Alþýðublaðið - 26.07.1972, Qupperneq 1
alþýðu
m k. sl < wmm
MIÐVIKUDAGUR 26. JOLI 1972 — 53 ÁRG — 163 TBL
« BAKSÍÐUSKÁK AÐ VANDA
EITRIÐ KOM
MEO SðSUNNI
Eiturlyfjasendingin mikla
sem danska lögreglan fann i sið-
ustu viku og við sögðum þá frá,
komst til Danmerkur með vöru-
flutningabifreiðum frá Tyrk-
landi. Var sendingin falin i köss-
um sem innihéldu fikjur og
tómatsósu.
Smyglhringurinn sem sá um
að smygla lyfjunum til Dan-
merkur, hafði einfaldlega kom-
ið sér upp innflutningsskrifstofu
i landinu, og byrjaði innflutning
á matvöru frá Tyrklandi. Jafn-
framt kynnti hann sér vinnu-
brögð dönsku tollgæzlunnar.
Hringurinn komst fljótlega að
þvi, að danska tollgæzlan leitaði
ekki sérlega vandlega, og þvi
setti hann tómatsósu og fikjur
efst i kassana, en eiturlyfin
neðst.
Svo öruggir voru smyglararn-
ir meö sig, að þeir buðu jafnvel
tollgæzlunni að leita, sem hún
þáði afar sjaldan.
I
Hún er kunnari en frá þurfti
að segja árátta tslendinga að
tina upp hverja „sjoppu” við
þjóövegi landsins á ferðalögum,
til þess að kaupa kók og pylsur.
En nú hefur smitað út frá sér,
að þvi er virðist og skepnurnar
eru komnar á pylsubragðið.
Þær vilja lika fá ,,eina með
öllu".
Aö minnsta kosti var ekki
annaö að sjá á kindunum, sem
við hittum við „sjoppuna” hjá
skiöaskálanum i Hveradölum á
sunnudagskvöldið. Þær hópuð-
ust saman við dyrnar og hnus-
uðu rækilega af hverjum og ein-
um sem kom út með pylsur og
kók eða annað góðgæti i höndun-
um. Ekki þurfti annað en rétta
fram hendurnar þá komu þess-
ar annars styggu fjallafálur
hlaupandi og vildu fá bita.
Ekki vitum viö hvort þær
fengu nægju sina þetta kvöld, en
i það minnsta var ein kindin öt-
uö i tómatsósu á snoppunni, eitt-
hvað virðist þeim finnast stúlk-
an á myndinni vera matarleg.
FLUGVÉL I
VÖRPUNA
Togbáturinn Dis KE 95 kom til
hafnar á Akranesi i gærmorgun
með rifrildi úr flugvél, sem komu
i trolliö á miðunum út af Eldey.
Kifrildin komu upp i tveimur tog-
urum. fyrst tvö þriðjudaginn 18.
júli en það siöasta kom á laugar-
Framhald á bls. 4
MtÍR „HAMRANESMENN” ÚR-
SKURBAÐIR I VARBHALD
Þrir menn voru i gær úrskurð-
aðir i gæzluvarðhald vegna
„Hamranesmálsins”, sem svo
hefur verið nefnt.
Skipstjóri togarans og einn
annar af eigendum hans hafa ver-
ið úrskurðaðir i allt að 40 daga
gæzluvarðhald, og þriðji maður-
inn, sem verið hefur tengdur út-
gerð togarans, en er ekki einn
eigenda hans, hefur verið úr-
skurðaður i allt að 14 daga gæzlu-
varðhald.
Sakadómsrannsókn vegna tog-
arans Hamraness, sem sökk i
góðu veðri um 45 milur út af
Snæfellsnesi aöfaranótt 18. júli
siðastliðinn, hófst að kröfu Sak-
sóknara rikisins hjá bæjarfógeta-
embættinu I Hafnarfirði i gær og
byrjaði rannsóknin með þvi að
mennirnir þrir voru úrskurðaðir i
gæzluvarðhald.
Sigurður Hallur Stefánsson,
fulltrúi við bæjarfógetaembættið i
Hafnarfiröi, tjáði blaöinu i gær,
aö fljótlega eftir að sjóprófum
lauk hinn 28. júni s.l. hafi
„Hamranesmálið” verið sent
Saksóknara rikisins, en skömmu
fyrir siöu' u helgi hefði siðan bor-
izt krafa lrá saksóknara þess efn-
is, að málið yrði rannsakað i
sakadómi.
Sagði Sigurður Hallur Stefáns-
Framhald á 2. siðu.
FASTEIGNASKATTARNIR OG
OG GAMLA FÓLKIÐ
Korgarráði Iteykjavikur
hafa borizt um 500 umsóknir
frá öldruðu fólki i höfuðborg-
inni, scm óskar cftir niðurfcll-
ingu fastcignaskatta.
Svcitarfélögum cr lögum
samkvæmt hcimilt að fclla
niður fasteignaskatta hjá
cfnalitlu nldruöu fólki.
Á furnli borgarráðs i gær var
fjallað um hluta þessara um-
sókna, en afgreiðslu þeirra er
þannig háttað, að umsóknun-
um er fyrst visað til fraintals-
ncfndar og sama hátt útsvars-
málum. Framtalsnefnd skilar
siðan áliti sinu til borgarráðs,
scm tckur cndanlcga ákvörð-
un um afgrciöslu málanna.
Borgarráð hefur ekki aug-
lýst ncinn ákveðinn frest fyrir
þá, scm vilja sækja um að fá
fastcignaskatta eftirgcfna.
Alþýðublaðiö vill vekja at-
hygli efnalitils aldraðs fólks i
horginni, scm á fasteignir, að
það gctur sótt um niðurfcll-
ingu fastcignaskattanna með
þvi að skrifa Borgarráði
Keykjavikur bréf.
Umrædd niðurfelling fast-
cignaskattanna nær aðeins til
aldraðs fólks, sem hefur mjög
litlar tckjur. Geta þeir, sem
liafa fullar eöa þvi sem næst
fullar tekjur, þó að þeir séu
komnir á eftirlaunaaldur,
þannig ekki vænzt niður-
fellingar þessara skatta. —
DRENGURINN
SEM LÉZT
i Drengurinn sem fórst I slysinu
j að Hofi i Arnarneshreppi á mánu-
dag, hét Kjartan Jóþsson, til
heimilis að ölduslóð 84 I Hafnar-
firði. Faðir hans, sem var með
honurn, heitir Jón Pálmason, en
hann er ættaður frá Hofi.