Alþýðublaðið - 27.07.1972, Síða 10

Alþýðublaðið - 27.07.1972, Síða 10
tff Sjúkraliðar Dagstund Sjúkraliöar óskast sem fyrst, aö Hjúkrunar- og Endurhæf- ingardeild Borgarspjtalans og Geödeiid Borgarspitalans, Arnarhoiti. Epplýsingar gefur forstööukona i sima 81200. Reykjavik, 25. 7. 1972. Borgarspitalinn. Hjúkrunarkonur óskast á Geðdeild Borgarspitaians nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukonan í sima 81200. Reykjavík 25.7 1972. Borgarspítalinn. ||f Hjúkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við Hjúkrunar- og Endurhæf- ingadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðukonan. Slaðan veitist frá 1. september. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist lleilbrigðismálaráði Iteykjavikurborgar fyrir 15. ágúst 1972. Reykjavik, 25. 7 1972. Ileilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. ÚTBOÐ Tilboð óskast I lögn hilaveitu i BREIÐHOLTI III NORÐ- UR 2. áfangi Útboðsgögn verða afhcnt á skrifstofu vorri gegn 3.000.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama slað föstudaginn 11. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Erindi um laxveiðimál Mr. Wilfred M. Carter, framkvæmda- stjóri International Atlantic Salmon Foundation, flytur erindi um stjórnun og rekstur á veiðiám á vegum Lands- sambands stangaveiðifél. og Stangaveiði- fél. Reykjavikur i kvöld kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum (Kristalssal). Að erindinu loknu, sem verður túlkað á islenzku, sýnir fyrirlesarinn kvikmynd og skuggamyndir af laxveiðum i Kanada og svarar fyrirspurnum. Stangaveiðimenn og aðrir áhugamenn eru hvattir til að mæta. L.S. — S.V.F.R. KAROLINA Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðar á laugardögum„ nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h.ySimi 22411, SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarf jörður simi 51336. Læknar. Kópa- Reykjavik vogur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. f 8 mánudagsmorgun,; simi 21230. Dregið var i ferðahapp- drætti Lúðrasveitar Reykjavikur 7. júli s.l. Þar sem allir þeir sem höfðu miöa til sölu voru ekki búnir að gera skil, þegar dregið var, voru vinningsnúmerin inn- sigluð hjá borgarfógeta. 1 gær voru innsiglin opnuð og reyndust þessi vinningsnúmer hafa komið upp: 1. 3655 2. 42 3. 4981 4. 3071 5. 2185 Hérsjáum við það nýjasta I Japan.Botniausa tizkan hefur nú herjað á þetta siðmentaða land i austri. En hvort þctta sé fögur sjón á að lita, er hægt að deila um. Það fer náttúrulega allt eftir þvi hver það er sem iklæðist þessum nýstárlega og djarfa fatnaði. Útvarp 7.00 Morgunút varp. Veðurfregnir kl 7.00 og 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgun- bæn kl. 7.45 Morgunleikfimikl. 7.50. Morgunstund barnanna kl 8.45: Einar Logi Einarsson les sögu sina „Strákarnir við Staumá” (4) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. KI. 10.25: Tónlist eftir E d v a r d G r i e g : frivaktinni. Eyþórsdóttir óskalög sjó- 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 A Eydis kynnir manna. 14.30 Siðdegissagan „Eyrarvatns-Anna” eftir Sigurð Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (25) 15.00 Fréttir. Til- kynningar. 15.15 Miðd'egistón- leikar: Gömul tónlist YÉL$KáFL0 MA MOTA "~IL ANNARA EN AE) £KAFA SKOP&j. Kammerhljómsveitin i Zúrich leikur 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Heims- m eistareinvigið i skák. 17.30 Nýþýtt efni: ,,H e i m f ö r t i 1 stjarnanna” eftir Erich von Daniken. Loftur Guðmundsson rithöfundur les bókarkafla I eigin þýðingu (4) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þegninn og þjóð- félagiö. Ragnar Aðal- steinsson sér um þáttinn. 19.55 Frá listahátið i , Reykjavik. Gitar- snillingurinn John Williams leikur verk eftir spænsk tónskáld á hljómleikum i Háskólabiói 10. júni s.l. 20.35 Leikrit „Hundrað sinnum gift” eftir Vilhclm Moberg (áður fl. i nóv. ’69) fclk GEORGE MCGO- VERN, forsetaefni demókrata hyggst ekki agitera i öllum 50 rikj- um Bandarikjanna — það glappaskot sem Nixon gerði 1960. McGovern ætlar að leggja sig allan fram i þeim rikjum, þar sem hann þarfnast að vinna 270 fulltrúa — sem mest hafa að segja um út- nefningu forsetaem- bættisins. ENGAR BIBLIUR TAKK: Enskur prestur, David Hathaway að nafni hefur verið hand- tekinn i Tékkóslóvakiu, „fyrir að hafa ætlað að koma af stað uppþotum og óhlýðni, með inn- flutningi á áró:ðursbók- menntum”. Hann hafði reynt að smygla einu eintaki af bibliunni inn i landið. STERKT SPRÚTT: 20 manns létust og fjórtán aðrir voru ný- lega lagðir inn á sjúkrahús i Punjab i Indlandi. Áatæðan fyrir þessu var sú, að þeir höfðu svalað þorsta sinum með heima- bruggi. LÖGREGLAN i Munchen er ábyggilega öfundsverð. Þeir hafa nú fengið nýtt „uni- form”. 2000 lögreglu- menn, sem vinna munu við ólympiuleikana, fá hver um sig eitt sett af fötum i safari-stil. Þeg- ar hafa verið afhent nokkur sett. Annars eru lögreglu- þjónarnir þessa dagana á tungumálanám- skeiði, svo þeir geti lið- sinnt hinum mörgu út- lendingum á sem beztan hátt. Þýðandi Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Gisli Halldórs- son. Persónur og leikendur: Arvid Almström, leikstjóri — Þorsteinn c ö Stephensen, Ásta, kona hans — Guð- björg Þorbjarnar- dóttir, Gustaf Forsberg / leikarar i leik — Jón Aðils, Lisa Södergren / flokki Almströms — Anna Guðmundsdóttir, Karlson, húsvörður — Valur Gislason, Anderson, sölum. auglýsinga — Baldvin Halldórsson. 21.45 Pistill frá Helsinki: Reikað um miðbæinn Kristinn Jóhannesson, Sigurður Harðarson og Hrafn Hallgrims- son tóku saman. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Sigriður frá Bústöðum” eftir Einar H. Kvaran Arnheiður Sigurðar- dóttir les (2) 22.40 Dægurlög frá Nyrðurlöndum Jón Þor Hannesson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok. 10 •ý- Fimmtudagur. 27. iúlí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.