Alþýðublaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 1
SKÁKIN ER Á ÞRIÐJU SÍÐU IÚTSÝNISSTADUR Á GANILA GEYMINUM Okkur brá nokkuð hér á Alþýðublaöinu, þegar við fréttum, að menn með loftpressu væru að hamast uppi á gamla vatnsgeyminum við Sjó- mannaskólann. Fljótlega komumst við að raun um, að tilgang- ur þeirra væri ekki að rifa hann til grunna, eins og oft er gert við gömul mannvirki, heldur á nú loksins að lappa upp á þennan fyrsta kalda- vatnsgeymi Reykvikinga, sem afrekaði að út- rýma heilli stétt manna, nefnilega vatnsberun- um. Þetta timamótamannvirki hefur nú um árabil verðfótum troðið og ekkert gert til að halda þvi við. Þegar þaö var lengi búið að vera flakandi sár, öllum góðum mönnum til skapraunar, var loksins tekin ákvörðun um að taka geyminn til almenningsnota. Ætlunin er semsé sú að útbúa þarna útsýnisstað og planta allskonar jurtum ofan á honum. Af geyminum er nefnilega ágætis útsýni, bæði vestur til Snæfellsness og til suðurfjallanna, auk þess sem virða má borgina fyrir sér þaðan. FOLSUDU 46 AVIS- ANIR Á EINNI HELGI OG LIFÐU EINS OG KÓNGAR ltannsóknarlögrcglan i llafnarfirði hefur haft hcndur i liári þriggja inanna, sem um siðustu helgi lifðu eins og kóng- ar á þvi að gefa út falsaðar ávís anir úr hefti, sem cinn þeirra stal frá bóndanum að Fossá i Kjós. Kkki cr enn vitað meö vissu hve háa upphæð þeir hafa svikið út, cn ckki er talið óliklegt, að hún sé nálægt tvö hundruð þús- undum. Þegar heftinu var stolið höfðu aðcins verið notuð úr þvi fjögur eyðublöð, þannig, að þrcmenn- ingarnir hafa falsað 46 ávisanir, þvi þegar iögreglan komst yfir það var ckkert eyðublað eftir i þvi. Tveir hafa verið scttir i varð- hald i Reykjavik, en i gærkvöldi var búizt við, að sá þriðji yrði scttur inn. i tilfcllum tvcggja þessarra inanna þurfti ekki einu sinni að fá úrskurð um gæzluvaröhald, vegna þess, að hér eru sibrota- menn að ræða, sem eiga óaf- plánaöa dóma. Annar þeirra var t.d. dæmdur i tveggja ára fangelsi i nóvcm- her á siöasta ári fyrir injög alvarlegt brot. en það eina, sem hann hefur afplánað af þeim dómi er sá timi, sem hann sat i gæ/.lu varðha Idi á meðan rannsókn málsins fór fram. Saga þremenninganna hefst að Kossá i Kjós. Þar hafði einn þeirra vcrið i sveit sem drengur. A laugardagskvöldið stal hann ávisanahefti fyrrverandi húsbónda sins. Siöan hittir hann hina tvo og þá er strax hafi/.t handa um að falsa ávisanir. Tóku þeir á leigu i Reykjavík einkafiugvél og létu hana fljúga með sig til Vestmannaeyja. Þar gistu þeir á hóteli og verzluðu með einn kassa af rommi fyrir 12 þúsund krónur. Siðan var haldiö til Sauðár- króks með flugvélinni. Þar varð cinn eftir, en hinir tveir héldu áfram lil Akureyrar. Þar var flugvélin borguð og að sjálfsögðu með falsaðri ávis- un. Kftir stutta viðdvöl á Akur- eyri hélt svo einn úr liópnum til Norðfjarðar og til þcss að komast þangað dugði ekkertdak ara en að taka lcigubil. Sú ferð kostaöi 14 þúsund krónur og var það að sjálfsögöu einnig borgað með falsaðri ávisun. Þannig hafa mcnnirnir dreift á báða bóga fölsuðuni ávisunum án þess, að þeir væru grunaðir uin nokkuð misjafnt. Stuldurinn á ávisanaheftinu var ekki kærður fyrr en á þriöjudagstnorgun og þá hófst rannsóknarlögreglan i Hafnar- firði strax handaum að finna mennina. Það hefur kostað mikla vinnu, þvi þeir hafa verið staösettir á misinunandi stöðum á landinu. Aðeins litill hluti ávisananna 46 hefur komið fram og við athugun keinur i Ijós, að einn þremenninganna hcfur skrifað sitt rétta nafn á þær allar. Og