Alþýðublaðið - 14.07.1972, Side 8

Alþýðublaðið - 14.07.1972, Side 8
LAUGARÁSBÍÓ simi 32075 Ljúfa Charity (Sweet Charity). SWEET CHHRTiy SHiRíEf MacblUNE Úrvals bandarisk söngva- og gamanmynd i litum og Panavision, sem fariö hefur sig- urför um heiminn, gerð eftir Brodway-söngleiknum „Sweet Charity”. Mörg erlend blöð töldu Shirley Mac Laine skila sinu bezta hlut- verki, en hún leikur tiltilhlutverk- ið. Meðleikarar eru: Sammy Davies jr. Kicardo Mont alhon og John Mc Martin. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ candy Robeil Hoggiog, Prter Zortí and SeW Pictur« Corp. pmerf A Ortshan Marquand Frodxtwn CRarles AznavourMaHon Brando fðchard BurfonJames Cobum John Huston • Walter Matthau fðnqoStarT rfroduang Ewa Aulin. Viðfræg ný bandarisk gaman- mynd i litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. — Allir munu sannfæjrastiumað Candy er alveg óviðjafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leikurum heims. islenzkur texti. Sýnd kl. 5 - 9 og 11,15 HAFHARFJARÐARBlÓr Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Bráðskem mtileg dönsk gamanmynd i litum með is- lenzkum texta. Aðalhlutverkj öle Söltoft Annie Birgit Garde Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9.00. HASKÓLABIÓ Borsalino Frábær amerisk litmynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michel Bouqet Sýnd kl. 5 og 9. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. AUra siðasta sinn UR OG SKARIGRiPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÚR0USTIG8 BANKASTRÆÍI6 *“■* 18588-18600 Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 TÓNABÍÓ Simi 31182 Hvernig bregztu við berum kroppi? „What Do You Say to a Naked Lady.” Ný amerisk kvikmynd, gerð af Allen Funt, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). 1 kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem þaö hefurá venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir ein- hverju óvæntu og furðulegu - og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með' leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð við- brögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og kátbrosleg, Fyrst og fremst er þessi kvik- mynd gamanleikur um kynlif, nekt og nUtima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen íslcn/.kur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnuni innan 16 ára STJÖRNUBiÓ Eiginkonur læknanna (I)octors Wives) islen/.kur texti Afar sepnnandi og áhrifamikil ny amerisk Urvalskvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur Ut á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Itichard Crenna, Gene ilackman, Carrell O'Connor, Kachel Heberts. Mynd þessi heíur allstaðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönniiö innan 14 ára 'KÓPAVOGSBÍÓ Klldorado. Hörkuspennandi mynd, i litum, með isl. texta. Aðalhlutverk John Wayne, Robert Mitchum, Endursýnd kl. 5,15 og 9. stærstu golfmótum sem fram fara árlega, British Open. Þetta golfmót er álika þekkt og US Open, sem lauk fyrir nokkru með sigri Jack Niklaus. Nú er Nicklaus enn á feröinni ásamt öðrum þekktustu golfmönnum heimsins, allir vilja þeir sigra i þessum þekktu golf- inótum. British Open hófst á miðvikudaginn, og mót- inu likur á morgun. Pá fæst væntanlega Ur þvi skoriö hvort Nicklaus vinnur tvö- falt, eins og hans aðal keppinautur, I.ee Trevino gerði i fyrra. BJORGVIN Á NÝJU METI í