Alþýðublaðið - 13.08.1972, Page 2

Alþýðublaðið - 13.08.1972, Page 2
Á myndinni t.v. John Cu- sack forstjóri citurlyfja- skrifstofu Handaríkjanna i Evrópu. Á myndinni t.h. Charlcs „Cucky" Luci- ano. Ilann skipulagói glæpahring, scm cin- göngu fékkst við eitur- Iyf jasmygl og pcninga- fölsun. Það má teljast nokkuð öruggt að æðstu menn hinnar viðbjóðslegu eitur- lyfjasölu á svörtum markaði sitji i lúksus- villum sinum, og fylgjast með allri umferð i hinni fornu og ys-miklu hafnar- borg við Miðjarðarhafið. Eiturlyfjadeild lögregl- unnar þekkir þessa menn, sem þá glæpamenn er gert hafa Marseille að blómstrandi eituriyfja - hafnarborg. hfn banka- reikningar þeirra meö milljónir af Frönkum, ásamt vinskap við þekkta stjórnmálamenn, hefur aftrað allri eftirgrennslan um starfsemi þeirra. Þannig að þegar lögreglán ferðast á milli hafnar- kránna og hirðir einn og einn sölumann, geta þessir eiturlyf jakonungar latið lara vel um sig i hinum mjúku ha’gindastólum sinum. Þvi lannst franska lög- reglustjóranum, Max Kernet, heldur belur farið að hitna undir fótum sér, þegar yfirmaður banda- risku eiturlyfjadeildarinn- ar i Kvrópu, John Cusack, hélt þvi fram i viðtali við íréttamenn i Marseille, að stórlaxarnir va'ru „herrar i eigin húsi”, þar á staðnum. Kernet bar það á Cusack, að hann ýkti þýðingu Marseilleborgar, þegár um eiturlyf jasölu vami að ræða, og einnig að hann gerði litið úr baráttu frönsku lögreglunnar gegn svinariinu. Æskulýðs og iþrótta- málaráðherra Krakk- lands, Joseph Comiti ásamt Le Mouel yfirmanni frönsku eiturlyfjalögregl- unnar. sviiruðu ásökunum Cusacks, með þvi að fara fram á að Bandarikja- menn gæfu upp nöfn á þessum „stórlöxum," Það var Bandarikjamönnum sára-auðvelt, þar sem tveir öldungardeildar- þingmenn þeir Morgan Murphy frá Illinois og Robert Steele frá Connecticut höföu starfað með sérlegri nefnd, skipaðri af bandariska utanrikisráðuneytinu, að uppljóstrun á ólöglegri eiturlyfjasölu um allan AAargt bendir til þess, að 80% af öllu því eiturlyf jamagni, sem til Bandarikjanna kemur frá Austurlöndum, sé umskipað og gert að ,,neytendavöru" í frönsku hafnarborginni AAarseille. í vel skipulagðri þriggja mánaða leit, fundust i borginni eiturlyf, að verðmæti 480 milljóna ísl. kr. Aðáliti sérfræðinga erþetta magn aðeinsfáein prósent af heildarmagninu sem þarna er í umferð. Eða eins og einn lögreglu- maðurinn sagði —,, Ef tekin er liking víð ísjaka, höf um við aðeins náð því af jakanum, sem upp úr sjónum stendur.—" Tveir Bandarískir þingmenn hafa gert skýrslu um mál þetta, og gefið upp nöfn é mönnum og f jölskyldum, sem mestu ráða á hinum ólöglega eiturlyf jamarkaði í AAarseille. Skýrslan gerði það að verkum, að lögreglusfjóri AAarseilleborgar, fannst vera farið að brenna iskyggilega undir fótum sér. hcim. Nú tilkynntu þessir tvcir þingmenn, að þeir vissu niifnin á þeim sam- vizkulausu glæpa- miinnum, er stjórnuðu eiturlyf jasölunni. Létu þeir birta hluta af skýrslu nefndarinnar en þar stóð meðal annars þetta. — Á siðastliðnum lOárum hafa l'jórar fjölskyldur frá Korsiku staðið fyrir eitur- lyf jal ram leiðslunni i Marseille. — Siðan koma niifnin á fjölskyldunum, en um þær verður fjallað hér á eftir. Bara ein af öllum þeim driffjöðrum, sem naíngreindar eru i skýrsl- unni, hefur reynt að krafsa yl'ir skitinn, og hvitþvo sig, en hinir halda kjafti allir með töiu. Blóðugt bófastriö. Marcel Krancisi, foringi Gaulle-ista i litla Korsi- kanska bænum Zicavo, hefur hótað að ákæra alia þá menn, sem halda þvi i'ram að hann sé viðriðinn ólöglega eiturlyfjasölu. Hinn 51 árs gamli Krancisi er forstjóri fyrir einum vinsælasta spilaklúbb Farisar, Cercle Haussmann. Og svo virðistsem herra Francisi lifi spennandi lifi. Fyrir fjórum árum komu tveir skuggalegir glæpamenn frá Korsiku i heimsókn til hans, að heimili hans i Bougival rétt fyrir utan Farís. Voru þeir með heilt bilhlass af sprengjum, og var það ætlun þeirra að koma Francisi á fund feðra sinna. Þvi miður mistókst sú fróma ósk þeirra. þar sem bifreið þeirra kumpánanna sprakk við innkeyrsluna að húsi Francisi. Að sjálf- sögðu drápust glæpaspir- urnar, og voru kistur þeirra furðu léttar við jarðaförina. Einu ári seinna var aftur gerð tilraun til að ráða Francisi af dögum, og fór sú aðgerð fram á einni fjölförnustu götu Ajaccio, fæðingaborgar