Alþýðublaðið - 01.07.1972, Síða 8
LAUGARÁSBiÓ Slmi 32075
Ljúfa Charity
(Swcet Charity).
Úrvals bandarisk söngva- og
gamanmynd i litum og
Panavision, sem farið hefur sig-
urför um heiminn, gerð eftir
Ifrodway-söngleiknum „Sweet
Charity”.
Mörg erlend blöð töldu Shirley
iViac Laine skila sinu bezta hlut-
verki, en hún leikur tiltilhlutverk-
ið. Meðleikarar eru:
Sammy Davies jr. Kicardo IVIont
albon og John Mc Martin.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
GREGORY PECK EVA MARIE SAINT
THE STALKING MOON
~—-*ROBERT fQBSKB
Undir urðarmána.
Afarspennandi viðburðarik og vel
gerð bandarisk litmynd i Pana-
vision, um þrautseigju og hetju-
dáð.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.
HAFNARFJARÐARBIÓ
Mackenna's Gold
islenzkur texti.
•OMAR SHARIF JULIE NEWMAR
Afar spennandi og viðburðarrik
ný amerisk stórmynd i
Technivolor og Panavision. Gerð
eftir skáldsögunni Mackenna’s
Gold eftir Will Henry.
Leikstjóri: .1. I.ee Thompson.
Aðalhlutverk hinir vinsælu leik-
arar:
Omar Sharif.
Gregory Peck.
Juli Newman.
Telly Savalas.
Camilla Sparv.
Keenan Wynn.
Antony (Juayle.
Kdward G. Robinson.
Kli Wallach.
Lee .1. Cobb.
Sýnd kl. 9.
Bönniið börnum innan 12 ára.
HASKÓLABÍÓ
Borsalino
Frábær amerisk litmynd, sem
allsstaðar hefur hlotið gifurlegar
vinsældir.
Aðalhlutverk:
Jean-Poul Belmondo
Michel Bouqet
Sýnd kl. 5 og 9.
íslcnskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
TÓNABIÓ Simi 31182
KÓPAVOGSBÍÓ
Hvernig bregztu við
berum kroppi?
STJöRNUBíó
,,What I)o You Say to a Naked
Lady.”
Ný amerisk kv.ikmynd, gerð af
Allen Funt, sem frægur er fyrir
sjónvarpsþætti sina „Candid
Camera” (Leyni-kvikmynda-
tökuvélin). 1 kvikmyndinni not-
færir hann sér þau áhrif, sem það
hefurá venjulegan borgara þegar
hann verður skyndilega fyrir ein-
hverju óvæntu og furðulegu - og
þá um leið yfirleitt kátbroslegu.
Með leynikvikmyndatökuvélum
og hljóðnemum eru svo skráð við-
brögð hans, sem oftast nær eru
ekki siður óvænt og kátbrosleg.
Fyrst og fremst er þessi kvik-
mynd gamanleikur um kynlif,
nekt og nútima siðgæði.
Tónlist: Steve Karmen
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Bönnuð hörnum innan 16 ára
mmmmmmm^^mmmm^mmmmm
Eiginkonur iæknanna
(l)octors Wives)
islenzkur texti
Afar sepnnandi og áhrifamikil ný
amerisk úrvalskvikmynd i litum
gerð eftir samnefndri sögu eftir
Frank G. Slaughter, sem komið'
hefur út á islenzku. Leikstjóri:
George Schaefer. Aðalhlutverk:
Dyan Gannon, Riehard Crenna,
Gene Hackman, Carrell
O’Connor, Rachel Heberts. Mynd
þessi hefur allstaðar verið sýnd
með met aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 11 ára
Byltingarforkólfarnir
Sprenghlægileg litmynd með is-
lenzkum texta.
Erne Wise.
Margit Saad.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Iþróttir
Þróttarar stórveldi
í yngri flokkunum
Rév kjavikurmótinu i knatt-
spyrnu er nú lokið. Mót þetta
verður æ viðameira með hverju
árinu, enda hafa mörg ný félög
hæzt i hóp þátttakenda á undan-
förnum árum, svo sem Armann,
Fylkir og 1R.
