Alþýðublaðið - 25.07.1972, Side 2

Alþýðublaðið - 25.07.1972, Side 2
GLUNDROÐI 3 BYÐUR ÞAD BEZTA SEM TIL ERÁ MALLORCA V«rd frá kr. 12.500.— Heint þotufluic báOnr leiðir, efta með viðkomu í London. Brottför hálfsmánaðarléKa til 15. júll (>k I hverri viku eftir l»að. Frjálst val um dvöl I H)úðum i l’alma og í bað- strandabæjunum (Trianon ok (Iranada) eða hinum vinsadu hótelum Antillas Harbados, IMaya de J*alma, Melia MaKa- luf o.fl. KiKin skrifstofa. Sunnu i J’alma með íslen/.ku starfsfólki veitir öryKKi ok þjónustu. Mallorka er fjölsótt- asta sólskinsparadls Evrópu. KJölskylduafsláttur. COSTA DEL SOL Vrrft frá kr. 12500 l.okHÍn* — l.oksiim — l.oksins kemst fólk til ('osta del Sol ok Ketur fenKið að stan/a á heimleiðinni, til |»ess að íara \ leikhús ok skoða útsölurnar \ ().\fordstra*ti. KIokíó á hverjum sunnudegi. til MalaKa, dvalið á Costa 'del Sol l tva*r vikur ok siðan þrjá daKa i I-ondon á heimleið- inni. I»ér veljið um dvöl á eftirsóttum hótelum á Costa del Sol, svo sem Alay, eða Jais I’erlas eða lúxusibúöun- um 1‘layamar. KAUPMANNAHOFN Verð frá kr. 14.1.1«.— (Venjul. fluKlarK.Íald eitt kr. 121.100. ) Þér ÍIJÚKið með þotu. sem Sunna leiKir beint til Kaup- mannahafnar. Húið þar á fyr- irfram völdu hóteli. Tva*r mál tlðir á das. Njótið þjónustu Islenzks starfsfólks á skril- skrifstofu I Kaupmannahöfn. Getið valið um skemmtiferðir um borKina, Sjáland ok yfir til Sviþjóðar. Kða bókað fram- haldsferðir með dönskum ferðaskrifstofum, áður c*n far- iö er að heiman. ÍEMMSKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTBHTI7 SlMAR 1640012070 SKRIFSTOFUHÚSMÆDI ÓSKAST Vegna flutnings er óskað eftir 800—1000 fm skrifstofuhúsnæði fyrir rikisstofnun. Þyrfti að vera laust á nk. hausti eða vetri. Upplýsingar um verð á fermetra á mán- uði, staðsetningu og fyrirkomulag óskast sendar fyrir 1. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli. OPINBER STOFNUN UZZBALLETTSKOLI BARU Dömur ath. Dömur ath. I.ÍKAMSRÆKTIN Likamsrækt og megrun fyrir konur á öll- um aldri. Morgun- dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og innritun i sima 83730. JAZZBALLETTSKÓLI BÁRU. Tilboö óskast i gatnagerð og lagnir í Hólunum, Breiö- iiolti III. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000.00 króna skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö á sama stað miðvikudaginn 2. ágúst n.k. kl. 11.00 f.j. óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa sem fyrst. — Vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Skriflegar eiginhandar umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins næstu daga, merkt — júli—ágúst ’72. — INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 KAUP-------------------------------SALA Húsmunaskálinn á Klapparstig 29 kallar. Það erum við sem kaupum eldrigerð húsgagna og hús- muna. Þó um heilar búslóðir sé að ræða. Komum strax peningarnir á borðið. Simar 10099 og 10059. mannanna fimm og til að mót- mæla breytingum, sem orðið hafa á vinnulöggjöfinni og heimila fangelsanir verkamanna i stjórn- artið ihaldsmanna. Talsmaður Verkamannaflokks- ins og atvinnumálaráðherra i skuggaráðuneytinu Harold Wilsons, Reg Prentice, sagði i ræðu i Neðri málstofunni i gær, að hin nýja vinnulöggjöf væri orsök kreppunnar, sem hafin væri i Bretlandi með verkföllunum. Krafðist hann þess, að löggjöfin' yrði numin úr gildi hið fyrsta. MauriceMacmillan visaði kröfum Prentices ákveðið á bug. Taldar eru litlar likur á, að Edward Heath og íhaldsflokkur- inn gangist inn á nokkrar breyt- ingar á vinnulöggjöfinni i bráð, þar sem á orðnar breytingar voru helztu kosningaloforð flokksins við siðustu kosningar. t gær var samþykkt i Neðri málstofunni að kröfu stjórnar- andstöðunnar að sérstök umræða færi fram i þinginu um hið alvar- lega ástand sem nú hefúr skap- azt á brezkum vinnumarkaði. Stjórnmálafréttaritarar i London sögðu i gærkvöldi, að enn væri of snemmt að spá alsherjar- verkfalli i landinu og enn væri ekki farið að tala um neyðar- ástand i landinu. KVENFOLK__________________9 hjálmsson hljóp á 22,5, sem er persónulegt met. i 3000 metra hindrunarhlaupinu fuku flest met nema islandsmet- ið. Halldór Guðbjörnsson KR sigraði á 9,44,5 min. Jón H. Sigurðsson HSK varð annar á nýju Skarphéðinsmeti 9,57,2 min. og 15 ára Akureyrarpiltur Þór- ólfur Jóhannesson varð þriðji á 10,03,2 min og bætti sveinametið um 40 sekúndur! Stórefnilegur hlaupari. Keppt var i cinni kvennagrein i gærkvöldi, og þar fauk islands- metið. Sveit UMSK hljóp 4x400 metra boöhlaup á 4,12,1 minútum. i sveitinni voru þær Kristin Björnsdóttir, Ragnhildur Páls- dóttir, Björn Kristjánsdóttir og Hafdis Ingimarsdóttir -SS. ÞflÐ ER FÍNT lands, hvernig sem viðrar — og þvi þá ekki að njóta þeirra i sól og sumartið? Og svo handa þeim sem ckk- crt ferðast og eru fúlir yfir öllu saman: Það var mikill speking- ur, sem gaf þetta ráð um ferða- lög: „F’erðastu inn á við” Þeir sem það kunna spara sér bæði fé og fyrirhöfn og fyllast gleði i sálinni yfir þvi eilifa sólskini, sem andleguin verkefnum fylgja. Hitt sakar ekki, þótt ungu stúlkurnar fengju að fara úr regngallanum af og til — þeim sjálfum til ánægju og okkur hin- um til augnayndis. 1EYIALEIKUR báðum liðum. Beztu menn IBV voru þeir Ás- geir Sigurvinsson, örn Óskars son. Ólafur Sigurvinsson g Tómas Pálsson. Beztu menn Fram voru þeir Marteinn Geirson, Erlendur Magnússon, Baldur Scheving og Eggert Steingrimsson. Dómari var Ragnar Magnús- son, og voru honum nokkuð mis- lagðar hendur á flautunni — Her- mann. K Kidde Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að hondum. Kauptu Kidde strax i dag. I.Pálmason hf. VESTURGOTU 3. SÍMI: 22235 9 2 Þriðjudagur. 25. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.