Alþýðublaðið - 01.07.1972, Side 10
Frá Iðnskólanum í Hafnarfirði
Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer
fram i Iðnskólanum við Mjósund mánu-
daginn 3. júli og þriðjudaginn 4. júli n.k.
kl. 18 — 22 báða dagana.
Nýir nemendur hafi með sér nafnskir
teini og afrit af prófskirteini.
Skólinn tekur til starfa i nýjum húsa-
kynnum um miðjan september n.k.
Fyrirhugað er að starfrækja á næsta
skólaári verkskóladeild fyrir málmiðnir,
og verður innritun i þær deildir auglýstar
siðar.
Skólastjóri.
I dag er laugardagurinn 1. júli,
sem er 183. dagur ársins 1972.
Árdegisháflæði i Reykjavik kl.
09.20, siðdegisháflæði kl. 21.36.
Sólarupprás kl. 03.05 sólarlag kl.
23.52.
LÆKNAR
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema læknastofan
að Klapparstig 25, sem er opin
rnilli 9-12 sífnar 11680 og 11360.
Við vitjanabeiðnum er tekið hjá
kvöld og helgidagavakt, simi
21230. '
Læknavakt i Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar i lög-
regluvarðstofunni i sima 50131 og
slökkvistöðinni i sima 51100, hefst
hvern virkan dag kl. 17 og stendur
til kl. 8 aö morgni.
Sjúkrabifreiðar 'fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í slma 1110Q. ;
Mænusóttarbólusctning "" fyrir
fullorðna fer fram i Heilsuvernd*''
arstöð Reykjavfkur, á mánudög-
um kl. 17-19. Gengið inn frá
Barónsstig yfir brúna.
TannTækhavákt *er I Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðstofan var, og br opin laugar-
daga og sunnudaga kl. 5-6 e.h.
-£fmi 22411.
t
Hjartkær eiginmaöur minn,
Adolf Sigurðsson
Hellisgötu 34, Hafnarfirði
lé/.t 29. júní á Landakotsspitala.
Fyrir hönd systm; barna og barnabarna.
Ingibjörg Danielsdóttir.
Jaröarförin auglýst siðar.
Hjartans þakklæti okkar færum við öllum skyldum og
vandalausum sem auðsýndu samúö, vinsemd og aðstoð
við andlát og jarðarför,
Jóns Vilhjálmssonar
lögregíuþjóns
Álfaskeiði 44 Hafnarfirði
Sérstakar þakkir skulu færðar Birni Ingarssyni lögreglu-
stjóra og starfsmönnum hans fyrir höföinglega aðstoð og
framkomu.
Guð blessi heimili ykkar og störf nú og ókomin ár.
Halldóra Valdimarsdóttir og börn
Magnfriður Ingimundardóttir og Egill Egilsson
Oniar ICgilsson og Katrin Valinlinusardóttir
Ilagbjört Vilhjálmsdóttir og Jón Eiríksson
ASKORUN
um greiðslu fasteignagjalda i Kópavogi
Samkvæmt 2. tölulið bráðabirgðaákvæða
laga um tekjustofna sveitafélaga n!.
8/1972, var gjalddagi fasteignagjalda 1972
15. mai s.l.
Hér með er skorað á alla þá sem enn
eiga ógreidd fasteignagj’öld til bæjarsjóðs
Kópavogs, að greiða þau nú þegar, en
gjöld þessi ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði verða innheimt samkvæmt lög-
um nr 49/1951, umsölu jlögveða án undan
gengins lögtaks, eigi siðar en 1. september
n.k.
Bæjarsjóður Kópavogs.
OKKAR ER 8-66-60
KENNARAR! KENNARAR!
íslenzkukennara vantar við Gagnfræða-
skólann á Akranesi.
Forskólakennara vantar við Barnaskól-
ann á Akranesi.
Söngkennara vantar við Barnaskólann á
Akranesi.
íþróttakennara stúlkna vantar við Barna-
og Gagnfræðaskólann á Akranesi.
Umsóknarfrestur er til 15. júli.
Upplýsingar gefur form. fræðsluráðs
Akraness, Þorvaldur Þorvaldsson simi
93 —1408.
Fræðsluráð Akraness.
) BLM/PUNKT
PHIUPS
fSANVO
Bifreiöaeigendur
Veralun vor býður mjög fjölbreytt
úrval af bilaútvörpum og stereo
segulböndum. Einnig er fyrirliggjandi
úrval af fylgihlutum: festingum,
loftnetum og hátölurum.
Verkstæði okkar sér um ísetningar á
tækjunum, svo og alla þjónustu.
I
P
Eínholti 2 Reykjavik Sími 23220
SKÁKIN
Svart: Akure.,.,. — „
Benediktsson bg Bragi PáliAáMM*.
ABCDEFOB.'
ABCDBFGH
Hvitt: Reykjavik: Hilmar
Viggósson og Jón Viglundsson.
32. leikur Akureyringa Rd7—f6.
A—A SAMTÖKIN.
Viðtalstimi alla virka’ daga 'ki..
18.00 til 19.00 I sima 1-63-73.
Utvarp
Laugardagur 1. júlí
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl.7.45. Morgunieikfimikl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Ingibjörg Jónsdóttir lýkur við
að segja sögu sína „Kvikindið
hannJón” (6). Tilkynningar kl.
9.30. Leikin létt lög milli atriða.
Laugardagslögin kl. 10.25. Stan?
kl. 11.00: Jón Gauti Jónsson og
Arni Ólafur Lárusson stjórna
þætti um umferðarmái og
kynna létt lög.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 i hágir. Jökull Jakobsson
sér um þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 i Hijómskálagarði. a.
„Holberg” —- svita op 40 eftir
Grieg. Hljómsveitin Fil-
harmonia leikur, Anatole
Fistoulari stjórnar. b. Valsar
eftir Waldteufel, Sibelius og
Tsjaikovsky. Holiywood-Bowl
hljómsveitin Ieikur, Felix
Slatkin stjórnar. c. Giuseppe di
Stefano syngur italskar ariur
með hljómsveit Walters
Malgonis. d. Tékkneska
Filharmóniusveitin leikur
Karnivalforleik op. 92 eftir
Dvorák, Karel Ancerl stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. A nótum æsk-
unnar. Pétur Steingrimsson og
Andrea Jónsdóttir kynna
nýjustu dægurlögin.
17.00Fréttir. Skákeinvigið mikla.
Þáttur um einvigi Borisar
Spasskys og Roberts Fischers
um heimsmeistaratitilinn i
skák. Baldur Pálmason fær
nokkra menn til að leggja orð i
belg um þessa viðureign, sem
byrjardaginneftiri Reykjavik.
17.30 Ferðabókar 1 estur :
„Frekjan” eftir Gisla Jónsson,
þar sem segir frá sjóferð sjö Is-
lendinga frá Norðurlöndum til
Islands á fyrsta ári heimsstyrj-
aldarinnar, sumarið 1940 (2).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar i léttum tón. Mills-
bræður syngja vinsæla
trúarsöngva.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Beint útvarp úr Matthildi.
19.45 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
20.35 Söngvar frá Grænlandi.
Kristján Árnason mennta-
skólakennari flytur erindi og
kynnir grænlenzka tónlist —
fyrri þáttur.
21.15 A sólmánuði. Þáttur með
blönduðu efni. Umsjónarmaö-
ur: Jón B. Gunnlaugsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur 1. júli 1972