Alþýðublaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 2
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu, opin alla daga' HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta saln- um. Sfmi 11440 HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mímisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826 ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Sfmi 23333. HÁBÆR i Kinversk resturation. Skólavöröustfg 45. Leifsbar. Opiö frá kl. 11. f.h. til kl. 2.30 og 6e.h. Sfmi 21360. Opiö alla daga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café BINGO ó sunnudag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 Kauptilboð óskast i jarðirnar Strönd og Litlu-Strönd i Rangárvallahreppi, ásamt öllum húsum og mannvirkjum, og i skóla- hús ásamt eins hektara leigulóð. Nánari upplýsingar gefur oddviti Rangárvalla- hrepps, simi 995834, Hellu. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik, og þar verða tilboð sem berast opnuð kl. 11. f.h., föstudaginn 25. ágúst 1972. Oddviti Rangárvallahrepps. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOBGARTÚNI 7 SÍKI 26844 HÆKKUMN LOKS KOM- IN AÐ FIILLU FHAM Á VENDI GOMLU UlLANNA Þegar skattskráin kemur út fara skattborgarar aö kveinka sér og.spyrja, hvernig þeir eigi eiginlega aö lifa. Annað er þó uppi á teningnum þegar um áfengis- kaup er að ræða, þau vaxa sifellt þrátt fyrir hækkandi verð á á- fengi, og sama er að segja um bilakaup. Alþýðublaðið frétti það á bila- sölu hér i borg, aö notaðir bilar, allt niður i 7—8 ára gamlir hafi nú hækkað nokkurnveginn i sam- ræmi við þær hækkanir, sem urðu á nýjum bilum i vor. Samt sem áður er þróunin sú, að sifellt verða fleiri og fleiri nýir bilar á götunum, og elztu bilarnir eru teknir úr umferð fyrr en áður. Að visu voru fluttir inn heldur færri bilar fyrri helming þessa árs en á sama tima i fyrra, en þar munar þó aðeins 154 bilum. Nú, þegar verzlunarmanna- helgin er liðin, geta bilasalar far- ið að taka lifið heldur rólegar, og einn bilasalinn hefur meira að segja auglýst lokað vegna sumar- leyfa. Annars höfum við fregnir af þvi, að þróunin i sölu notaðra bila sé svipuð og atvinnuþróunin. Eft- ir að atvinnan fór að verða jafnari og timi „sældarævintýranna” leið fór bilasalan að verða jafnari. Þvi varð kippurinn, sem kemur vanalega i bilasöluna dagana fyr- ir verzlunarmannahelgina, minni en hann var áður. Inn i þetta spil- ar eflaust lika, að sumarið byrj- aöi vel veðurfarslega, og menn fóru fyrr að hugsa til bilakaupa. Það hefur aftur á móti litil breyting orðið á þvi, að vissar gerðir bila komast i tizku, sér- staklega meðal ungra manna, og stoppa þá varla við á bilasölun- um. Áður fyrr voru eftirlætisbilar unglinganna „tryllitækin” svo- Arkitektafélag tslands hcfur óskað eftir þvi við ólaf Jóhanncs- son, forsætisráðherra, og rikis- stjórn islands, að fá að hreins og lagfæra Bernhöftstorfuna rikis- sjóði að kostnaðarlausu. Alþýðublaðið reyndi I gær að ná tali af forsætisráöherra i gær til þcss að kanna hvaða undirtektir þessi málaieitan arkitekta hefur fengið hjá rikisvaldinu, en árangurslaust. i bréfi arkitektanna til ólafs nefndu, þe. stórir og kraftmiklir ameriskir bilar. Þá má nefna jeppaölduna, þá voru sérstaklega litlu Willys jepparnir vinsælir. Núna i sumar eru jeppar reyndar mjög vinsælir, en þó hefur athygli manna helzt beinzt að einni teg- und, Bronco. t sumar hafa þeir yfirleitt haft litla viðdvöl á bila- sölunum. ARKITEKTAR BJOÐA FRAM KRAFTA SÍNA Jóhannessonar er tekið fram, að leyfið myndi fela i sér frestun á að- gerðum öðrum, svo sem flutningi húsanna eða niðurrifi, en fæli ekki að öðru Leyti i sér neina skuld- bindingu fyrir rikisstjórnina. Ein af aðalröksemdunum gcgn varðveizlu torfunnar hefur hingað til verið sú, að lagfæringar hennar og uppbygging kostaði of mikla peninga, cn með þessu ryð- ur Arkitektafélagið henni úr vegi. UTSVARSGREIDEHDUR AKNANESI Ef þér eigi standið skil á fyrirframgreiðsl- um útsvara fyrir 15. ágúst, verða lagðir á dráttarvextir, svo sem skylt er lögum samkvæmt. 7,5% á ógreidda febrúargreiðslu. 6,0% á ógreidda marzgreiðslu. 4,5% á ógreidda aprilgreiðslu. 3,0% á ógreidda maigreiðslu. 1,5% á ógreidda júnigreiðslu. Fyrir hvern byrjaðan mánuð, sem gjald- andi dregur að greiða útsvar sitt, hækka dráttarvextir um 1,5% til greiðsludags (18% á ári) Vinsamlegast gerið skil nú þegar. Bæjarritari. Jazzballettskóli BARU DÖMUR ATH: DÖMUR ATH. Nýr 3ja vikna kúr i likamsrækt og megr- un, nudd sauna fyrir dömur á öllum aldri, hefst mánudaginn 14. ágúst. Upplýsingar og innritun i síma 83730 Jazzballettskóli Báru. SÍÐAST VIÐ ANANAUST Öll leit að franska manninum, sem lýst var eftir i gær hefur ekki borið árangur ennþá. Síðast sást til hans skammt frá Ánanaustum aðfaranótt miðviku- dagsins siöasta og eftir þeirri vis bendingu hafa fjörur verið farnar auk þess, sem farið var á bátum út í eyjarnar úti á sundum. Björgunarsveitarmenn úr Reykjavik, Seltjarnarnesi og hjálparsveit skáta hafa tekið þátt i leitinni. Þá hefur þyrlan hafið yfir stórt svæði, en án árangurs. Maðurinn hcitir Henri Oominique de Saint-Marie en manna að meðal kallaður Gaston. Hann er búsettur i Garðastræti 9 i Reykjavik. Gaston er 25 ára gamall, 185 sm. á hæð, Ijóshærður, grannvax- inn og brúneygður. Hann var klæddur dökkblárri hettuúlpu og brúnum molskinnsbuxum, drapp- litri peysu og brúnum skóm. GYLFI Á FUNDI ! FYRIR VESTAN Formaður Alþýðuflokksins, i Gylfi Þ. Gislason. efndi s.l. fimmtudag til fundar á ísafirði með ýmsum trúnaðarmönnum Alþýðuflokksins i Vestfjarða- kjördæmi. Fundinn sótti full- trúaráðsfólk af isafirði og for- ystumenn Alþýðuflokksins frá fjörðunum i kring. A fundinum var einkum rætt um stjórnmálaástandið al- mennt, landhelgismálið og sam- einingarmálið. Fundurinn tókst mjög vel og eru Alþýðuflokksmenn á Vest- fjörðum ákveðnir i þvi að efla vcg flokksins þar og styrk flokksfélaganna. 2' Laugardagur 12. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.