Alþýðublaðið - 05.07.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.07.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBÍÓ sími 32075 Ljúfa Charity (Sweet Charity ). SWEET CHARny SHtRlEY MacUUNE Úrvals bandarisk söngva- og gamanmynd i lilum og Fanavision, sem farið hefur sig- uríör um heiminn, gerð eftir Brodway-söngleiknum „Sweet Charity”. Mörg erlend blöð töldu Shirley Mac Laine skila sinu bezta hlut- verki, en hún leikur liltilhlutverk- ið. Meðleikarar eru: Samlny Davies jr. Kicardo Monl albon og Jolin Mc Martin. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ HAFNARFJARÐARBIÓ candy Sobert Hoggiog, Pe*er Zore< and SeJmur Pidvm Corp. prwent A Orntian Maquand Production Cfíorles Aznovour- MaHon Brando fðchard BurtonJames Cobum John Huston •Walter Mafthau RnqoStarr rtrodudng Ewo Aulin. Viðfræg ný bandarisk gaman- mynd i lilum, sprenghhrgilcg frá byrjun til enda. Allir munu sannfærastumaö Candy er alveg óviöjafnanleg, og með henni eru fjöldi af ira'gustu leikurum heims. islen/.kiir texti. Sýnd kl. 5 - 9 og 11,15 UPPCJQRÍO (hiaut .,CEcar"-vefdiíunin /2). Afar spennandi cg vel gerð b&ndarlsk £akarr>ái£,mynd, tes.n í Idum cg F&navisicn. ÍSLEWZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. E&nruð irfío 15 srs.. HÁSKÓLABIÓ Borsalino Frábær amerisk litmynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michel Bouqet Sýnd kl. 5 og 9. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. d>---------------------------- IMIBTIIR 1 Tveir islenzkir sundmenn náðu í gærkvöldi ólympíulágmarki, þeir Guðjón Guðmundsson og Guðmundur Gislason. Á sundmóti i Laugardalslauginni, með þátttöku irskra sundmanna, synti Guðjón 100 metra bringu- sund á 1,10,9 mínútum, sem er sekúndubroti betra en ólympíulágmarkið. Guðmundur synti 200 metra fjór- sund á 2.19.0 sekúndum, sem er einnig betra en ólympíulágmarkið. Hvortveggja Islandsmet. Guðmundur hefur þrisvar keppt á ólympiuleikun- um, og keppir nú væntanlega í fjórða sinn. Myndirnar eru af Guðmundi oa Guðióni. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skpholti 25. Simar 19099 og 20988. TÓNABÍÓ Simi 31182 STJÖRNUBÍÓ KÓPAVOGSBIÓ AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Hvernig bregztu við berum kroppi? ,,What Ilo You Say to a Naked Lady.” Ný amerisk kvikmynd, gerð af Allen Funt, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). I kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefurá venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir ein- hverju óvæntu og íurðulegu - og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð við- brögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og kátbrosleg. Fyrst og fremst er þessi kvik- mynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Sleve Karmen islcn/.kur texti Sýnil kl. 5, 7, og 9 Böniiiið hörnuin iiiiian 16 ára Eiginkonur læknanna (Doclors Wives) islen/kiir texti Afar sepnnandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikm.ynd i litum gerð eftir samncfndri siigu eftir Frank G. Slaughter. sem komið hefur út á islenzku. Leiksljóri: Georgo Schaefcr. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Hichard Crenna, (Jene Ilaekman, Carrell O’Connor. Kachel Ileberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd með mel aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Böiiiiuð iiin<in I I ára Sprenghlægileg litmynd með is- lenzkum texta. Erne Wise. Margit Saad. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Byltingarforkólfarnir Síðumúla 27 ♦ Símar 3-55-55 og Útför Adolfs Sigurðssonar bifreiðastjóra, Hellisgötu 34. Hafnarfirði fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 7. júli kl. 14.00 Ingibjörg Danielsdóttir Guðlaugur Adólfsson Smári Adólfsson Ilólmfriður Kjartansdóttir sigurður Adólfsson Arnfriður Ingólfsdóttir Jón Sigurðsson Sigurjón Hailbjörnsson og barnabörn. Pálini Adólfsson Auður Adólfsdóttir Sigriður Sigurðardóttir Kidde Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax i dag. I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 UR OG SKARTGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTIG 8 BANKASTRÆTI6 **-*18*>88-l8600 GUÐMUNDUR OG GUÐJÚN Á OL! Miövikudagur 5. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.