Alþýðublaðið - 05.07.1972, Side 12

Alþýðublaðið - 05.07.1972, Side 12
KÓPAVQGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7. Laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milii kl. í og 3 50 MILUONIR UR ÚTFLUTNINGSLÁNA- SJÓÐI í FYRRA Svona litur sviftift út þegar innlendirog erlendir blaúamenn eru aí) spyrja forráftamenn allra lianda skáksamhanda nýjustu tiftinda af þeirri hringavitleysu sem „cinvigi aldarinnar" er aft vrrfta. Kaunar virftist lögreglan liafa komist upp i hringekjuna i gærmorgun, þegar hún stóð fyrir því, aft ekift var meft Kischer á fullum hundraft kiló- metra lirafta frá Keflavikur- flugvelli, sem þykir enginn fyrirmyndarakstur þe g a r venjulegir menn eru innan- borfts. Hvaft lá manninum á og þoldu taugar hans þetta? Lika finnst mönnum þaft dálitift vafa- söm ráftstöfun aft þvergirfta f.vrir götur útaf einum skák- villingi. Naumast er setift um lif lians. göngu af framlagi stofnaðila og þurlti ekki á öllu þvi stofnfé að halda i þessu skyni, er til greiðslu fcll á árinu. Vegna útflutnings- lána var samiö um 50 millj. kr. lan frá Iðnþróunarsjóði. Tekjur útflutningslánasjóðs á árinu 1971 námu 2,1 millj. kr., en gjöld samtals 1,0 millj. kr., þar af kostnaftur vift rekstur 0.6 millj. kr. Tekjuafgangur varð þvi 1.1 millj. kr., og var hann lagður i varasjóð. FRAMLEIOA ÞEIR EININGA- HÚS Á SIGLÓ? Mikill hugur er nU i Siglfirðing- um að setja upp þar i bæ verk- smiðju til að framleiða eininga- ims, og i ráði er að fá tunnuverks- miðjuna lil starfseminnar. Atvinna hel'ur verið stopul á Siglulirði undanfarin ár, en þó er ekki Inegt að segja, að atvinnu- ástand hali almennt verið mjiig sla*mt. t undirbuningi er að fá sér- fra-fting til þess aft kanna grund- völl slikrar verksmiftju á Siglu- lirfti, en þeir sem aft lyrirtækinu standa telja mjiig sterkar likur fyrir þvi, að sá grundvöllur sé fyrir hendi. Kkki er þvi heldur aft neita, aft verfti af þessum framkvæmdum, skapa þær valsverða vinnu i plássinu, þvi varla verftur ráðizt i að framleifta hUs i verksmiðju nema möguleikar séu á þvi að þau verfti nokkuft mörg. TEMPLARAHEIM- SÓKN FRÁ NOREGI Næstkomandi laugardag er vænlanlegur hingaft 28 manna hópur, Ur góðtemplarastUkunni ('oncordia i Lilleström i Noregi til aft heimsækja st. Kreyju i Keykjavik og st. tsafold-Fjall- konan á Akureyri og mun dvelja hér á landi i eina viku. úetta er i fyrsta sinn, sem hópur félaga Ur norskri góðtemplarastUku heim- sa*kir islenzkar stUkur. Morguninn eftir verður dags- 18 PRIÖNAVERKSMIfilUR LIFA GðDU LÍFI k AMERÍKUKAPUNUM A fundi með frétta- mönnum. sem stjórn... Út- flutningslánasjóðs hélt i gær, kom mcðal annars fram að á árinu 1971 heffti sjóðurinn vcill alls 48 lán aft fjárhæð 49.7 millj. kr. Þar af voru samkeppnislán alls 47 að fjárhæð 30.3 millj. kr., en Ut- flulningslán afteins eitt að fjár- hæft 19.4millj. kr. Klest samkeppnislánanna voru veitt vegna véla og tækja til vinnslu sjávaralurða, einkum ýmis konar hraðfrystitækja. úá voru veitt allmörg lán vegna stál- grindahUsa og yfirbyggingar strætisvagna og annarra áætlunarbifreiða. Langflest lánanna voru veitt til þriggja ára og ekkerl þeirra