Alþýðublaðið - 05.07.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.07.1972, Blaðsíða 4
LANDBÚNADARMAL Mánudaginn 3. júli 1972 var haldinn i Reykjavik fundur i nor- rænu samvinnunefndinni um landbúnaðarmál. Auk fastra full- trúa sátu fundinn landbúnaðar- ráðherrafnir Ib Frederiksen frá Danmörku, Thorstein Treholt frá Noregi og Halldór E. Sigurðsson. AUÐLINDIN 1 lindin syndir en hin ekki, getur varla haft áhrif á deiluna. Rretar myndu vart láta sér vel lika, ef tslendingar færu að bora eftirgasi út af hafnargarðinum i Southend. Brezka stjórnin ætti að viðurkenna þörf tslendinga sem smáþjóðar til að nýta þær auðlindir, sem hún hefur að- gang að.” HEIMSOKN_____________________12_ ferð til Geysis, Gullfoss, Arness og Búrfellsvirkjunar og dvalizt um stund i Galtalækjarskógi i boði Sumarheimilis Templara að Galtalæk. Á þriðjudag verður flogið til Akureyrar og farið þaðan i hóp- ferðabifreið til Mývatns, en kom- ið aftur til Akureyrar um kvöldið og dvalizt með Templurum þar. Daginn eftir verður Akureyri skoðuð, en flogið til Keykjavikur um kvöldið. Þann 13. júli verður ekið til ldngvalla, Skálholts og Ilveragerðis og snæddur kvöld- verður að Jaðri. ÞRASKAK__________________]_ ast efnislega get ég ekkert sagt.” Lombardy upplýsti á blaðamannafundinum i gær- kvöldi, að sovézku fulitrúarnir hefðu óskað eftir hléi til þess að þeir gætu rætt nánar við heims- meistarann sjálfan um málið. ,,En viðræðurnar halda áreiðan- lega áfram á morgun og ég vona, Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 LAUSSTAÐA Stavf fu’ltvúa við embætti skattstjórans í Vestmannaeyjum er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist indirrituðum fyrir 15. júlí n.k. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjum 28. juní 1972. G. T. búðin h.f. auglýsir HERBERTS-bílalakkið komið, í oUíu og sellulose ásamt grunni, þynni og spartli. — Einnig nýkomin þokuljós og kastarar, móðu- vari á aftur- og hliðarrúður o. m. fl. G. T.- búðin HF. Ármúla 22. Sími 37140. Laus embætti er forseti íslands veitir: Tvö prófessorsembætti við námsbraut i almennum þjóðfélagsfræðum i Háskóla Islands eru laus til umsóknar, annað i félagsfræði en hitt i stjórnmálafræði. Umsóknarfrestur til 30. júli 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þessi skulu láta fylgja umsókn sinni ræki- lega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Mcnnlamálaráðuneytið, 30. júni 1972. Hafnarfjörður HLKYNNING UM F ASTEIGN AGJ ÖLD Álagningu fasteignagjalda i Hafnarfirði er nú lokið. Fasteignagjaldaskráin liggur frammi á bæjarskrifstofunum. Fasteignagjaldaseðlar sem greina frá heildarálagningu, en ekki innborgun, hafa verið bornir út. Gjöldin eru gjaldfallin og ber að greiða þau til bæjargjaldkera nú þegar. Bæjarskrifstofurnar eru opnar alla virka daga kl. 10 — 12 og 13 — 16, nema laugardaga kl. 10 —12. Ilafnarfirði I. júli 1972. Bæjarstjóri. að þessir erfiðleikar verði þá yfir- stignir og heimsmeistaraeinvigi aldarinnar geti farið fram i Reykjavik”, sagði Lombardy ennfremur. Þegar Lombardy var að þvi spurður, hvort þeir Spasski og Fischer hefðu tækifæri til að hitt- ast persónulega og ræða málin sin á