Yngri félögin hafa ekki verið
sigursæl enn sem komið er,
enda eru þau flest að festa
rótum ennþá. Sá tími er mis-
jafnlega langur, sem það tekur
félögin að ná verulegri fótfestu.
Gott dæmi um það er Knatt-
spyrnufélagið Þróttur, sem
lengi hefur barist, en
árangurinn hefur látið bíða eftir
sér. Meistaraflokkur félagsins
hefur reyndar veriö góður, en
yngri flokkarnir hafa ekki sýnt
þann árangur sem voiiast var
eftir.
Það er þvi ánægjulegt að sjá
nafn Þróttar á vinningaskrá
Reykjavikurmótsins i ár, og það
i tveim aldursflokkum. Þróttur
har sigur úr býtum i 5. og 4.
fiokki, og voru sigrar félagsins
verðskuldaöir. Allt bendir til
þess að flutningur félagsins úr
Grimss taðaholtinu inn i
Sæviðarsunil hafi verið þvi til
heilla, og Þróttarar geta
sannarlega litið björtum augum
á framtiðina.
Sigurvegarar i öðrum
flokkum urðu sein hér segir.
Frani i meistaraflokki, Vik-
ingur I 2. flokki A, og Fram i 3.
flokki A. óvist er hvaða lið fer
nieð sigur úr býtúm i 1. flokki,
þar liggur fyrir kæra sem cr
óútkljáð.
Hér á siðunni hefur verið birt
mynd af sigurliði Fram i
meistaraflokki. Nú verða birtar
myndir af sigurliðunum i
öðrum flokkum, nema hvað
sigurvegarar 1. flokks verða að
biða af eðlilegum ástæðum.
Myndirnar voru teknar við
verðlaunaafhendingu sem fram
fór á miðvikudaginn, en þá voru
einnig afhent verðlaun fyrir B
og C lið.
25 FÆREYINGAR HER
HRANNARA
A morgun koma hingað 25
færeyskir iþróttamenn I boði
Ungtemplarafélagsins Hrannar
i Reykjavik. Færeysku iþrótta-
mennirnir eru frá Ungmennafé-
laginu Kyndli I Þórshöfn, en það
félag leggur einkum stund á
handknattleik.
Ungmennafélagið Kyndill var
stofnað 1956 af Góðtemplara-
reglunni í Færeyjum. Félaginu
hefur vegnað vel i handknatt-
leiknum, átti til dæmis 11 lið i
baráttu um Færeyjameistara-
titilinn i hinum ýmsu aldurs-
flokkum á síðasta vetri.
Hér dvelja leikmenn Kyndils i
eina viku, og leika þeir tvo leiki,
en aðeins annar þeirra er form-
legur leikur. Fer sá leikur fram
annað kvöld, og verður gegn FH
á malarvellinum við Lækjar-
skólann. Er það sami völlur og
Islandsmeistaramótið fór fram
á. Leikurinn annað kvöld hefst
klukkan 20,30.
Hrannarar hafa undirbúið
mikla dagskrá fyrir færeysku
gestina. Verður þeim sýnt það
merkasta í Reykjavik, söfn og
annað. Þá verður farið með þá i
ferðalög um landið, til dæmis i
Þórsmörk.
Eftirtaldir leikmenn taka þátt
i förinni hingað:
Jorleif Kúrberg, 30 ára, 4
landsl., 219 meist.fi. 1.
Niels Nattested 26 ára, 6 landsl.,
184 meist.fl.l.
Jóan P.Midjord 27 ára, 5 landsl.
214 meist.fl.l.
Hilmar Joensen 25 ára, 1 lands.
73 meist.fl.l.
Hanus Joensen 22 ára, 2 lands.
72 meist.fl.l
Finnur Helmsdal 20 ára 2
landsl. 19 meist.fl.l
Preben Hougard 21 ára, 2
landsl., 19 meist.fl.l
Leif Nykjær 24 ára 2 lands. 22
meist.fl.l.
Hannis Jacobsen 37 ára, 2
landsl. 221 meist.fi.1.
