Alþýðublaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 10
SKEMMTANIR SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. IIÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiöslu, opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta saln- um. Sfmi 11440 HÓTEL SAGA Grillið opiö alla daga. Mímisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Sfmi 20800. INGÓLFS CAFÉ viö liverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sfmi 22333. HÁBÆR Kinversk rcsturation. Skólavöröustfg 45. Leifsbar. Opiö frá kl. ll.f.h. tilkl.2.30 og6e.h.Sími 21360. Opiö alla Jaga. SKEMMTANIR SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Starfsfólk óskast Landsbanki íslands óskar eftir nokkrum konum og körlum til almennra bankastarfa i Reykjavik. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar hjá skrifstofu starfsmannastjóra. KAROLINA Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aöar á laugardögumt- nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidaga vakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Tannlæknavakt er i Heilsuvewidarstöðinni, og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h.^Sími 22411. SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og ‘Kópavog eru i sima 11100. vogur simi 11100, Hafnarfjörður simi .51336. Læknar. Reykjavik Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Sfmsvari A.A. sam- takanna i Reykjavik, er 16.373. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. Millilandaflug. Laugardagur Gullfaxi fer frá Kaup- mannahöfn kl. 09.40 til Osló, og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 12.30 fer frá Keflavik kl. 13.45 til Frankfurt og væntanlegur til Kefla- vikur þaðan kl. 20.55 um kvöldið. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50 fer frá Keflavik kl. 15.45 til Kaupmannahafnar og væntanlegur þaðan kl. 19.35 um kvöldið. Fiugfélag íslands h.f. Föstudagur Eráætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til f ! f- í$ —,,Ætlarðu að koma þér í baðið — eða þarf ég að fleygja þér í það?" — Vertu ekki taugaóstyrkur, þegar allt kemur til alls, er þetta mest prófaða eldflaugin, sem við eigum. Húsavikur, Isafjarðar, Egilstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks. Laugardagur Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) tii Hornafjarðar, Isafjarð- ar (2 ferðir) til Egil- staða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Flugfélag íslands h.f. Listasafn Einars Jóns- sonar verður opið kl. 13.30— 16.00 á sunnudögum 15. sept — 15. des., á vvrkum dögum eftir samkomu- lagi. fclk KISSINGEIl sérlegur ráðg jafi Nixons forseta, sést hér á myndinni með Kakuei Tanaka forsætisráð- herra Japans, þegar þeir voru að undirbúa fund æðstu ráðamanna beggja landanna, seinna i mánuðinum. Kissinger kom til Tokio frá Saigon, þar sem hann átti tveggja daga viðræður við Van Thieu, forseta Suður-Viet- nams. CLIFFORD IRVING og kona hans Edith geta nú ver- ið saman nokkra daga. Hún hefur nýlega verið látin laus úr fangelsinu — og á myndinni sjáum við hana heilsa manni sinum og börnum eftir að henni var sleppt. Eft- ir nokkra daga er svo komið að Ciifford að sitja af sér sinn dóm. Útvarp FÖSTUDAGUR 25. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunniaugsson leikur létt lög og spjallar við hlust- endur. 14.30 Siödegissagan: ..Þrútið loft” eftir P. G. Wodehouse Jón Aðils leikari les(lO). có ers i&é - Pó PAk KeóLU^PJÓK/' &?F/TT. ■ t+ér^ 1 —\rr iT4f?F( 56=M I I WyKTLJÍKPT MlKiLLAFK tt/cbFsUKÆ+JSKiÁ eé- Sé TIL &ESs f 4P, Þ/s> Komisi UeÉAhJ /fK~ V rl 'Þo'Ð, K-rs % ^Q\ 25. ágúst 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Vcður og auglýs- ingar. 20.30 Af sjónarhóli Svisslendings. Hér lýsir svissneskur rit- höfundur löndum sin- um og hendir gaman að ýmsum siðvenjum þeirra. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. 21.05 Frá Listahátiö i Reykjavik 1972. Bandariski pianóleik- arinn André Watts 15.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar Kristen Flagstad syng- ur lög eftir Sinding og Alnæs. Kurt Westi syngur lög eftir Lange-Muller. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tón- leikar. 17.30 Ferðabókalestur: i borgarastvrjöldinni á Spáni eftir dr. Helga P. Briem, fyrr- verandi sendiherra. Höfundur les fyrri hl. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Til- kynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 Bókmenntaget- raun 20.00 Lög eftir Schubert leikur tólf valsa eftir Franz Schubert. 21.20 Ironside. Banda- riskur sakamála- flokkur. Bræður munu berjast. Þýð- andi Guðrún Jörunds- dóttir. 22.10 Erlend málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.40 Frá lleimsmeist- araeinviginu i skák. Umsjónarmaður Friðrik Ólafsson. 23.00 Ilagskrárlok. Þorsteinn Hannesson syngur við undirleik Árna Kristjánssonar 20.30 Tækni og visindi Páll Theodórsson eðlis- fræðingur og Guð- mundur Eggertsson prófessor sjá um þáttinn. 20.50 Sumartónleikar frá útvarpinu i Astraliu — 21.30 Ctvarpssagan: „Dalalif” eftir Guö- rúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (14). 22.00 Fréttir 22.15 Kvöldsagan: „Maðurinn, sem breytti um andlit” eftir Marcel Aymé Kristinn Reyr les (15). 22.35 Danslög i 300 ár Jón Gröndal kynnir. 23.05 Á tólfta timanum. Létt lög úr ýmsum átt- um. 23.55 Fréttir i stuttu máli, Dagskrarlok. 10 Föstudagur 25. ágúst 1972 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.