Alþýðublaðið - 14.07.1972, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.07.1972, Qupperneq 1
R 14. JÚLI 1972 —53. ARG. T54. TBL. 50 MILUR REGLU- GERDIN GEFIN l)T í DAG Iidag — á eins árs afmælisdegi Haag, að hann gefi út bráða- rikisstjórnarinnar — verður ;birgðaúrskurð, er ógildi reglu gefin út og undirskrifuð reglu- gerðina. gerðin um útfærslu islenzku ,,Við getum auðvitað lftið að fiskveiðilandhelginnar i 50 sjó- gert annað en að halda okkar niilur 1. september. | striki, þó aö Alþjóðadómstóllinn Eins og fram kom i frétt blað- kveði upp einhvern úrskurð. Við sins i gær, kemur stöðvun 1 litum svo á, að dómstóllinn hafi samningaviöræðnanna við full- ekki lögsögu i þessu máli. trúa brezku rikisstjórnarinnar Samingnum við Breta og um fiskveiðar brezkra skipa, Vestur- Þjóðverja, sem gerður sem stunda munu veiðar hér var 1961, hefur verið sagt upp við land eftir gildistöku reglu- og er hann því ekki i gildi gerðarinnar, ekki i veg fyrir, að lengur”, sagði Einar reglugerðin verði gefin út strax. Agústsson. Aðstoðarutanrikisráðherra Samkvæmt samningnum viö Breta, Lafði Tweedsmuir, hefur Breta og Þjóðverja frá 1961 tilkynnt Einari Agústssyni, máttu aðilar áfrýja deilu- utanrikisráðherra, aö brezka málum, sem upp kynnu aö risa, rikisstjórnin muni fara þess á meðan samningurinn var i gildi, leit við Alþjóðadómstóllinn i til Alþjóðadómstólsins i Haag. EKKI EINll SINNI20, SEGIR TWEEDSMUIR 3. S(DA <G OQ Od BAKSÍÐA BAKSÍÐA BAKSÍÐA Robert Fischer mátaði sjálfan sig í gærdag og leikurinn sem hann lék EKKI inni í Laugardals- höll klukkan fimm í gær kann að hafa verið siðasta ,,mótbárán" . í þessu furðulega þrátefli. I gærkvöldi voru jafnvel uppi getgátur um, að Fischer mundi snara sér úr landi. Þar með væri „einvíginu" að sjálfsögðu lokið, en allt var samt á huldu um þetta ennþá, þegar Alþýðublaðið var tilbúið til prentunar upp úr miðnætti. Hinar sífelldu aðfinnsl- ur stórmeistarans um sviðsútbunað og áhorf- endur virtust i gærdag gjörsamlega vera búnar að rugla hann sjálfan. Alþýðublaðið hefur það eftir góðum heimildum, að Fischer hafi lýst yfir þegar mest gekk á í gær og segja má að maður gengi undir mannshönd að fá hann í Laugardals- höll: „ ÉG LÆT EKKI HRINGLA SVONA MEÐ MIG". Hann lét þessi orð falla í viðtali við bandaríska konu — og skákáhuga- mann — sem tókst þá að ná fundi hans sem snöggvast. Skákheimurinn var í uppnámi i gær eins og fram kemur í þeim frásögnum sem við birt- um í dag hér á siðunni og svo á baksiðu. Spasskí virtist leiður, blaðamenn (og þar með taldir þeir bandarisku) voru ýmist sárgramir eða öskureiðir og forsvarsmenn okkar íslendinga voru orðnir harla svartsýnir á framtíðarhorfur — og að vonum. „Einvígi aldarinnar" kann semsagt að enda sem „skákhneyksii aldar- innar". Myndin var tekin á blaðamannafundi, sem haldinn var rétt eftir, að 2. skák einvigisins hafði verið dæmd Spasski, þar sem Fischer mætti ekki til leiks. „LÆT EKKI HRINGLA SVONA MEÐ MIG!” Landhelgis- lausn ekki ALGERT skilyrði Island hefur lokið viðræðum um mótun viðskiptasamnings við Efnahagsbandalag Evrópu, og varð þvi fyrst þeirra EFTA rikja, sem ekki sóttu um aðild að bandalaginu, að ljúka gerð sliks samnings. Miðað við lausn Samningurinn mun að öllum likindum þó ekki ganga i gildi að fullu fyrr en lausn hefur fengizt á landhelgismálinu, sem EBE get- ur sætt sig við, en það eru aðal- lega Bretar, Vestur-Þjóðverjar, Belgar og Hollendingar, sem krefjast slikrar lausnar vegna hagsmuna þeirra á islenzkum miðum. t NTB-frétt er haft eftir áreiðanlegum heimildum innan ráðherranefndarinnar, að hófleg bjartsýni riki um viðunandi lausn landhelgisdeilunnar. Tollalækkanir Samkvæmt viðskiptasamn- ingnum verða frosin fiskflök toll- frjáls, og tsland skuldbindur sig til að virða ákvæði EBE um lág marksverð. Auk þess er i samn- ingnum gert ráð fyrir 50% tolla- lækkunum á niðursoðnum sildar afurðum. tsland fær að flytja til EBE landanna 30.000 tonn af áli á lægri tollum til 1973, og eftir það aukist kvótinn um fimm prósent á ári. VARAFORSETA- EFNIÐ VALIÐ Forsetaefni Demókrata- flokksins, öidungadeiidar- þingmaðurinn McGovern, útnefndi i dag hinn 42 ára gamla öldungadeildarþing- mann, Thomas Eagieton frá Missouri sem varaforsetaefni i forsetakosningunum i nóvember. i gær hafnaði Edward Kennedy öllum boðum um að verða varaofrsetacfni flokks-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.