Alþýðublaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1972, Blaðsíða 3
BÆÐI AFLI OG SÖLUVERÐMÆTI MUN LAKARA EN í FYRRA Lagfæringar á sköttum aldraðra í Reykjavik i samræmi við bráðabirgðalög rikisstjórnar- innar verða afgreidd um leið og kærurnar, sem borizt hafa til skattstofunnar frá öðrum gjald- endum. Þessar upplýsingar fékk Alþýðublaðið hjá Halldóri Sigfús- syni, skattstjóra i Reykjavik, en hann sagði, að kærurnar skiptu sjálfsagt þúsundunum, en úr- vinnsla þeirra væri ekki hafin fyrir alvöru enn. Gerir skattstjóri ráð fyrir, að kærurnar og lagfæringar á sköttum gamla fólksins hljóti fullnaðarafgreiðslu siöast i sept- ember. SlLDIH BflflST! RUSSARMOT- MÆLA LlKA hliða ráðstöfun til að færa út fisk- veiðimörk, áður en þessum málum er ráðið til lykta á alþjóðavettvangi, torveldi að fundin sé á þeim viðunandi lausn. En með hliðsjón af hinni góðu sambúð tslands og Sovétrikjanna og mikilvægi fiskveiða fyrir Is- lendinga myndu Sovétrikin vera reiðubúin að viöurkenna for- réttindi tslands til þess aö ákveða viss svæði á úthafinu út frá 12 sjó- milna linunni til aö veiða það fisk- magn, sem islenzkir fiskimenn komast yfir að veiða. Meö eflingu islenzks sjávarút- vegs getur þessi hluti fiskaflans vaxið. Af Sovétrikjanna hálfu er gert ráð fyrir, að fiskimenn þeirra geti notið góös af hinum hluta aflans eins og tiökazt hefir. Sovétrikin eru reiðubúin að skiptast á skoðunum við tsland um fiskveiöimál”. FlARDRATT- UR EN EKKI SKAnSVIK I sakadómi Reykjavikur lauk fyrir skömmu rannsókn i máli, sem upphaflega var kært sem skattsvikamál, en við dómsrann- sóknina kom i ljós, að ekki var um að ræða skattsvik heldur að öllum likindum fjárdrátt. Alþýðublaöið skýröi frá þvi fyrir rúmum tveimur árum, að forstjóri bifreiðainnflutnings- fyrirtækis i Reykjavik stæöi fyrir miklum framkvæmdum á eigin vegum, en samkvæmt skattskrá heföi slikt átt að vera honum ger- sarhlega um megn. Var þar átt við sumarbústað sem maðurinn var að byggja i Mývatnssveit. Hann var þá orð- inn fokheldur og kostnaöur við byggingaframkvæmdirnar orð- inn mjög mikill, enda um stórhýsi að ræða. Skattalögreglan tók málið til rannsóknar og kom þá i ljós, að samkvæmt uppgefnum tekjum mannsins ætti þetta að vera honum gersamlega ókleift. Málið var siðan sent til dóms- rannsóknar i sakadómi Reykja- vikur og komu þá fram i dags- ljósið áður ókunn atriði. Meöal annars það, að taliö er að forstjórinn hafi fjármagnað um- ræddar framkvæmdir meö fé, frá fyrirtækinu sjálfu, sem hann er reyndar einn aðaleigandinn aö. Málið er nú til athugunar hjá saksóknara rikisins og telja aðilar, sem málinu eru kunnir, að ákæran muni frekar hljóða upp á fjárdrátt en skattsvik. GAMLA FÓLKIÐ FÆR ÚRLAUSN í SEPTEMBER „Sovétrikin geta ekki fallizt á einhliða útfærslu landhelgi út fyrir 12 sjómilur”, segir m.a. i skilaboðum frá rikisstjórn Sovét- rikjanna, sem Einari Agústssyni, utanrikisráðherra, bárust i gær. Sendiherra Sovétrikjanna gekk i gær á fund Einars Agústssonar, utanrikisráðherra, og flutti honum munnleg skilaboð frá rikisstjórn sinni varðandi út- færslu fiskveiðitakmarkana við tsland. t fréttatilkynningu frá utan- rikisráðuneytinu segir, aö efnis- lega séu skilaboð valdhafanna i Kreml þessi: „Sovétrikin lita með skilningi á ráðstafanir, sem tslendingar gera, er stuðla að eflingu efna- hagslegs sjálfstæðis landsins þ.