til lengri tima. Úlflutningslán var veitt vegna smiði tveggja stálfiskibáta er Iiátalón h.f. i Hafnarfirði byggði lyrir indverskan kaupanda sam- kvæmt samningum, sem gerðir voru árið 1969. Ké til samkeppnislána kom ein- UPPTÖKU- HEIMILIÐ í KÓPAVOGI NEFND í MÁLINU Kins og Alþýftublaðift skýrfti frá i siftustu viku hefur nýting- in á Upptökuheimili rikisins verift furðu litil eftir að stofn- unin flutti i nýtt hUsnæði fyrir áttamánuðum. Kftir þvi, sem Alþýðublaðið kemst næst, mun nýtingin hala verið i kringum 20%, en það samsvarar þvi, að einungis tvö herbergi af tiu séu i notkun þarna að stað- aldri. Við höfðum samband við Sigurjón Björnsson, sál- fræðing, sem á sæti i stjórnar- nefnd hússins og bárum málið undir hann. Hann sagði, að-nefndin hefði ekki veriðsettá laggirnar fyrr en tæpum fjórum mánuðum eftir, að húsið var tekið i notkun eða i siðara hluta febrúar. Kvað hann nefndinni hafa verið falið að gera tillögur um breytta starfsemi heimilisins og Utvikkað hlutverk þess. Siðustu mánuðina hafi nefndin unnið að tillögugerð i þessum efnum. Ætlunin er að láta afbrota- unglinga búa á heimilinu i lengri tima en verið hefur og af þeim sökum eru breytinar á húsakynnunum nauðsynlegar. Þegar ráðizt var i byggingu hússins, var ekki ætlunin að nota það til neins annars en að geyma þar unglinga i skamman tima i senn. Þá er ætlunin á næstunni að fjölga starfsliði heimilisins og kvaðst Sigurjón reikna með, að þegar það hefði verið gert mætti búast við þvi, að starf- semin yrði hafin af fullum krafti. íeinum 18 prjónaverksmiðjum, viðsvegar um landið, er nU keppzt við um að framleiða tæplega 41 þúsund ullarkápur að verðmæti um 90 millj. króna fyrir Ameriku- markað, sem Dyngja á Egils- stöðum samdi um við American Ixpress i fyrra. Dyngja tók að sér að framleiða 7000 kápur, en hinar verk- smiðjurnar, sem sumar hverjar voru beinlinis stofnsettar til að framleiða upp i þessa pöntun, framleiða 500—4800 kápur, allt eftir stafrð og getu. Þorsteinn Sigurðsson, héraðs- læknir á Egilsstöðum og for- maður stjórnar Dyngju, sagði i viðtali við Alþýöublaðið fyrir skömmu, að verksmiðjan standist fyllilega áætlun við framleiðsluna, og pöntunin verði væntanlega afgreidd i haust. Framleiðsla fyrir þessa stóru pöntun hefur ekki verið eina verkefni Dyngju að undanförnu, þó 50 kápur að meðaltali hafi dag lega komið fullbúnar Ur vélunum. Verksmiðjan framleiðir einnig talsvert af öðrum prjónavörum Ur loðbandi, og einnig innfluttu hráefni. Þá sér Dyngja öllum samstarfsfyrirtækjum sinum fyrir sérprjónuðu, munstruðu efni i vasa og kraga kápanna. Oll framleiðslan Ur loðbandinu byggist á þeirri uppgötvun Sigurðar Gunnlaugssonar prjóna- meistara, að unnt sé að spinna það i veniulegum spunavélum, aðeins með smávægilegum breytingum Sigurður leysti þarna vanda- mál, sem sérfræðingum viða um heim hefur ekki enn tekizt að leysa. Hann hefur einnig yfir- umsjón með stillingu og sam- ræmingu véla, og veitir aðra tæknilega ráðgjöf i verk- smiðjunni. Dyngja er óneitanlega mikil búbót fyrir EgilsstaðakauptUn, en þar vinna nU 40 manns. HRING- EKJAN

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.