Alþýðublaðið - 05.07.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.07.1972, Blaðsíða 2
LJUIS STADA Starfsmann vantar i tóbaksdeild vora — nú þegar. Framtiðaratvinna. Upplýsíngar um launakjör og starfsskilyrði á skrif- stofunni. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVEIIZLUN ItÍKISINS Auglýsing EMI5ÆTTI SKATTSTJ ÓR A VESTFJARÐAUMDÆMIS Á ÍSAFIRÐI ER AUGLÝST LAUST TIL UMSÓKN- AR Starfið veitist frá og með 1. janúar 1973. Laun greiðast skv. launaflokki Bl. Umsækjendur skulu fullnægja skil- yrðum 29. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt nr. 68/1971, þ.ám. að hafa lokið prófi i lögfræði, hagfræði eða við- skiptafræði, vera löggiltir endurskoðend- ur eða hafa aflað sér sérmenntunar á skattalöggjöf og framkvæmd hennar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil óskast sendar fjár- málaráðuneytinu fyrir 1. ágúst 1972. FJÁRMÁLARAÐUNEYTIÐ, 4. JÚLÍ 1972 OKKAR ER 8-66-60 Sveinspróf í húsasmíði Sveinspróf i húsasmiði hefjast laugard. 8. júli n.k. kl. 13.30 i Iðnskólanum i Reykja- vik. Próíneíndin Alþýðublaöið og Alþýðuflokkurinn I tik'l'ni al' blafiaskrifum um breylingar, sem nýlega hal'a ver- ið gerðar á prenlun og rekslri Al- þýöublaðsins. óskar fram- kvæmdastjórn Alþýftul'lokksins aö taka eltirfarandi fram: Alþýóublaóió hel'ur l'rá stofnun þess verift. og er enn i dag. eign Alþýðul'lokksins. Samkvæmt lögum llokksins er stjórnmálaritstjóri þess ráóinn at' flokksstjórn og á sæti á l'undum þingmanna l'lokksins meft fullum tillögu- og atkvæöisrétli. Form á rekstri blaösins hefur hins vegar veriö breytilegt. Lengst af hefur sérstök blaðstjórn. kosin af mið- stjórn (flokksstjórn), annazt reksturinn. en árin 1968 til 1970 rak Nýja útgáfufélagið h.f. blað- ið. sem siðdegisblað. Þegar hafinn var undirbúning-, ur að offsett-prentun blaðsins og breytingu þess á ný i árdegisblað, voru ýmsar breytingar á rekst- ursfyrirkomulagi taldar æskileg- ar. P'lokksstjórnin ákvað þá að stofna sérstakt félag, Útgáfufélag Alþýðublaðsins h.f., til þess að hrinda slikum breytingum i framkvæmd, og skyldu allir ITokksstjórnarmenn geta gerzt hluthafar. en ekki aðrir. t stjórn þess félags eru formaður, vara- formaður og ritari Alþýðuflokks- ins. Þetta félag hefur samið við Al- þýðublaðsútgáluna h.f.. um að sjá um rekstur blaðsins og koma á aukinni hagra'ðingu, m.a. i sam- bandi við vaxandi samvinnu við önnur dagblöð, sem prentuð eru i hinni nýju oífsett-prentsmiðju. sem er sameign fjögurra dag- blaða. i stjórn Alþýðublaðsútgáf- unnar eru Axel Kristjánsson, Ás- geir Jóhannesson og Benedikt Jónsson, sem jafnframt er fram- kvæmdastjóri blaðsins. Kngin sala á neinum eignum hefur átt sér staö. og blaðiö er að sjálfsögðu eign Alþýðuflokksins og málgagn hans og islenzkrar jafnaðarstefnu, eins og það hefur ávallt verið. FRAMKVÆMDASTJORN ALÞÝÐUFLOKKSINS FRAAAHALDSSAGAN UAA FISCHER ,HANN SNÝR EKKI VIÐUR ÞESSIT Siðustu dagana hafa blaða- menn setið árangurslaust um hverja flugvél frá New York og beðið eftir að Fischer kæmi til landsins, og enn biðu margir þeirra árangurslaust i gær- morgun, jalnvel þótt hann léti loksins sjá sig þann morgun. Fischer sneri nefnilega á þá, sem ætluðu aðsitja fyrir honum á Hótel Loftleiðum. Á sjötta timanum fóru blaöa- menn