Alþýðublaðið - 05.07.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.07.1972, Blaðsíða 9
MARKflSUPAN Mannakaupin ganga glatt í Englandi: JAFNVEL SELDIR í SUMARLEYFUNUM! i landsleik l)ana og íslend- inga fengu áhorfendur að sjá nóg af mörkum. enda þótt þeir hafi ekki fengið það sem þeir allra helzt vonuðust eftir, is- lenzkan sigur. En eins og fram kom hér á iþróttasiðunni i gær, hefði sigurinn vel getað lent okkar megin, þvi danska liðið var ekki sérlega sterkt. En tvenn gróf varnarmistök i byrj- un seinni hálfleiks gerðu út um þennan landsleik Dana og islendinga. Alþýðublaðsmenn voru með myndavélarnar á lofti i fyrra- kvöld og tókst þeim að festa það markverðasta á filmu, þar á meðal flest mörkin. Við birtum þau með til gamans. ásamt mynd af Sigurði Dagssyni i markinu. Á efstu myndinni liggur Sig- urður reyndar hjálparvana á jörðinni. og boltinn liggur i markinu eftir hörkuskot Jack Hansen. Á rnynd númer tvö eru það Danir sem mega hiröa boltann úr netinu. eftir óvænt jöfnunarmark islendinga. Og enn liggur boltinn i danska markinu eftir skot Eyleifs, inynd þrjú. og næsta mynd sýnir Allan Simonsen jafna fyrir Dani. Myndir fimm og sex sýna hörmungarstundir islenzku Framhald á bls. 4 öll knattspyrna liggur svo að segja niðri i Englandi þessa stundina, og leikmennirnir sóla sig á ströndum Spánar og hvilast eftirerfiðan vetur. Þar getur ,,al- múginn” virt þessa kappa fyrir, og hafa islenzkir sóldýrkendur notfært sér þetta tækifæri dyggi- lega, enda eru kapparnir vel þekktir frá sjónvarpsleikjunum hér heima. En þótt knattspyrnan sjálf liggi niðri, blómstra ýmsir fylgihlutir hennar jafn vel og áður, til að mynda kaup og sölur á mönnum. Þær hafa verið margar að undan- förnu, og verða væntanlega enn fleiri þegar liða tekur á julimánuð og félögin fara að undirbúa sig fyrir næsta keppnistimabil. Kaupin hafa jafnvel gengið svo langt, að menn eru seldir meðan þeir liggja i sólinni á Spáni, og þeir hafa ekki þurft að gera annað en staðfesta vilja sinn með einu simtali! Eins og svo oft áður hefur nafn Tonu Waddington framkvæmda- stjóra Stoke verið mikið i fréttun- um að undanförnu, enda hefur hann mikið sýslað við tékkheftið. í vor seldi hann Mike Bernard til Everton fyrir 140 þúsund pund, og peningana notaði hann vel eins og alltaf, keypti Jimmy Robertsson frá Ipswich (kom hingaö með Arsenal um árið) og Geoff Hurst frá West Ham. Báðir eru þessir menn vel við aldur, en Wadding- ton er frægur fyrir að ná þvi bezta út úr útbrunnum leikmönnum, samanber George Eastham og Stanley Matthews. Stjarna Hurts hefur fallið illi- lega seinni árin, hann var hetja enska landsliðsins þegar það vann Heimsmeistarakeppnina 1966, gerð þá þrjú mörk i úrslita- leiknum. Og fyrir tveim árum var hann metinn á yfir 200 þúsund pund, og siðast lék hann i enska landsliöinu nú i vor. Liverpool hafði fest kaup á mið- herja Huddersfield Frank Worthington, og greitt fyrir hann 150 þúsund pund. En nokkru seinna rifti Liverpool samningun- um á þeirri forsendu aö Worth- ington væri með of háan blðð- þrýsting. Hópur lækna rannsak- aði hann tvisvar, og i bæði skiptin var niðurstaðan sú sama. Þvi rifti Liverpool kaupunum, og Worthington fékk taugaáfall ofan á allt saman. Hann hefur nú náð I kvöld klukkan 20 hefst á I.aug- ardalsvellinum afmælismót KSÍ. Er þetta unglingamót með þátt- töku fimm liða, tveggja skozkra og þriggja islenzkra. Mótið stendur i fimm daga. og vcrður lcikið i Reykjavik. á Akra- nesi og i Keflavik. Fyrstu tveir lcikirnir fara fram á Laugardals- vcllinum i kvöld, og leika þá Landið-Reykjavik ’56 og Faxa- flóaúrval-Celtic. Eins og kunnugt er hefur Olym- piunefnd islands cfnt til happ- drættis til fjáröflunar vegna und- irbúnings og þátttöku islendinga i Olympiuleikunum i Munchen sið- ar i sumar. Vinningar i happ- drættinu eru 4 flugför til Munchen og aðgöngumiðar að Olympiu- leikunum ásamt hótelherbergj- um. Happdrættismiðar voru sendir ýmsum einstaklingum og einnig liafa þeir verið til sölu á skrifstofu t.S.Í. og i minjagripasölu Olym- piuncfndar i Aðalstræti 18. Þar sem ekki hafa verið gerð sér að mestu, og sést nú oft i fylgd með ungfrú Englandi, Carolyn Moore, þeirri sem lengst var við- loðandi George Best. Feliri kaup hafa átt sér stað milli félaga isumar, en þar er um minni spámenn i knattspyrnunni að ræða. Fleiri kaup eiga sér örugglega stað á næstunni, og er jafnvel talað um að framherjar eins og Brian Kidd (Manchester United), Joe Royle (Everton) og MikeChannon (Southamton) leiki með nýjum félögum næsta vetur. - SS. full skil á útsendum happdrættis- miðum hcfur verið ákveðið að fresta drætti til 29. júli. Olympiunefndin treystir á, að allír gcri full skil i happdrættinu fyrir þann tima. Á föstudaginn léku landslið og pressulið í golfi. Landsliðið sigr- aði með yfirburðum, 45 höggum, 471 högg gegn 516. Úrslit urðu þessi. LANDSLIDID Einar Guðnason, GR 73 högg Björgvin Ilólm. GK 77 — Þorbjörn Kjærbo. GS 78 — Gunnlaugur Ragnarss. GR82 — Öttar Yngvason. GR 83 — Björgvin Þorsteinss. GA 78 — 471 PRESSULIDIÐ Jóhann Eyjólfson. GR 85 högg Sigurður lléðinsson, GK 85 — Hannes Þorsteinsson. GL 85 — Július R. Júliuss. GK 86 — llans ísebarn. GR 89 — Ölafur B. Ragnarss. GR 86 — 516 ALLS STADAR © Miðvikudagur 5. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.