Jógvan A. Skale 24 ára 2 landsl.
4 meist.fi.1.
Eyðun Djurhus 24 ára, 2 landsl.
2 meist.fl.l.
Viggo 1 Stórustovu 38 ára 2
landsl. 20 meist.fi.1.
Egon Hansen 24 ára 2 landsl. 6
meist.fi.1.
Finnur Rubeksen 29 ára, 2
landsl. 6 meist.fi.1.
Helgi Sivertsen 23 ára 2 landsl. 6
meist.fl.l.
Páll Kúrberg 26 ára 2 landsl. 6
meist.fl.l.
Bjarni Clementsen 24 ára 2
landsl. 3 meist.fi.1.
Napoleon Jakobsen 38 ára 2
landsl. 56 meist.fl.l.
Fararstjóri er Napoleon Ja-
koþsen formaður Kyndils.
Formaður handknattleiks-
deildar er Niels Nattestad.
Að auki verða með I ferðinni:
Jákup Lindenskov
Thora Kúrberg
Oddvá Nattestad
Gunnvor Joensen
Jenny í Stórustovu
Katrin Rubeksen
Myrna Jacobsen
HVER VILL?
Ákveðið hefur verið að efna til
landsmótsi handknattleik utan-
húss i meistaraflokki og II
flokki kvenna i sumar eins og
verið hefur.
Þeir aðilar sem áhuga hafa á
að framkvæma mót þessi eru
beðnir um að senda skriflegar
umsóknirtil mótanefndar H.S.l.
i pósthólf 7088, Reykjavik fyrir
7. júli n.k.
Ennfremur er óskað eftir þvi
að þau félög sem þátt ætla að
taka i mótunum sendi tilkynn-
ingar um það fyrir sama tíma.
Mótanefnd H.S.Í.
5 UNGLINGALIÐ A
AFMÆLISMÓTI KSÍ
i tilefni af 25 ára afmæli KSt
verður haldið Afmælismót fyrir
unglinga 18 ára og yngri, sem
fer fram á timabilinu 5. til 9.
júli. Þátttakendur i mótinu eru
þrjú íslenzk unglingaliö og tvö
skozk, eða eftirfarandi:
Cowal Boys Club, Scotland
Celtic Boys Club, Scotland
Faxaflói (úrvalslið)
Landið (úrvalslið)
Reykjavik 56 (úrvalslið)
Eins og framan greinir er
alduntakmark i mótinu 18 ára og
yngri, en þess er að geta að úr-
valið úr Reykjavík hefur fengið
nafnið Reykjavik 56, vegna þess
að það er skipaö drengjum
fæddum 1956, eða 16 ára. Er
þarna verið að leita að kjarna i
lið 17 ára og yngri, sem senda á
tilSkotlands næsta sumar, til að
verja bikar þann, sem Faxa-
flóaúrvalið kom með heim, cr
þaö sigraði í Alþjóðlegu móti i
Dunoon 1970, en mót þetta fer
fram á tveggja ára fresti.
Lcikir Afmælismótsins fara
fram 5., 6., 7., 8. og 9. júli og
verða háðir i Reykjavik og
Keflavik og á Akranesi.
5. júli, 1972 — Laugardalsvöllur
Kl. 20:00 Landið — Reykjavlk
56, Faxaflói — Celtic
6. júli, 1972 — Akranesvöllur kl.
20:00 Faxaflói — Reykjavik 56,
Cowal — Celtic.
I 7. júli, 1972 — Laugardalsvöllur
kl. 20:00 Faxaflói — Landið,
Reykjavik 56 — Cowal.
8. júli, 1972 — Keflavikurvöllur
kl. 20:00 Celtic — Reykjavik 56,
Cowal — Landið.
9. júlí, 1972 — Laugardalsvöllur
kl. 14:00 Celtic — Landiö Faxa-
flói — Cowal.
Keppt verður um forkunnar
fagra verðlaunagripi:
1. vcrðlaun hefur gefið — Flug-
félag tslands h/f.
AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60
©r
Laugardagur 1. júli 1972