hugmyndaflugið hjá hon- um virðist ekki vera upp á marga fiska, þvi á öllum ávis- ununuiu er reikningsnúmerið það sama. Við nánari athugun kom i ljós, að útgefandi ávisananna hafði nefnilega þctta reikningsnúm- er, þegar hann var búsettur á isafiröi fyrir nokkrum árum. Hér i gamla hegningarhúsinu dvelja nú að ininnsta kosti tvcir hinna biræfnu ávisanafalsara og ekki i fyrsta sinn. Annar þeirra hefur cnn ekki afplánað nema litlum hluta af tveggja ára fangelsisdómi, sem liann hlaut i fyrra fyrir alvarlegt afbrot. VERULEG SEINKUN A FRAM- KVÆMDUM Vlfi ÞÚRISVATN SPANARFLUGIÐ í BILI Svo virðist geta farið, að flug frá islandi tii Spánar stöðvist að nýju i byrjun september, og sag- an frá i suinar, þegar uni citt hundrað manns neyddust til að liiða i heilan sólarhring eftir þvi að koinast af stað i orlofsferð til Spánar, endurtaki sig. Framhald á bls. 6 26 KEPP- ENDUR OG 14 STJÚRAR Ólympiunefnd islands kunn- gjörði i gær opinberlega fjöld þátttakeiula og fararstjóra á ólyiúpiuleikana i Munchen, en Alþýöublaöiö skýrði frá valinu i gær fyrst blaöa. i fréttatilkv nningu sinni staðfestir Óly mpiunefnd, að þátttakendur fyrir islands liönd á leikunuin verði 26, og i fararstjórninni verði 14 manns! Þetta þýðir, að ef handknattleiksmennirnir is- lcnzku hefðu ekki unniö sér rétt til þátttöku, 16 talsins, væru keppendur jafnmargir og fararstjórar, liðsstjórar og þjálfarar. Um þetta mál er nánar rætt á iþróttasíöu blaðsins i dag. Nú cr Ijóst, að framkvæmdum þeim, sem verktakafyrirtækið ÍSTAK vinnur að við Þórisvatn fyrir Landsvirkjun, lýkur ekki á tilsettum tima i liaust og mun aö likindum dragast um hálft ár, eða fra m til næsta sumars, að verkinu Ijúki. Blaöiö hefur eftir áreiðanlegum heimildum. að einhver mistök hafi orðiö við gcrð skurðar, sem fyrirtækið samdi um að gera út i Þórisvatn. Klaöiö hefur hins veg- ar ekki fcngiö þaö staðfest, hve langt á veg þetta vcrk er komiö, en samkvæmt upplýsingum, sem hlaðið liefur aflað sér, er jafnvel gert ráð fyrir, að vinna þurfi alit verkið, sem búið cr, að nýju. Alþýðuhlaðið sncri sér i gær til Kiriks Bricm, framkvæmda- stjóra I.andsvirkjunar vegna máls þessa og staöfesti liann, aö verktakafyrirtækið hefði tilkynnt Landsvirkjun, aö það geti ekki lokið verkefni sinu eins og til stóð i haust og mundi verkið dragast fram á næsta sumar. Sagði Kiríkur i samtalinu við blaöiö, að vcrktakafyrirtækiö hcfði nú leitað eftir samningum við Landsvirkjun vcgna seink- unarinnar og stæðu þeir yfir. ..Jafnframt eru þeir n,eð kröfur á hendur okkur út af þvi, að jarð- vegur liafi verið öðru visi en hann liafi átt að vcra. Kn þetta er allt i athugun og i umræðu”, sagði Kirikur Briem. Fra mkvæmdastjóri Lands- virkjunar sagði ennfremur: ,,Þeir hafa lcnt þarna i crfiölcik- uin og lialda þvi fram, að þcssir erfiðleikar stafi af orsökum, sem þeir hafi ekki getaö ráðið við. Kn við segjum auövitaö á móti, að þeir hafi ekki haft rétt tæki og aö- ferðir við verkið. Knn er eftir að sjá, hvor hefur á réttu að standa”. Kirikur Briem sagöi, aö i stór- um dráttum sé verkefni istaks að grafa langan skurð frá Þóris- vatni, sein er nokkurra kólómetra langur, og er þessum hluta verks- ins lokiö, en einnig hcfði fyrirtæk- ið tekiö aö sér að grafa stuttan skurð út i sjálft vatnið. „Það er i sambandi við þennan skurð, sem erfiðleikarnir eru meiri en verktakafyrirtækiö bjóst i upphafi við”, sagði F’irikur, ,,og svo má auðvitað alltaf um þaö deila eins og fyrr segir, hvernig á þeiin stendur".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.