milli, svaraði hann: „Þetta er ein af þeim spurningum, sem ég verð að leiða hjá mér.” Paul Marshall, lögfræðingur Fischers sagði á sama blaða- mannafundi, að yfirlýsingar sovézku fulltrúanna væru áfall fyrir Fischer. ,,En við höfum þeg- ar átt viðræður um flókin vanda- mál, sem upp eru risin. Það eralla vega komið samband á milli okk- ar og eg vona, að okkur takist að leysa vandamálin á morgun”, sagði Marshall. Dr. Euwe, forseti Alþjóðaskák- sambandsins sagði i gærkvöldi, að hann væri ekki eins svartsýnn og hann hefði verið fyrr um dag- inn. ,,Ég er heldur bjartsýnn á, að lausn fáist; og ég hef á tilfinning- unni og þykist vita, að bæði Sovét- mennirnir og Bandarikjamenn- irnir séu þess fýsandi að þeir Fischer og Spasski leiði saman hesta sina og vonandi hefst heimsmeistaraeinvigið i skák á fimmtudag”. — FISCHER 2 ásamt nokkrum fylgdar- mönnum Fischers, stóðu fyrir utan. Aðeins einu sinni gafst mönnum tækifæri til þess að lita skákmanninn augum — þegar hann kom út rétt sem snöggvast til að spyrjast fyrir um pakka, sem hann saknaði úr farangri sinum. Fljótlega hurfu menn í burt, en Fischer hefur sjálfsagt gengið til hvilu eftir vökunótt. Einn lögreglubill varð þó eftir, og var siðan höfð varðstaða við húsið þar til Fischer hafði hvilt sig undir væntanleg átök klukkan fimm i gær. En hversvegna var settur lög- regluvörður um húsið? Þeirri spurningu svaraði lögreglu- þjónn, sem stóð þar vörð á þriðja timanum i gær, ,,Ætli honum sé ekki illa við, að menn sitji i bilum fyrir utan húsið eins og þiö gerið núna, hann vill ef- laust fá frið til að hvila sig”. HVALUR______________________1 Suður-Afrika. Með 10 ára banni hvalveiða voru Bandarikin, Bretland, Mexico og Argentfna. Fjórar þjóðir sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, Canada, Frakkland, Danmörk og Ástralia, þrátt fyrir að þrjár fyrstnefndu þjóðirnar hafi greitt atkvæði með svipuðu banni á Umhverfisráðstefnunni i Stokk- hólmi. Finnst mörgum náttúruverndarmönnum þetta og fleira gefa til kynna, að við- skiptalegir hagsmunir hafi frekar ráðið atkvæðagreiðsl- unni en sjónarmið viðkomandi þjóða. Tveir Islendingar sátu fund Alþjóða hvalveiðinefndarinnar i London. Annar þeirra var Loftur Bjarnason eigandi Hvals hf, eini maðurinn sem gerir út báta á hvalveiðar við Island. LAUGARÐALUR 3 Hinar dömurnar i hópnum hafa enn önnur áhugamál: önnur er listmálari/ en hin hjúkrunarkona, en hún hugsar aðallega um Tommy á ferða- laginu. Mark og Sydney eru frá New York riki i Bandarikjunum. Mark hafði hér nokkurra klukkustunda viðdvöl i fyrra, en þá var hann farmaður. Honum leizt svo vel á landið, að hann ákvað að koma aftur og hafa vin konu sina með sér. Það er hún, sem er á eindálka myndinni yfir fyrirsögninni. Þar sem Mark er mikill skákáhugamaður, ákvað hann að dvelja hér til 15. júli, til að sjá Fischer á skákeinviginu. Þau hjúin hafa ferðast vitt um landið ,,á puttanum” og báðu fyrir sérstakar þakkir til alira þeirra, sem greiddu fyrir þeim. Nefndu þau i þvi sambandi hjón á bæ einum 15 km. vestan Barmahliðar, þar sem konan kom út og bauð þeim hressingu, er þau ætluðu að ganga fram hjá bænum. Sama var að segja um ein- setubónda