á.m. að eflingu fiskveiða. Sovétrikin leggja áherzlu á verndun fiskstofna úthafsins með alþjóðlegum ráðstöfunum, og telja, að riki eigi að hafa sam- vinnu um nýtingu auðæfa hafs- ins. Sovétrikin geta þvi ekki fallizt á einhliða útfærslu landhelgi út fyrir 12 sjómilur eða að ákveöin séu viðáttumikil fiskveiðibelti, er brjóta i bága viðviðurkennd rétt- indi og löglega hagsmuni annarra rikja á opnu hafi, og án tillits til alþjóðarréttar. Ákvörðun tslands um að færa út fiskveiöimörkin i 50 sjómilur er tekin meðan veriö er að gera alvarlegar tilraunir innan sam- taka Sameinuðu þjóðanna til að ná samkomulagi um hafréttar- reglur, þ.á.m. varðandi fisk- veiðar á úthafinu. Sovétrikin telja, að sérhver ein- Segja má, að sildveiðarnar i Norðursjónum hafi að miklu leyti brugðizt að þessu sinni. Bæði hafa islenzku skipin fengið nokkru minni afla en i fyrra, og veröiö verið lægra. Munar 168 milljónum á söluverðmæti afl- ans nú og i fyrra. Samkvæmt upplýsingum Soffiu Thoroddsen hjá LtO nam heildarsöluverðmæti afla islenzku sildveiðibátanna 241,3 milljónum á timabilinu 5. júni til 27. ágúst. Söluverðmætið á sama timabili i fyrra var 409,6 milljónir króna , og munar þarna rflmum 168 milljónum. Heildaraflinn á umræddu timabili var 19,522 lestir, en var i fyrra 28,910 lestir, og munar þarna á tæpum 10 þúsund lestum. Meðalverðið fyrir hvert selt kiló sildar er 12 krónur 36 aurar á umræddu timabili, en var i fyrra 14 krónur og 17 aurar. 1 ár hafa 40 bátar fengið ein- hvern sildarafla i Norður- sjónum, en i fyrra fengu 52 bátar einhvern afla, og er minni bátafjöldi ein ástæðan fyrir minni afla. Övist er með áframhald veið- anna i Norðursjónum, en þó má búast við þvi að flestir bátarnir haldi áfram veiðum enn um sinn. Leitarskipið Arni Frið- riksson, sem nýlega er kominn úr leitarleiðangri við landið, mun væntanlega halda i Norðursjóinn i byrjun septem- bermánaðar og verða bátunum þar til aðstoðar. Leiðangurs- stjóri verður Sveinn Svein- björnsson fiskifræðingur. SAMTÚKIN UM VAROVEIZLU TORFUNNAR BRATT STOFNUÐ 1 hádeginu i gær var haldinn fundur á skrifstofum Arkitekta- félags Islands og sátu fundinn stjórn félagsins og sjö áhuga- menn um varðveizlu Bernhöfts- torfunnar og voru i þeim hópi full- trúar frá stjórnmálafélögum i Reykjavik. Er i bigerð að stofna til áhuga- mannasamtaka um varðveizlu torfunnar og má búast við, að hér verði um að ræða mjög fjölmenn samtök, þvi ætlunin er að leita fyrir sér með stuðning hjá ýmsum félögum. Ekki er óliklegt, að þetta eigi eftir að ganga vel, þvi velflestir áhugamennirnir, sem sátu fund- inn i gær eiga sterk itök i ýmsum félagasamtökum. Guðrún Jónsdóttir, formaður Arkitektafélagsins sagði i viðtali við Alþýðublaðið i gær, að ætlunin væri að hittast aftur eftir viku og þá að stofna „viðtæk samtök”, eins og hún orðaði þaö. Nú þegar hefur félagið sent Bandalagi islenzkra listamanna bréf, þar sem þess er farið á leit við bandalagið, að þaö gangist fyrir þvi, að félagasamtök innan þess gangi i þessi áhugamanna- samtök. I millitiðinni fram aö næsta fundi er svo ætlunin aö nota tim- ann til þess að kynna málstaðinn með blaðagreinum og á annan hátt. „Ég get ekki sagt frá hvaða stjórnmálafélögum fulltrúarnir voru”, sagði Guðrún „en ég heyri, að það sé að komast hreyf- ing á þetta hjá þeim”. Er þetta þá orðið pólitiskt mál? „Nei, þetta má alls ekki verða pólitiskt mál, ef viö eigum aö hafa afskipti af þvi. Þetta er menn- ingarmál og á að byggjast á sam- stöðu en ekki sundrung”, sagði Guörún. Miðvikudagur 30. ágúst 1972 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.