Napóleons á Korsiku. Til- raunin endaði með skot- bardaga, og þegar yfir lauk, lá einn maður eftir, skotinn til bana og sex menn lifshættulega særðir, en Francisi slapp að mestu óskaddaður. Bróðir hans Roland Francisi var aftur á móti ekki jafn heppinn. Hann hafði verið forstjóri fyrir spilasölum iklúbb einum i Westminster, i London. Arið 1968, er Roland var 31 árs gamall, kom hann tií flugvallarins i London, og var ætlunin að hann tæki til starfa i elzta spilaviti horgarinnar, Crockford, með árslaun upp á 2 milljónir. En brezku inn- flytjendayfirvöldin vildu ekki hleypa honum inn i landið, og ástæðan sem þau gáfu upp var sú, að hann hefði ekki atvinnuleyfi fyrir hinu nýja starfi sinu. Án efa hefur Roland fengið sér nýtt starf þegar þetta er ritað. Francisi bræðurnir, sem eru fjórir alls, eiga spila- viti i sex Evrópulöndum fyrir utan Norður-Afriku og Austurlönd nær. Af öðrum glæponum sem nefndir eru i skýrslu þingmannanna eru Venturi bærðurnir hátt skrifaðir. Og svo hrotta- fengnir eru þeir sagðir vera, þeir Jean og Dominique Venturi, að enginn fæst til þess að bera vitni gegn þeim.Venturi bræðurnir hafa verið alræmdir siðan 1951, fyrir sjórán sem þeir þá frömdu. Þeir skipu- lögðu sjóránið og fram- kvæmdu, þegar smyglara- skútu að nafni Combinatie var rænt á Miðjarðarhafi með 2700 kassa af siga- rettum á leið sinni frá Tangier. A þeim rúmum 20 árum, sem siðan eru liðin, hafa 15 menn verið drepnir i blóðhefndar-stil, úr röðum sjóræningjanna og fyrrverandi eigenda smyglskútunnar. Dustið rykið af Fallöxinni. Einn af mörgum, sem ekki svarar simahringing- um né opnar dyrnar ef bankað er, er einn af nánustu samstarfs- mönnum Venturi-bræðr- anna, Joseph Orsini. Á hann hafa þingmennirnir bent sem eina af drif- fjöðrum þeim, er reka eiturlyfjasöluna i Marseille. 1 lok seinni heimstyjaldarinnar, flýði Orsini Frakkland, svo hann slyppi við að verða ákærður fyrir samstarf við nazista. Honum var haldið i gæzlu af Bandarikja- mönnum á Ellis-eyjum, og var ákæran á hendur honum sú að vera einn af fyririiðunum i flokki manna, er verzluðu með eiturlyf og falska peninga- seðla. Var talið að Charles „Lucky” Luciano hafi stofnað fyrrnefndan glæpahóp, og stýrt honum styrkri hendi meðan hann sleit barnsskóm, en siðan tók Orsini við. Var það álit bandariskra yfirvalda, að Orsini hafi stjórnað, jafn- vel á meöan honum var HVAÐ ÆTLI KONAN REKIFYRST AUGUN I ÞEGAR HÚN SÉR NAKINN KARLMANN? GETIÐ EINU SINNI Konu sem sér nakinn karlmann verður fyrst litið á kynfæri hans Þegar hún virðir hann nánar fyr- ir sér. litur hún á axlir hans. háls og höfuð. Sið- ast hendurnar. Sé sami karlmaður alklæddur i fyrsta skiptið sem þau sjást. þá hvarflar hún aug- unum á allt annan hátt — þá virðir hún fyrir sér mjaðmirnar. athugar gaumgæfilega hreyfingar hans. hvernig hann er klæddur. hvort hann virð- ist hreinlegur. hvort hann hafi athyglisverðar hendur. Gægjur. Þegar um er að ræða utanaðkomandi kynesp un. þá er ekki um að ræöa neinn mun — eða ekki svo að munur geti kallast — á konum og körlum. Klám hefur ekki siöur kynfýsna- æsandi áhrif á konur en karla. Konur falla ekki siður i þá freistni að ..ga'gjast" heldur en karl- menn. Aftur á móti er munurinn sá að það sem karlmennirnir sækjast eft- ir að skoða á þann hátt, er óneitanlega bæði ólikt margvislegra og áhuga- verðrara, en það sem kvenmanninum gefst að skoða. Og þannig er það lika þótt um alklæddar manneskjur sé að ræða hingað ti 1 að minnsta kosti hefur klæddur likami karl- mannsins ekki þolað neinn samanburð við klæddan kvenmannslikama. Þess hefur áður verið getið hvaö geri konuna athyglis- verðasta i augum karl- mannsins — að hún sé brjóstamikil, þrýstin um bakhlutann. hafi hins vegar granna fætur og sitt hár. Streita. Hins vegar er mun minna athugaö — og hefur aldrei verið rannsakað visindalega fyrr en nú — hvað það er sem konur sækist eftir að sjá á karl- mönnum, þannig að augu þeirra beinist fyrst að þvi. 1 sambandi við ráðstefnu um sambúð, ólik kyn- hlutverk og streitu, sem efnt var til i Sviþjóð ekki alls fyrir löngu, gafst vis- indamönnum tækifæri til að athuga augnahvarf mikils fjölda kvenna, þeg- ar þær virtu fyrir sér þá mynd sem hér birtist. Syndsamlegt. Samkvæmt uppeldis- venjum og öðrum erföa- 2 Sunnudagur 13. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.