i grennd við Akur- eyri, sem kom með ‘bolla og kaffi á brúsa út á hlað og bauð hressingu. Hafði hann mikið og fallegt hestastóð i kring um sig og hund, sem kallaður var Flosi. Hópurinn á efstu myndinni, sem fylgir þessum linum, er frá Frakklandi,er raunar frá tveim borgum, Lille og Paris. Þau komu til landsins á sunnudaginn og voru að búa sig undir nokkurra vikna ferðalag um landið á einum Landrover. Þótt þröngt verði setið, voru þau ákveðin i að fara fyrst til Þingvalla, siðan um Kaldadal og þá á Snæfellsnes, siðan vestur og norður. Enda þótt fólk þetta segðist vera vant að klifra i ölpunum, tók blaðamaðurinn af þvi loforð um að vera ekkert að prila upp á jökla hér, nema hafa almenni- legan útbúnað. 1 von um, að ekki springi á jeppanum, óskum við þeim, sem og öllum hinum, góðrar ferðar um landið. SÚDAN_______________________7 flóttafólk frá Kongó. Talsverður fjöldi súdanskra flóttamanna hefur nú einnig sezt að i þessu þorpi. Ný þjóð Aðstoð við Súdan er aðstoð við alla Afriku. Það mun koma i ljós, er fram liða stundir að samkomu- lagið, sem gjört var i Addis Abeba mun hafa feikna mikla þýðingu um gjörvalla álfuna. Mohaned E1 Baghir hefur sagt: ,,Með þessu samkomulagi höfum við skapað nýja þjóð. Okkur finnst að þjóðir heims hljóti að hafa öðlast aukna virðingu fyrir Súdan, þar sem þjóðinni hefur tekizt eftir sautján ára bardaga að leysa málin með samkomu- lagi. Nú er hægt að tengja alla Afriku saman frá norðri til suðurs. Súdan brúar það sem áður var bil. Þetta er mikil breyting til betri vegar.” Og nú er tækifærið fyrir allar þjóðir heims að leggja sitt af mörkum til lausnar umfangs- miklu mannlegu vandamáli. Þetta mun hver einast maður, sem kemur til Súdan skilja auð- veldíega. Ef nú er tekið hraust- lega á, mun sundruð þjóð sam- einast að nýju. En timinn er orðinn naumur. Abel Alier vara- forseti sagði fyrir nokkru:,,Við höfum þaö á tilfinningunni, að við séum að missa þetta allt saman út úr höndunum á okkur, — nema þvi aðeins að hjálparstarfið hefjist nú á allra næstu vikum. Hjálpin verður að koma strax. Á morgun, held ég, að það geti verið orðið of seint”. Frá Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna. ÍSLENSKUM 7 ingarstúlkur sýna fatnað úr is- lenzkri ull og gærum. Kynningarkvöld þessi fara fram i Átthagasal Hótel Sögu og nýja salnum inn af honum, en honum hefur enn ekki verið gef- ið nafn. f nýja salnum, sem inn- réttaður hefur verið á mjög smekklegan og skemmtilegan hátt af Garðari Hallddrssyni, arkitekt, verða til sýnis m.a. is- lenzkur vefnaður, keramik og ikartgripasmið með innlendum steinum. Að borðhaldinu loknu veröur leikin dansmúsik til klukkan 23.30. Kvöldið kostar um 10 doll- ara fyrir manninn. MARKASÚPA_________________9 varnarinnar, á mynd fimm skorar Kjeld Bæk 3:2 fyrir Dani og á mynd sex er boltinn á leið- inni i netið eftir svifbolta AUan Simonsen. Neðsta myndin er af lokamarkinu, Hcino Hansen liggur á jörðinni og boltinn i net- inu, en þaðan kom hann af höfði Hansens. Stóra myndin sýnir svo Sigurð Dagsson eins og viö konnumst bezt við hann, frábær mark- varzla. ©' Miðvikudagur 5. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.