GOLFKEPPNI Meistarakeppni golfklubb- anna er nýlega lokið, en meist- arakeppnin fer fram samtimis hjá öllum klUbbunum, og er 72 holur. Hjá GolfklUbbnum Keili voru keppendur 52. Hvaleyrarvelli GolfklUbbsins Keilis hefur ný- lega verið breytt Ur 9 i 12 holu völl og af þeim sökum eru flatir ekki fyllilega komnar i lag. Samt náðist mjög góður árang- ur og einkum og sér i lagi er ástæða til að gafa gaum að árangri klUbbmeistarans. Björgvins Hólm, sem lék á 1 yfir pari fyrsta daginn, 1 yfir pari annan daginn, 2 yfir pari þriðja daginn og 5 yfir par siðasta dag- inn. Samtals var þvi Björgvin aðeins á 9 yfir pari, eða 293 höggum og mun það bezta Ut- koma sem fengizt hefur i 72 holu keppni hér á landi. Veður var hagstætt allan timann. Úrslit urðu sem hér segir: Meistaraflokkur: 1. Björgvin Hólm 293 högg 2. JUlius R. JUliuss. 317 högg 3. Siguröur Héðinsson 321 högg 4. Ingvar Isebarn 328 högg t mestaraflokki Keilis eru að- eins fyrrnefndir fjórir menn. I. flokkur 1. Jón Sigurðsson 324 högg 2. EirikurSmith 335 högg 3. MagnUs Hjörleifsson335 högg 4—5 Gisli Sigurðsson 342 högg 4—5 Pétur Auðunsson 342 högg II. flokkur 1. örnlsebarn 346 högg 2. Sigurjón Gislason 356 högg 3. ÓlafurH. Ólafsson 358 högg 4. Valur Fannar 363 högg 5. Henning Bjarnason 365 högg III. flokkur 1. Jón Sveinsson 372 högg 2. Jón Ólafsson 375 högg 3. Geir Oddsson 397 högg Kvennaflokkur 1. Jóhanna Ingólfsd. 297 högg 2. Inga MagnUsdóttir 311 högg 3. Hanna Gabriels 360 högg únglingaflokkur 1. Sigurður Thorarensen 298 högg 2. Hálfdán Karlsson 332 högg 3. Elias Helgason 368 högg Sérstök verðlaun voru veitt fyrir lægstan höggafjölda sam- anlagðan á 5. braut, sem er par 3. Dau vann örn Isebarn, sem lék samtals á 1 undir pari. JUlius R. JUliusson lék á sléttu pari og Eirikur Smith á 1 yfir. Verðlaunahafar Ur öllum flokkum i meistarakeppni Keilis eru á myndinni. Fremstir eru unglingarnir, frá vinstri Hálf- dán Karlsson, Sigurður Thorarensen og Elias Helgason. Þar næstu röð skipa þrjár efstu i kvennaflokki. Frá vinstri: Jó- hanna Ingólfsdóttir, Inga MagnUsdóttir og Hanna Gabriels. Næst aftasta röð frá vinstri: Jón Ólafsson og Jón Sveinsson, báðir Ur III. flokki og Ólafur H. Ólafsson, Sigurjón Gislason og örn isebarn, sem skipuðu efstu sætin i II flokki. Aftasta röð frá vinstri: MagnUs Hjörleifsson, Eirikur Smith og Jón Sigurðsson, verðlaunamenn Ur I. flokki og áfram i sömu röð: JUlius R. JUliusson, Björgvin Hólm, meistari Keilis, og Sig- urður Héðinsson, sem skipuðu þrjU efstu sætin i mestaraflokki. Haraldur fer á OL l>að gcta ekki allar þjóðir stát- að sig af þvi að liafa i Olympiuliöi simi krónprinsa, og reyndar getur farið svo að Noregur verði eina þjóðin se:n slikt geti á næstu Oly mpíuleikum. Ilaraldur krónprins þeirra Norðmanna hefur nefnilega tryggt sér sæti í siglingaliöi Noregs, sem þátt tekur i siglinga- k < T p n i ól y m p i u 1 e i k a n n a senifram fer i Kiel í Þýzkalandi. Haraldur hefur að undanförnu tekið þátt i úrtökumótum fyrir ólympiuleikana, og staðið sig með afhrigöum vel, enda einn færasti siglingamaður Noregs. Siglingaiþróttin virðist eiga vin sældum að fagna meöal prinsa. Konstantin sá sem eitt sinn var Grikkjakonungur. og giftur er danskri prinsessu, sigraði til að niynda i siglingakeppni á Ólympiuleikunum i Róm 1960, og færði landi sinu heim gullpening. Föstudagur 14. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.