og ljósmyndarar að tinast að hótelinu, en vissa fékkst fyrir þvi, að hann væri um borð i Loftleiðaflugvél, sem lagði af stað frá New York á mánudags- kvöldið.,,Hann snýr ekki viö úr þessu”, sögðu blaðamennirnir $in á milli, og loks sáu þeir fyrir endann á biðinni. Vélin átti að lenda i Keflavik klukkan 6.50, en skömmu eftir aö hún átti að vera lent bárust fréttir af þvi, að Fischer hefði sett undir sig hausinn og hlaupið beint upp i rauðan Benz, sem beið hans á flugvellinum, og siðan var ekið af stað i fylgd lög- reglubila með blikkandi ljós, Menn fóru heldur en ekki að verða spenntir, og eftir að bilunum haföi verið ætlaður sinn timi til að komast i bæinn, var farið að skima eftir þeim. Hver rauöur bill, sem birtist á veginum út á Reykjavikurflug- völl, vakti vonir, en þær reyndust allar tálvonir einar. Skyndilega renndi leigubill upp að byggingunni, en i honum var erlendur blaðamaður, sem sagðist hafa séð hersinguna beygja inn á Sléttuveg, en lög- regluþjónar vörnuöu öllum að elta. Þá lá Ijóst fyrir, það sem sumir höfðu reyndar hálft i hvoru óttazt, að ekið hefði verið með skáksnillinginn beint i Das- húsið við Vogaland. Þangað ók nú hver sem betur gat, en þegar beygja átti inn i Vogaland kom heldur en ekki babb i bátinn. Lögreglubifreið lokaði götunni, og fjölmennt lögreglulið stóð þar og gætti þess, að enginn kæmist að húsinu. Þá var ekki um annað að ræöa en taka á sig krók og fara hinumegin að húsinu. Þegar þangað kom, var Fischer horfinn inn, en ýmsir forráðamenn i skákheiminum, Kramhald á bls. 4 Það var hálfgert umsáturs- ástand við Fischershús i gær — eitt af fjórum að sumir segja. Klri myndin sýnir nokkra úr lögregluliðinu. en þessi smáa liérna sýnir ..liolu Fischers” eins og eitt dönsku blaðanna orðaði það i fyrradag. „Virðuleiki og stök prúðmennska 11 llið Alþjóðlega Herald Tribune, sem gefið er út i l’aris. birti sl. mánudag greinargóða frétt unt gang mála i sainbandi við skákein- vigið. ásamt mvnd af Boris Spasskf á tali við frettuineiin. i grein þessari er haft eftir t'ramer, fulltrúa Kischers, að ekki muni Sovétmenn hafa áhuga á að halda heints- meistaratigninni i skák vegna mcinlra formgalla á ein- viginu. enda liafi þeir i öliu sýut sannan iþróttaanda. l’m Spasski segir blaðið: ..Ilann hefur bcðið spenntur eftir einviginu, en háttalag Fischers hefur valdið honum vonhrigðum. En.við þessar erfiðu aðstæður hefur fram- koma Spasskis einkennst af virðuleika og stakri prúð- ni rnnsku." EIGA VON A ISLENDINGUM A OLAFSVOKU ,,Við förum að búast við islenzkri innrás hvað úr hverju enda er Ólafsvakan framundan siðast I júli", sagði Halldór Jóhannesson fréttaritari Alþýðu- blaðsins i Þórshöfn i Færeyjum i samtali við blaðið i gær. Sagði hann, að búizt væri við mörgum tslendingum á Ólafsvök una, en sifellt fleiri tslendingar legðu leið sina til Færeyja til þess að taka þátt i þessari hátið. Halldór kvað mögulegt að fá ódýra gistingu og fæði i Færeyj- um ekki sizt eftir að færeysk hjón hafa hafið rekstur farfugla- heimilis i tveimur húsum i Þórs- höfn. og ennþá ódýrari væri þjónustan við islenzka farfugla. Auk þess eru starfrækt tvö hótel i Þórshöfn og þar er mikið fram- © Miövikudagur 5. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.