Alþýðublaðið - 13.08.1972, Síða 7

Alþýðublaðið - 13.08.1972, Síða 7
BILAR OG UMFERÐ Esja sigruð á mótorhjólum UMSJoN: ÞORGRlMUR GESTSSON Viðsögðum fyrir skemmstu hér i þættinum, að hér á landi stund- uðu menn ekki kappakstur sem i- þróttagrein, eins og gert er i ná- grannalöndum okkar i miklum mæli. Þetta var raunar ekki allur sannleikurinn, þvi hér hefur verið keppt i torfæruakstri, bæði á jeppum og mótorhjólum. Mótorhjólakeppni var i fyrsta sinn haldin hér á landi sl.l vor Hún var haldin i Krýsuvik, og það var Mótorhjólaklúbbur Reykja- vikur sem stóð fyrir henni. Klúbburinn var stofnaður fyrir um tveimur árum, og er bundinn við, að vélarstærð hjólanna sé yf- ir 50 cc, en hjól með minni vél teljast „skellinöðrur”. Það var formaður klúbbsins, Jón Sigurðsson, sem sigraði i keppninni, en samt er varla hægt að kalla hann Islandsmeistara i vélhjólaakstri, þvi keppnin var eingöngu á milli innanfélags- manna, og þar að auki var hún ekki auglýst með löglegum fyrir- vara. 1 klúbbnum eru 40 félagar, sem koma saman á fundi á vetrum til að ræða áhugamál sitt og skoða kvikmyndir um iþróttina. Þeir skipuleggja lika á þessum fund- um sumarstarfið, sem var i sum- ar fyrrnefnd torfærukeppni, og mótorhjólaferðir um byggðir og óbyggðir. Um verzlunarmanna- helgina fóru nokkrir félagar m.a. i Landmannalaugar, og i þeirri ferð hikuðu þeir ekki við að sund- riða fararskjótunum i án.um Efri myndirnar hér á siðunni tók Þórður Valdimarsson, sem varð þriðji á torfærukeppninni, þegar hann sigraði ásamt félaga sinum ölafi Stefánssyni sjálfa Esjuna. Þeir réðust til uppgöngu á tveimur torfæruhjólum af gerð- inni Honda 350 Trail, búnum gaddakeðjum. Neðri myndina tók Þórður af sigurvegaranum i torfærukeppn- inni. Hann er þarna að fljúga af stökkpalli, sem settur var upp i brautinni. i||||p§ pp pi pn , np | • í li i' OKEYPIS URVALSFERÐ TIL MALLORCA 20 daga dvðl í einkaíbúö viö ströndina Feröaskrifstofan Úrval býöur þeim, sem sendir rétta lausn á stafaþrautinni hér að neðan, í 22ja daga úrvalsferð til Maga- lufstrandarinnar á Mallorca. Ferðin hefst þann 29. september n.k. Dvalið verður í Apolo-íbúð, sem telur sér-svefnherbergi, bað, eldhúskrók, setustofu og svalir gegnt ströndinni. Rétt lausn merkt ÚRVAL, sendist í pósthólf 5133, Reykjavík, fyrir miðnætti hins 31. ágúst 1972. Ef tvær eða fleiri réttar lausnir berast verður dregið um verðlaunin. Þátttaka er öllum heimil. (Ferðaskrifstofan Úrval og auglýsingastofan Argus biðja þá, sem tengdir eru fyrirtækjun- um, að taka ekki þátt í lausn þrautarinnar.) STAFAÞRAUT í bókstafaóreiðunni eru A F c R 1 S T 1 N A P A L M A N falin 17 orð. — Þau eru: B L E D C 1 L D R E A M L A P O FORMENTOR 0 Ú F R A E A P O L L A G G M L APOLO REINA ISABEL H R 1 E Ð R L A T J Y R K A L O CRISTOBAL COLON A M V K C A D L N B A E G L N c PLAYA MARINA N O L A R P S M E A L N P U R L CRISTINA PALMA ÚRVAL 1 S E H L E T K M P R A L F U A PALMA R Ú B E O D A C R O L L' A M V B PUERTO DE SOLLER A M A L L E E C O 1 U N V B X O MALLORCA FERÐASKRIFST OFA M A N S 1 L L T A M F C F U R R Y Ú T MAGALUF A A A N Z L O A B S O 1 S VALDEMOSA Y A A R M E V A c S D R T Ð E 1 TORRENTE DE PAREIS A C N N E R o C p F A V T O G R DREKAHELLARNIR ! 1 M N ARENAL L R Ú R S o O A A H F c LUC P U E R T O D E s O L L E R I A J C R 1 S T 1 T N 1 A O M O S A Öll orðin má til frekari hliðsjónar finna í Mallorca-bæklingi Ferðaskrifstofunnar Úrvals. Til að finna þessi orð þarf að leita vel. Þau eru falin þannig að lesa má aftur eða fram, upp eða niður, á ská upp og á ská niður. Sem dæmi eru gefin tvö orð og merkt inn. Eins og sést geta orðin gripið hvort inn í annað og haft sameiginlega stafi. FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Sunnudagur 13. ágúst 1972 7

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.