga. Enda er það almannarómur, að sjónvarpiö hafi sjaldan boðið upp á þynnri graut en að undanförnu. Þaö sama gildir um Iþróttaþátt sjónvarpsins og var þó ekki úr háum söðli að detta þar. Undirrit- aður hefur ásamt fleirum gagnrýnt mjög þennan þátt sjónvarpsins, og telur sig gera það í umboði f- þróttaunnenda um allt land. En þessi gagnrýni virðist ekki ná eyrum og aug um ráðamanna sjónvarpsins, allavega er það ekki að merkja á iþróttaþætti stofnunarinnar. Honum hrakar stöðugt, og fleiri atriði bætast á listann yfir það sem miður fer. Enda er það svo, að varla end- ist nokkur maður lengur til að horfa á það sem upp á er boðið i þættinum. Þvi miður er það svo, að stjórnandi umrædds þáttar, annars ágætur maður, á mikla sök á þeim dásvefni, eöa kannski bægslagangsformi sem þátturinn er i. Umsjónamaöurinn virðist seint ætla að skilja þá einföldu staöreynd, að umsjón með íþróttaþættinum er fullt starf. Hann á þvi ekki að þjóta um hvippinn og hvappinn eftir al- mennum fréttum, eíns og á meðfylgjaiidi mynd ' sem birtist i dagblaði nýlega. Hvaða Iþróttaefni ætli hann sjái annars út úr þessari "bTTdruslu? Þessi eltingarleikur við almennar fréttir kemur ! niður á iþróttaþættinum, eða hver er ekki orðinn þreyttur á þvi að telja allar vitleysurnar sem i velta upp úr stjórnandanum I hverjum þætti? Hér er ekki timi né staður til að telja upp allt I það sem bæta þarf i iþróttaþætti sjónvarpsins, það J hefur birst á prenti áður. En hér er aðeins sett fram sú von að aðstandendur iþróttaþáttarins noti hluta sumarleyfisins til að hugleiða aðeins þetta afkvæmisitt, og hvað megi þar um bæta. Kannski er þetta borin von? Sigtryggur Sigtryggsson. Laugardagur 1. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.