Alþýðublaðið - 14.07.1972, Síða 4

Alþýðublaðið - 14.07.1972, Síða 4
ORLOFSFERÐIR B.S.R.B. Síðsumarferðir til Mallorka I samstarfi viö Fcröaskrifstofuna Sunnu gefur Bandalag starfsmanna rikis og bæja félögum sinum kost á eftir- greindum orlofsferöum til viöbótar áöur auglýstum ferö- um. Mallorkaferðir í ágúst (15 daga ferðir) Brottfarardagar 10. og 24.ágúst. Verð fyrir félaga i B.S.R.B. og fjölskyldur þeirra: I. Á Hótel Lancaster kr. 19.600,- II. Á Hótel Palma Nova kr. 22.100,- Mallorkaferðir i septem ber (15 daga ferðir) Brottferðardagar 14. og 28. september. Verð fyrir félaga B.S.R.B. og fjölskyldur þeirra: Á Hótel Lancaster kr. 17.600.- Flogið með þotu (DC-8) báðar leiðir. Farmiðar i allar þessar ferðir afgreiddir hjá Ferðaskrifstofunni Sunnu, Banka- stræti 7, gegn framvisun árgjaldskvitt- ana. Stjórn B.S.R.B. Styrkur til háskólanáms í Belgíu Belgiska menntamálaráðuneytið býður fram styrk handa íslendingi til náms- dvalar i Belgiu háskólaárið 1972-73. Styrkurinn er ætlaður til framhalds- náms eða rannsókna að loknu prófi frá háskóla eða listaskóla. Styrktimabilið er 10 mánuðir frá 1. október að telja og styrkfjárhæðin 6.000. belgiskir frankar á mánuði hið lægsta, auk þess sem styrkþegi fær innritunar- og prófgjöld endurgreidd. Næg kunnátta i frönsku eða hollenzku er áskilin. Uinsóknum um styrk þennan skal koniiö til mennta- inálaráðuneytisins. Ilvcrfisgötu fi, Ileykjavik. fyrir 5. ágúst n.k. Með umsókn skal fylgja æviágrip, greinar- gerð um fyrírhugaö nám eöa rannsóknir, staöfest afrit prófskirtcina, heilbrigöisvottorö og tvær vegabréfs- Ijósmyndir. Umsóknareyöublöö fást I menntamála- ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 12. júli 1972. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðariæknis við tauga- lækningadeild Landsspitalans er laus til umsóknar frá 1. ágúst næstkomandi. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og Stjórnar- nefndar Rikisspitalanna. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist Stjórnarnefnd Rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 20. júli n.k. Reykjavik 13. júli 1972. Skrifstofa Rikisspitalanna. ÍÞROTTIR 9 mæta til úrslitakeppni, sem fer fram i júli 1973. Sigurverararnir i hverjum ald- ursflokki hljóta verðlaun. Stigahæsta stúlkan og drengur- inn hljóta i verðlaun flugfar á vegum Flugfélags Islands. Sá skóli, er hefur hlutfallslega flesta þátttakendur, hlýtur viður- kenningu. Veröi margir skólar meö jafna hæstu hundraðstölu, veröa þeim öllum send viður kenningarskjöl. Þá hefur fjórum börnum verið boöið til þátttöku i „Donald Duck lekene” i Kóngsberg i Noregi 2. og3. september. Aðeins þau börn sem fædd eru 1960 og 1961 hafa rétt til-þátttöku. Til þess að velja þátttakendur i mótið verður hald- ið úrtökumót i Reykjavik 8. og 9. ágúst Veröur þar keppt i sömu greinum og á leikunum og fylgir reglugerð um mótið með bréfi þessu. Ætlunin var að gera mót þetta að stórmóti og var óskað eftir styrk til þess frá Gutenberg- húsene i Kaupmannahöfn, en frá þvi fyrirtæki kaupa tslendingar timarit fyrir tugi miljóna króna árlega. Beiðni okkar var synjaö, og hefur sambandið þvi ekki bol magn til að framkvæma þetta mót eins og til stóð. Til þess að gera keppni þessa sem viðtæk- asta, eru einstök félög og sam- bönd hvött til að kynna hana og láta börnin keppa i þessum