Alþýðublaðið - 29.07.1972, Blaðsíða 4
VEBZLIÐ TÍMANLEGA
lyrir verzlunarmannalwlgina
* Berjaklasarnir komnir aftur.
Nýjar málarablússur daglega.
■K Nýir köflóttir jakkar og
buxur (terylene+ull).
-K Herraskyrtur og blússur.
* Ný munstruð herranærföt.
-K Jakkar og buxur úr burstuðu Denim.
-K Gallabuxur og alls konar buxur.
M PermaPress herrabuxur og blússur.
Siaukið úrval i matvörudeildinni.
Munið viðskiptakortin.
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM
ALLT LAND. SÍMI 30980.
OPID TIL KL. 10 í KVÖLD.
, UHIlHHtHHMIIiiÍMÍllllitÍtimlliéllllMMtliMIMItÖÍIlHi.
•mihmmmii
xMMMMMltli
lllllMIIHIIMl
IMIIIMIMMM*
flUIIMlllilllll
IMIIIIIIIMIIII
lllliltlllMMI
'MMMIfltiMt
t».*e|let«IM
MfMMMM
'iifliiniMlMmiiii|iMHlMIMlMi||iilMfi'illMMMÍIHlMi'>
Skeifunni 15.
HMimib
.11111111911.
HIMHUlUii
miMiniHlk
HlMIMHIIMtfr
IIIIIIIIIIMiMI
lltl•••l•(••M99
••••IIMItMMI
••••IMIUMUi
IUIIHMHr
•IIIHMH
Hef opnað lækningastofu í
LÆKNASTÚÐINNI
Glæsibæ Álfheimum 74
Glæsibæ, Álfheimum 74. Sérgrein: kven-
sjúkdómar og fæðingahjálp. Viðtalstimi
eftir umtali i sima 86311.
Viglundur Þór Þorsteinsson læknir.
Sumarleyfisferðir
í ágúst
9,—20. i ág'úst Miðlamdsöræfi (skáEar og tjöld).
11.—20. — Þjófadalir — Jökulkrókur (Gisting í skála).
12,—20. — SmæfeJl — Borgarfjörður (Gisting inn — Breytt ferðaáætiun).
14,—17. — Hrafíitinimjsker — EJdgjá — Liamgisjór (Gist í Laugum).
24.-27. — Tröladyngja (Gisting í skála).
24.-27. — Noröitr fyrir Hofsjökul (Gisting í ská'Jum).
■A Eimjrdg vikiuidvalir í Þómsmörk, Lamd-
maimalaugTuim og KerÍMigarfjöllum.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
Ölduigötu 3 — Símar: 19533 o^g 11798.
auglýsinguna.^y
Jazzballettskoli BARU
DÖMUR ATII: DÖMUR ATIi.
Nýr 3ja vikna kúr i likamsrækt og megr-
un, nudd sauna fyrir dömur á öllum aldri,
hefst mánudaginn 14. ágúst.
Upplýsingar og innritun i síma 83730 frá 1.
ágúst til 5. ágúst.
Jazzballettskóli Báru.
ÞÝÐINGAR
Alþýðublaðið vill komast i samband við
karl eða konu til þýðingarstarfa. Æskilegt
er að viðkomandi geti skilað verkefnum
nokkuð fljótt.
Skilyrði er gott og lipurt málfar.
Um er að ræða aukavinnu, sem unnin er
heima.
Vinsamlegast sendið nöfn og upplýsingar
á ritstjórn Alþýðublaðsins, merkt: ÞÝÐ-
INGAR.
Rafmagnstæknifræðingur
óskast til starfa á veitusvæði Rafmagns-
veitna rikisins á Norðurlandi eystra, með
aðsetri á Akureyri.
Upplýsingar gefur starfsmannadeild Raf-
magnsveitna rikisins i Reykjavik og raf-
veitustjóri svæðisins á Akureyri, Ingólfur
Árnason.
Rafmagnsveitur rikisins
Starfsmannadeild
Laugavegi 116
Reykjavík.
ÍÞRÚTTIR 7
FH i Hafnarfirði. er aðdáunar-
verður.
Brátt er landsleikjum i knatt-
spyrnu lokið á þessu sumri, og
þvi mun starfi McDowell hjá
landsliöinu ljúka innan
skamms. Ekki er ráð nema i
tima sé tekið, og þvi á stjórn
KSÍ að tryggja sér starfskrafta
Skotans sem fyrst fyrir næsta
sumar, ekki aðeins fyrir lands-
liðið, heldur einnig fyrir ungi-
ingalandsliðið, sem að kunn-
ugra áliti á mikla möguleika á
Kvrópumeistaramótinu næsta
sumar.
Sigtryggnr Sigtryggsson.
FISCHER
,,Ekki of björt ljós. Ég skil,
Bobby. Og svo má ég til að bæta
þvi við, að við erum öll
óskaplega hrifin af þér. Þú hef-
ur tendrað hugi alls æskufólks á
Ameriku.”
Forsetinn leggur á og hringir
siðan i leyniþjónustuna CIA og
ræðir við Richard Helms:
..Heyrðu, Rikki, ég er að senda
forsetavélina til Islands til að
sækja Bobby Fischer. Gerðu
mér nú greiða. Þegar Fischer er
kominn upp i vélina, viltu þá sjá
um að henni verði rænt og flogið
til Kúbu.”
(Art Buchwald.)
RAÐA FRA 1
sér fylgis hjá öðrum þjóðum
með þvi að telja þeim trú um, að
þeir þurfi á öllum þessum fiski-
miðum aö halda einir, af þvi að
þeir séu svo fátækir og smáir.”
Þetta er tónninn i viðtækri á-
róðursherferð, sem brezkir tog-
araeigendur og fiskframleið-
endur hafa sett af stað, m.a.
meö heilsiðuauglýsingum i is-
lenzkum blöðum. Áróðursfyrir-
tækið nefnist Markprss og hefur
aðalstöðvar sinar i Sviss og
London.
..Islendingar eru siður en svo
fátækir”, segir i áróðursplögg-
um þessum. ,,Þeir eru með efn-
uðustu þjóðum Evrópu og lifs-
kjör þeirra eru svo sannarlega
betri en Breta. Þar að auki er
fiskiðnaður tslendinga að drag-
ast saman og er nú aðeins 20%
af heildarframleiðslu lands-
manna.”
Fyrsta stórauglýsingin, sem
birtisti tveimur islenzkum blöð-
um bar yfirskriftina: ,,Ráð frá
gömlum vini”. Þar er undir-
strikuð mikil virðing fyrir is-
lenzku þjóðinni og heitið á hana,
að virða lög og rétt gamalla og
góðra vina á hafinu, brezku tog-
arana, sem þar voru löngu á
undan tslendingum og kenndu
þeim að veiða fisk.
Ferðir um Verzlunarmannahelgi.
A föstudagskvöld kl. 20.
Þórsmörk
Á laugardag kl. 14.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar — Eldgjá,
3. Veiðivötn — Jökulheimar,
4. Kerlingafjöll — Hveravellir,
5. A Fjallabaksveg syðri,
6. Breiðafjarðareyjar — Snæ-
fellsnes.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
K
Kidde
Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta
eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að
hondum. Kauptu Kidde strax í dag.
I.Pálmason hf.
VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235
4
Laugardagur. 29. júli 1972