Alþýðublaðið - 15.08.1972, Page 2

Alþýðublaðið - 15.08.1972, Page 2
SÍLDIN Kynning á æskutýðs- og félagsmálastarfi í Vestur- Þýzkalandi maí-júlí 1973 Vestur-þýzk stjórnvöld og Victor Gollancz menntastofnunin bjóða starfs- fólki og sérfræðingum i æskulýðs- og félagsmálastarfi til þriggja mánaða náms- og kynnisferða i Sambandslýð- veldinu Þýzkalandi næsta sumar (mai-júli 1973). Þátttakendur þurfa að hafa gott vald á þýzkri tungu, vera starfandi við æskulýðs- eða félagsmálastarf og vera yngri en 35 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upp- lýsingar fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, og þurfa um- sóknir um þátttöku að hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 1. október n.k. Menntamálaráðuneytið, 11. ágúst Ií)72. Laust starf Skrifstofustúlka óskast til starfa við bók- hald og fjárvörzlu i bæjarfógetaskrif- stofunni i Kópavogi. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Lausar stöður Lausar eru stöður fulltrúa i lifeyris- deild, slysatryggingadeild, bókhaldsdeild og upplýsingafulltrúa. Upplýsingar, er greini menntun og fyrri störf, skal senda Tryggingastofnun rikisins fyrir 7. septem- ber n.k. Launakjör samkvæmt kjara- samningi starfsmanna rikisins. Nánari upplýsingar gefa forstjóri og skrifstofu- stjóri. Reykjavik, 10. ágúst 1972. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Skrifstofustarf Starf skrifstofustúlku við lögreglu- stjóraembættið i Reykjavik er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist lögreglu- stjóraembættinu fyrir 20. þ.m. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 11. ágúst 1972. Reykjavík — Akureyri um Sprengisand Ferð um Sprengisand á einum degi, undir leiðsögn kunnugs fararstjóra. Verð innifalið, máltiðir á leiðinni um Sprengisand,kr. 1.975.00. Hringferð aðra leið um Byggð, frjálst val um dvöl á Akureyri eða Reykjavik, verð kr. 2.850,00. Næstu ferðir frá Reykjavik, miðvikudag- inn 16. ágúst. Frá Akureyri, föstudaginn 18. ágúst. Ferðafólk notið þetta einstaka tækifæri til að ferðast ódýrt um einn stórbrotnasta fjallveg landsins og fögur héruð i byggð. Nauðsynlegt er að panta far eigi siðar en fyrir hádegi daginn fyrir brottfarardag. Upplýsingar á B.S.Í. simi 22300, Ferða- skrifstofu Akureyrar 11475, Norðurleið 11145. Norðurleið h.f. AÐALFUNDUR Aðalfundur Félags ungra jafnaðarmanna i Reykjavik verður haldinn i kvöld á skrifstofum Alþýðuflokksins við Hverfisgötu 8-10 og hefst kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf og kosning fulltrúa á 26. þing S.U.J. Stjórnin. ENGINN SELDI TVISVAR I VIKUNNI Það var sama deyfðin hjá sild- veiðibátunum i Norðursjónum i siðustu viku. Heildaraflinn var þá aðeins 1501 lest, og heildarsölu- verðmætið var 21 milljón krónur. Er þá heildarsöluverðmætið frá byrjun vertiðar loks búið að mjaka sér upp fyrir 200 milljónir. Alls seldu 25 bátar afla sinn i siðustu viku, og enginn þeirra seldi afla tvisvar eða oftar i vik- unni, og er slikt afar sjaldgæft. Langflestir bátarnir seldu i Dan- mörku, en tveir bátar seldu i Þýzkalandi. Meðalverðið var 14,10 krónur fyrir hvert kiló sildar, og er það nokkru hærra verð en verið hefur á markaönum i sumar. Hæst meðalverð fyrir sildarfarm fékk Náttfari ÞH 19,37 krónur fyrir kilóið, en lægst fór verðið i 3,19 krónur hvert kiló. Sex bátar fengu meira en 70 lestir i vikunni, Börkur NK, Gisli Arni RE, Jón Garðar GK, Loftur Baldvinsson EA, Eldborg GK og Birtingur NK. BREKKUKOT_________________3_ Þau eru rétt nýskriðin af - sjúkrahúsinu, öll skrámuð i framan, og sjá ekki fram á, að tökunni verði lokið fyrr en i lok september. Þá er bara að vona að eitthvað pinulitið sé eftir af sumrinu en haustrigningar kór- óni ekki lánleysið. þorri TEKJUR BÆHDA I um þessi efni, sem fyrir liggja. Þegar svo litið er til þess, hve miklar niðurgreiðslurnar voru á s.l. ári kæmi engum á óvart, þótt þetta hlutfall hefði enn aukizt það ár. Allavega sýna þessi tíð- indi svo ekki vcrður um villzt þá alvarlegu þróun, sem orðið hefur i landbúnaðarmálunum á Islandi þar sem atvinnugreinin þarf á svo gifurlegum stuðningi að halda af almannafé. llTSALA - UTSALA ERUM MEÐ STÓRÚTSÖLU Peysur — skyrtur — terylene og sportbuxur — blússur og úlpur Drengfa og fullorðinsstærðir Ótrúlega mikil verðlækkun KJÚRGARÐUR herradeild 2 Þriöjudagur 15. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.