grein- um. Kr ætlast til að mót þessi fari fram i júli-mánuði. Þar sem allmörgum aðilum mun veitast erfitt fjárhagslega aö senda þátttakendur á úrslitamót- ið i Reykjavik, verður tekinn til greina árangur, sem næst i þess- um héraðsmótum, séu þau unnin innan við lögleg skilyrði og til- kynnt skrifstofu F.R.l. fyrir 5. ágúst. Þetta á þó aðeins við um þá, sem búa i meira en 300 km fjarlægð frá Reykjavik. Þátttakendur i Noregsferðinni, eða félög þeirra, þurfa að greiða hálft fargjald Reykjavik-Oslo- Reykjavik, nál. 5000 kr., en að öðru leyti greiöa Norðmenn allan kostnað. EBE 1 Viðskiptasamningurinn verður undirritaður i Brussel 22. þ.m. ásamt samningum hinna fimm EFTA landanna. Mildara orðalag Gert er ráð fyrir að EBE áskilji sér rétt til að láta ákvæði þau i samningnum, sem lúta að út- flutningi á fiskafurðum héðan, ekki ganga i giidi fyrr en lausn er fengin á landhelgisdeilunni. Haft er eftir nefndarmönnum, að orða- lagið „áskilji sér rétt til” sé nokkru mildara en gert hafi verið ráð fyrir á fyrri viðræðufundum, og það megi túlka á þann veg að þótt full lausn fáist ekki á land- helgismálinu, þá þýði það ekki sjálfkrafa brottfellingu ákvæ- anna um tollalækkanir á islenzk- um sjávarafurðum. Formaður viðræðunefndar- innar af tslands hálfu var bór- hallur Asgeirsson, ráðuneytis- stjóri. BRUCH 9 HUOni hl. kvcnna. UnnurStefánsd. HSK 2.26.1 min Lilja Guðmundsd. IR 2.26.7 min Spjótkast kvenna Arndis Björnsd. UMSK 36.95m ölöf Olafsdóttir Á 29.32m Guðrún Ingólfsd. USÚ 23.27m Ilástökk kvenna. Kristin Björnsd. UMSK 1.59m 100m gr. hl. Kristin Björnsd. UMSK 17.7 sek. Bjarney Árnadóttir IR. 19.7 sek. Myndin er af Ricky Bruch i kringlukastinu — SS. UROGSKARTGRiPIR kcrneUus JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTIG8 BANKASTRÆTI6 *-*i8“>88l8600 13 MILUÚNIR (STYRKI TIL (SLENDMGA Bandariskur sjóður, er nefnist Independence Foundation, tók á siðasta ári þá ákvörðun að veita 150 þúsund dollara, eða jafngildi rúmlega 13 millj. króna, til styrkja til tslendinga undir nafn- inu Iceland/United States Pro- gram. Styrkirnir skyldu veittir á árunum 1971—1975, og munu þvi nema 30 þús. dollurum, eða um 2,6 millj. kr., að meðaltali á ári. Independence Foundation er sjálfseignarstofnun, er hefur það meginhlutverk að veita styrki til visinda og skólamála. Hefur for- stjóri hennar, Robert A. Maes, komið nokkrum sinnum til Is- lands, eignazt hér vini og tekið ástfóstri við land og þjóð. Tilgangur þeirra styrkja, er Independence Foundation veitir samkvæmt þessari ákvörðun er sá, að gefa íslendingum kost á að kynnast þvi, hvað Bandarikin VERÐLAGSSTJORI 3 Kvaðst verðlagsstjóri ekki geta sagt nákvæmlega til um um- sóknafjöldann. Hann sagði: „bað er ekki hægt að segja, að þetta sé mjög mikið, en nokkuð þó”. Að sögn verðlagsstjóra hafa þær umsóknir, sem hér um ræðir verið að berast verðlagsstjóra undanfarnar vikur. — I 1. grein bráðabirgðalaga rikisstjórnarinnar segir, að fram til 31. desember n.k. verði ekki leyfðar neinar verðhækkanir á vöru og þjónustu, sem háð er verðlagsákvæðum, nema aðeins að allir viðstaddir nefndarmenn verðlagsráðs greiði þeim at- kvæði. I þessu felst, að á þessu timabili eigi yfirleitt ekki að fást sam- þykktar veröhækkanir vegna þeirra launahækkana, sem urðu 1. júni s.l. umfram það, sem þegar hefur verið samþykkt. Á blaðamannafundinum