Alþýðublaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ 32075 MAÐ UR NEFNDUR GANNON HÖRKUSPENNANDI BANDARISK KVIKMYND I LIT- UM OG PANAVISION UM BAR- ATTU t VILLTA VESTRINU. ÍSLEN/KUR TEXTI. SÝND KL. 5.7. OG 9. BONNUÐ BORNUM INNAN 12 ÁRA. HAFNARBÍÚ — >«»< ÍÁNAUD iIJÁ INDÍÁN- Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum Tekin i litum og Cinemascope. islenzkur texti. 1 aðalhlutverkunum: Itichard Ilarris I)ame Judith Anderson Jcan Gascon Corinna Tsopei iYIanu Tupou Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ simi:uis2 Nafn mitt er „Mr. TIBBS' (,,They Call Me Mister Tibbs") The lant Hmc Vlrnll TIWih hail a i)ay lllui thls vvns "In The Heat 01 Tlic Mijht" PPITIER MARtlN LANDAU THETCAU UE MISTER TIBBSI' _ BAR8ARA McNAIR ANrHONY ÖRHf Afar spennandi, ný, amerisk kvikmynd i litum með Sidney Poitier i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,i Næturhitanum”. Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist: Qincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara McNair - Anthony Zerbe - islenzkur texti Sýnd ki. 5, 7, og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára KÚPAVOSSBÍO Simi 41985 HAFNARFJARÐARBIÓ Simi 50249 Borsalino Erábær amerisk litmynd, sem allsstaðar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aðalhlulverk: Jean-Poul Belmondo Michel Boti(|el Sýnd kl. 5 og 9. islcnskur texti. Biinnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 STJÚRNUBÍÓ Simi ,8916 HASKÓLABÍO Sinii 22140 Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) ‘Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. íslenz.kur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Itlaðaummæli, erlend og innlend eru öll á einn veg, ,,að myndin sé stórkostleg". Aðeins sýnd yfir helgina. vUJlu, Askriftarsíminn er 86666 Á veikum þræði Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Baneroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. tslenzkur texti Bönnuö innan 12 ára. Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Patrick O'Neal, Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Höniiuö börnum. Bakkabræður i basli Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 10 minútur fyrir þrjú Sýnd sunnudag. islenzkur tcxti Eineygði fálkinn (Castle Keep) ' X- 'P. UR OG SKARTGRiPlR KCRNELÍUS JÖNSSON SKÖLAVOP.OUSTIG 8 BANKASTRÆTI6 10580*18600 ÍÞRÚTTAÞING ISI sm f DAG tþróttaþing ISt verður sett i dag klukkan 10 i Skiphóli i Hafnar- firði. Til þingsins eru mættir full- trúar hvaðanæva -af landinu. Dagskrá þingsins og fyrirkomu- lag er sem hér segir: Dagskrá íþróttaþings Í.S.Í. 1972 Laugardagur 12. ágúst: 1. Þingsetning, forseti l.S.t. 2. Kosning 5 manna kjörbréfa- nefndar. STÚLKUR 17 ÁRA OG ELDRI Húsmæðraskóli kirkjunnar á Löngumýri i Skagafirði býður ykkur upp á hagnýtt nám. Skólinn starfar frá 1. október til mailoka, en býður einnig upp á styttri námskeið frá októberbyrjun til 16. desember og frá 7. janúar til mailoka. Upplýsingar eru gefnar á Löngumýri og i sima 15015 i Reykjavik. 3. Ávörp. 4. Kosning 1. og 2 þingforseta. 5. Kosning 1. og 2 þingritara. 6. Lögð fram skýrsla fram- kvæmdastjórnarinnar. 7. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 8. Umræður og fyrirspurnir um störf sambandsráðs og fram- kvæmdastjórnar. 9. Kosnar nefndir: a. Kjörnefnd, þriggja manna. b. Fjárhagsnefnd, fimm manna. c. Allsherjarnefnd, fimm manna. d. Aðrar nefndir. 10. Teknar fyrir tillögur um mál, sem lögð hafa verið fyrir þing- ið og önnur mál, sem þing- meirihluti leyfir. Sunnudagur 13. ágúst: 11. Tekin fyrir fjárhagsáætlun og tillögur fjárhagsnefndar. 12. Ákveðin ársgjöld. 13. Þingnefndir skila störfum. 14. a. Kosin framkvæmdastjórn ásamt varamönnum. b. Kosnir fulitrúar kjördæm- anna ásamt varafulltrúum i sambandsráð. c. Kosnir tveir endurskoðend- ur og tveir til vara. d. Kosinn iþróttadómstóll. 15. Þingslit. Umsóknir óskast sendar sem fyrst til Margrétar Jónsdóttur, Löngumýri. SÚLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjaldtimabilið mai og júni 1972, svo og ný- álagðar hækkanir á söluskatti eldri tima- bila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 15. þ.m. F'yrirkomulag Laugardagur 12. ágúst: Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur við Skiphól, Kl. 10.00Þingsetning: Gisli Hall- dórsson, forseti I.S.I. Siðan er kosin kjörbréfanefnd og svo flutt ávörp gesta, að þvi loknu flyturOddur Ólafsson, læknir, erindi um iþróttir fyrir fatlaða og lamaða. Kl. 11.40Stutt skoðunarferð um Hafnarfjörð. Kl. i2.30Hádegisverður i boði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. KI. 13.30Þingstörf hefjast að nýju. Kl. 16.30 Kaffihlé. Kl. 17.00.Þingstörf halda áfram. Kl. 19.00Þinghlé til sunnudags. Dráttarvextir eru 1 1/2 % fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. júli s.l. Eru þvi lægstu vextir 3% og verða innheitir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Suniiudagur 13. ágúst: Kl. o.oo—i2.00Nefndarstörf (fara fram i tþróttamiðstöðinni i Reykjavik) Kl. 14.00Þingstörf hefjast að nýju i Skiphól. Kl. 16.00 Kaffihlé. Kl. 16.30Þingstörf halda áfram þar til þeim er lokið, en gert er ráð fyrir matarhléi. Kvöldverður i boði fram- kvæmdastjórnar l.S.l. Að sjálfsögðu getur þessi áætlun um fyrirkomulag breytzt, ef þörf krefur. Næturhólf VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI VIÐSKIPTAVINA OKKAR Á ÞVÍ, AÐ BANKINN HEFUR OPNAÐ NÆTURHÓLF OG VÆNTUM VIÐ ÞESS AÐ VIÐSKIPTAVINIRNIR HAGNÝTI SÉR ÞESSA NÝJU ÞJÓNUSTU 8 Laugardagur 12. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.