Alþýðublaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 3
MED SEI GLUNNI NÁDI FISCI IER VINNIN ICNIil! OG NÚ STANDA LEIKARNIR 8:5 HONUM I HAG !*;»«'> er ómögulegt annaö aö segja. cn spenningur hafi rfkt i I.augardalshöllinni i gær. þegar heimsmeistarinn og áskorand- inn settust aft taflboröinu til aö Ijúka viö 13. skákina. Flestir voru rcyndará þeirri skoöun, aö sigurinn væri öruggur Fischers- megin. en eftir þvi sem leiö á fór sú skoöun aö breytast. Þaö var Ijóst, aö staöan haföi veriö rækilega könnuö. og snill- ingarnir vissu nákvæmiega livaöa leikir ættu viö fyrst fram- an af. en von bráöar fóru þeir aö hægja á scr og taka sér góöan um hugsunartima. l>aö var ekki fvrr en eftir um klukkutima. aö ég hcyröi (íligoric segja. aö þetta væri rakiö jafntefli. en þaö virtist aö minnstakosti ætia aö yeröa biö á þeim úrslitum, og um fimmleyt- iö voru komnir (i'.l leikir. Þar- ineö var skákin þcgar oröin sú lengsta i einviginu til þessa, — sú skák sem næst kemur i lcngd var fyrsta skákin, hún varö 52 leikir — þá gaf Fischer. Kn ennþá voru ýmsir stór- meistarar á þvi, aö þetta gæti ekki cndaö ööruvisi en meö jafntefli. Þaö heyröi ég, aö eftir aö skákin fór i biö á fimmtudag- inn. heföu Gelicr og Larsen báö- ir veriö haröir á jafntefli. Og milli þess sem Larsen stóö i út- skýringum á biöskákinni niðri i kjallara hélt hann sig i anddyr- inu og reyndi aö sannfæra menn um þaö. ýmist á dönsku, ensku eöa þýzku, aö skákin endaöi með jafntcfli. Knda safnaöist aö honum hópur fólks, og ööru hvoru tókst cinhverjum að lauma til hans aögöngumiöan- um sinum til aö fá eiginhandar- áritun. Leikirnir uröu hvorki fleiri né færri en 74 talsins. og okkur skussunum fannst ótrúleg seigl- an i skákmönnunum aö halda þessu áfram. þegar menn eins og Larsen og Gligoric hefðu vafalaust veriö búnir aö semja • • um jafntefli fyrir löngu. Kn Spassky gaf sem sagt. — konia konu hans haföi aö minnsta kosti ekki áhrif til góös i þetta sinn. nema talan Li sé kannski óhappatalan hans, — hver veit? Þorri. • • LONG OG STRONG BARÁTTA LOKSINS TIL LYKTA LEIDD liiöleikur Spasskys viröist liafa veriö hárréttur og raunar sá ein'i, sem gat gefiö honum nokkrar jafntcflisvonir. Kins og skákin tefldist, kom upp sú staöa. aö Fischer kaus aö gefa mann gegn þvi aö fá i staö- inn þrjú samstæö fripeö. Kn . Spassky tókst meö nákvæmri taflmennsku aö stööva framrás þeirra og svo virtist um tima, aö Fischer væri kominn i leik- þröng. en meö þvi aö gefa frels- ingja á li-linu heppnaöist honum aö brjótast inn á borðiö mcö kónginn og skapa hættur vegna fripcös, scm hann átti á f-linu. Þá misstigur Spassky sig — þcgar jafntcfliö virtist i seil- ingarfjarlægð — og neyddist til aö gcfa skákina aö lokum. Hvitt: Boris Spassky Svart: Robert J. Fischer 42. Kg3 Miklar rannsóknir á biðstöð- unni, leiddu i Ijós að þetta væri eini leikurinn er gæfi hvitum nokkra jafnteflisvon. Gcller og Larscn voru þeir einu er spáöu þvi aö Spassky næöi jafntefli! 42. ... Ha3+ 43. c3 Hha8 44. Hh4 e5 Kkki dugar 44. ... all) 45. Hxal llxal 4(>. Hh7+ og hvitur þrá- skákar. 