s.l. þriðjudag sagði forsætisráðherra aðspurður, að þrátt fyrir áður- greint atriði bráðabirgðalaganna um samþykki allra viðstaddra verðlagsnefndarmanna, gæti rikisstjórnin i sumum tilvikum verið eins konar hæstiréttur og heimilað hækkanir, sem verö- lagsnefnd hefði ekki lagt blessun sina yfir. — SKAKIH 12 stafaði frá gestum i salnum, sagði Freysteinn: „Lombardi, aðstoðarmaður Fischers, hefur lýst þvi yfir, að á þeim mótum, sem hann hefur tekið þátt i, hafi aldrei jafnmargir gestir haft jafnlágt i jafnlangan tima". Freysteinn kvað það almenna skoðun erlendra skákmeistara, sem hér hefðu komið vegna ein- vigisins, að allar aðstæður til einvigisins væru eins og bezt yröi á kosið. hafa bezt að bjóða i ýmsum grein- um, svo sem stjórnsýslu, skóla- málum, verkfræði, raunvisind- um, hagfræði, lögfræði, læknis- fræði, heilbrigðismálum, land- búnaði og siðast en ekki sizt stjórnun og rekstri fyrirtækja. Hér er ekki um venjulega náms- styrki að ræða, heldur er ætlazt til þess, að styrkþegar séu komnir til ábyrgðastarfa i grein sinni, svo að tryggt sé, að kynnisför og dvöl i Bandarikjunum geti orðið þeim þegar að gagni i starfi. Tilnefnd hefur verið sérstök nefnd til að gera tillögur til Inde- pendence Foundation um styrk- þega, en i henni sitja fimm menn, þeir prófessorarnir Ármann Snæ varr, Ölafur Bjarnason og Sig- urður bórarinsson, Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, og Jóhannes Nordal, seðlabanka- stjóri sem er formaður nefndar- innar. Ritari nefndarinnar er Ágústa Johnson. Veittir hafa verið til þessa styrkir til tveggja kynnisferða i Bandarikjunum, og tóku þrir menn þátt i hvorri ferð. Fyrri ferðin var farin i október og nóv- ember sl„ en þátt i henni tóku Snæbjörn Jónasson, yfirverk- fræðingur Vegagerðar rikisins, Sveinn Jakobsson, forstöðumað ur jaröfræðideildar Náttúru- gripasafnsins, og Hjörleifur Gutt- ormsson, liffræðingur. Siðari kynnisferðin var farin nú i mai og júni sl„ og voru þátttak- endur arkitektarnir Gestur Ólafs- son og Hilmar Ólafsson, og Sig- finnur Sigurðsson hagfræðingur. Minningarsjóður um Þóri Steinþórsson bann 10. júni sl. var bórir Steinþórsson fyrrverandi skóla- stjóri i Reykholti til moldar bor- inn i Reykholtskirkjugarði. Fjöl- menni mikið var við útförina. Sr. Einar Guðnason prófastur i Reykholti jarðsöng, en ásamt honum flutti sr. borgrimur Sig- urðsson prófastur á Staðarstað likræðu. Eftir jarðarförina þáðu allir viðstaddir rausnarlegar veitingar, sem framreiddar voru i skólanum. Skólanefnd og skólastjóri Reykholtsskóla höfðu ákveðið að stofna minningarsjóð um bóri Steinþórsson er varið skyldi til að verðlauna nemendur, er sköruðu fram úr i helztu kennslugreinum bóris, en það voru stærðfræði, eðlisfræði og bókfærsla. Strax jaröarfarardaginn söfnuðust rúmlega 120 þús. krónur i sjóðinn. bar sem margir vinir og velunn- arar bóris heitins höfðu ekki tök á þvi að vera viðstaddir, hafa for- ráðamenn skólans beðið blaðið að vekja athygli á þvi, að enn er gjöfum i sjóðlnn veitt viðtaka. Deildarhjúkrunarkona Hjúkrunarkona óskast að Vifilstaða- hælinu til að leysa af deildarhjúkrunar- konur i sumarleyfum. Barnagæzla á staðnum. Upplýsingar veitir forstöðukonan i sima 42800, Vifilstöðum. Reykjavik 13. júli 1972. Skrifstofa Rikisspitalanna. © Föstudagur 14. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.