45. Hh7+ 46. He7+ 47. Hxe5 Ke6 Kd6 ERU TVEIMUR Þeir heföu sparaö sér mikla vinnu sérfræöingarnir brezku scm nú cru aö sækja flak af flug- vél upp á hálendiö, cf þeir heföu verið tvcim árum fyrr á ferðinni. Fyrir aöeins tæpum tveim ár- um var flak vélarinnar mjög heil- legt. en flokkur inanna kom aö flakinu i september 1970, hirti flest nýtilegt, sem i vélinni var og kveikti siöan i leyfunum. Sá eld- blossi veröur þeim brezku eflaust dýr. þvi þeir rcikna með að endurbygging vélarinnar taki minnst tvö ár. Aðeins eru til tvær vélar af þessari gcrö i heiminum. Flugvél þcssi er af gerðinni Fairey liattle. Ilún nauölenti á Fjóröungssandi við Ilofsjökul i striöinu. og voru i véiinni tveir inenn. Þeir komust báöir hcilir á luifi til hyggöa. Vélin lá siöan hcilleg á hálend- inu um langan tima, nema hvaö menn voru að taka úr henni einn og cinn lilut, t.d. voru teknir úr henni hlutir til viögeröa ef bilar hiluöu þarna i nágrenninu. Iluastiö 1970 var vélin cnn heil- leg þegar hópur frá Ferðafélagi Svartur gefur biskupinn, og hef ur þá þrjú pcö á móti biskup. 47. ... Hxc3+ 48. Kf2 Hc2+ 49. Kel Kxd7 50. Hexd5 Kc6 51. Hd6+ Kb7 52. Hd7+ Ka6 53. Hd7d2 • •• 62. ... 63. Hdl! Ilindrar svartan i aö flytja kóng sinn yfir á kóngsvæng. 63. ... 64. Kc3 b3+ hlD llvitur reynir aö koma kóng sin- uin i leikinn. svartur veröur aö fara i kaup. 53. ... Hxd2 54 Kxd2 b4 55. h4 Gagnsóknin kemur i tæka tiö. 55. ... Kb5 56. h5 c4 llótar c:i+ og siðan alD, hvitur leikur þvi... 57. Hal gxh5 Svartur hagnast ekki á þvi aö lcika c:t+ vegna Kd:t. 58. g6 h4 59. g7 H3 60. Be7 Gerir svarta hrókinn óvirkan, hvitur hólar BfS, svartur á aöcins.... 60. ... Hg8 61. Bf8 h2 62. Kc2 Kóngur hvits á að gæta peöanna á drottningarvæng, svo hrókur- inn fái aukiö athafnafrelsi. Kina ráöiö til aö fá kónginn með i lcikinn. 65. Hxhl Kd5 66. Kb2 Lcysir hrókinn undan þeirri skyldu, aö valda 1. reitaröö. 66. ... f4 67. Hdl+ Ke4 68. Hcl Kd3 69. Hdl + Þessi lcikur reynist ekki vel, betra viröist 09. Ilc:t+ Kd4 (hót- ar all)) 70. llf:t c:t+ 71. Kal. Fleiri leiöir koma til greina, en livitur viröist ciga góöa jafntefl- is möguleika. 69. ... 70. Hcl 71. Bc5 III nauösyn. Ke2 f3 71. ... Hxg7 72. Hxc4 Hd7 Og nú er öllu lokiö. Sv.hótar lldl 73. He4+ Kfl 74. Bd4 f2 75. hvitur hafst upp. Hótunin er llxd l Ilxd4 og Kc2, ef 15x12 þá 11(11. Þegar buddan ræður ekki við skákáhugann gripa sumir til þessráðsað fylgjast með leikjunum inn um glugga á höllinni. Að visu sést þannig ekkert nema sjónvarps- skermur með leikjunum, en það virðist nægja þessum herramönnum. OF SEINIR! islands koin þar viö i september- inánuöi. Kn þegar hópur frá Jöklarannsóknarfélaginu koin á staöinn aöeins viku seinna, voru allt önnur ummerki þar. Nær hvert einasta nýtilegt snifsi haföi veriö hirt úr vélinni, og siðan haföi vcriö kveikt i þvi sem eftir var. Var flak vélarinnar sundur- tætt og sviðið, eins og sést á inyndinni sem tekin var haustiö 1971. Kkki liggur fyrir vitneskja um þaö livaöa menn voru þarna á ferö, en taliö er að það hafi verið vimuiflokkur einn sem starfaöi i nágrenni Þjórsár á þeim tima scm spjöllin voru unnin á vélinni. Laugardagur 12. ágúst 1972 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.