Alþýðublaðið - 30.08.1972, Page 4

Alþýðublaðið - 30.08.1972, Page 4
Innilegar þakkir til ykkar allra sem send- uð mér gjafir, heillaóskir og heimsóttu mig á 90 ára afmæli minu 24. ágúst. Guð blessi ykkur öll. Sigfús Ólafsson Hlið Siglufirði. AUGLÝSING frá Lánasjóði íslenzkra námsmanna til námsmanna erlendis FRAMHÚLDFRAMHÖLDFRAMHÚLD FRAMHÚLD Valur 9 Coventry - Wolves 0:1, Crystal Pal. - Man City 1:0, Everton - Dcrby 1:0, Sheffield Utd. - Ipswich 0:0. 2. deild. Aston Villa - Carlisle 1:0, Burnley - Preston 2:0, Hull - Bristol City 2:0, Notth. Forest - Brighton 1:0, Swindon Sheffield Wed. 1:1. Ekki er laust við að sum úrslitin veki furðu. Nokkrir leikir fara svo fram i kvöld. ss. Hver getur veitt hjálp 1 sonurinn segir er hann með sjúkdóm i nefi (nose troubles). Reyndar er ekki alveg Ijóst hver aldur mannsins er, þvi Ekis segir, að hann hafi verið sextugur, þegar hann flýði land, og sé það rétt er maðurinn 91 árs gamall núna. Annarsstaðar i bréfinu segir hann, að faðir sinn hafi fæðzt 26. marz 1889 í Ventspil, Latavia i Lettlandi. Þegar hann fór úr landi átti Húsbyggjendur - Verktakar Kambstál: K, 10, 12, 10, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og bovgjum stál og járn t*ftir óskum vióskiptavina. Stálborg h.f. Smiðjuvegi 12, Kópavogi. Simi 42480. hann apótek í Liepaja og bjó að Aldarugötu 20 þar i borg. Ef cinhver lesandi Alþýðu- blaðsins kynni að vita eitthvað um ferðir þessa lettneska flótta- manns er hann vinsamlegast beðinn um að láta ritstjórn blaðsins vita. OL 9 Norðurlandaþjóðinni sem komst i Urslitakeppnina. Arangur Dana hingað til hefur verið frábær, fyrst sigur yfir Brasiliumönnum og i gær sigur yfir Iran 4:0. Nægir Dönum jafn- tefli gegn Ungverjum i riðli 3 til þess að komast i fjögurra liða úr- slit. Úrslit i öörum leikjum i gær urðu þessi: 1. riðill: V-býzkaÍ. - Marokko 4:0(2:0) USA - Malasya 0:3(0:1) 3. riðill: Ungverjal. - Brasilia- 2:2(1:0) Auglýst eru til umsóknar lán og teröastyrkir til námsmanna erlendis úr lánasjóði íslenzkra namsmanna, skv. lögum nr. 7, 31.marz, 1967, um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu S.Í.N.E. í Félagsheimili stúdenta við Hring braut, hjá lánasjóði íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavík og í sendiráðum Islands erlendis. Námsmenn erlendis geta, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, fengið hluta námsláns afgreiddan i upphafi skólaárs, ef þeir óska þess i umsókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. nóv. n.k. Úthlutun slíkra haustlána fer fram eftir að fullgildar umsóknir hafa borizt. Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema umsækjandi hefji nám síðar, og verður þeim úthlutað i janúar og febrúar n.k. Reykjavík, 29. ágúst 1972 Lánasjóður islenzkra námsmanna. Kennara vantar við Þinghólsskóla i Kópavogi. Kennslu- greinar: íslenzka, enska og fleira. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við skólastjórann hið bráðasta. Fræðslustjórinn % Við veljura ranM > það borgar aig si PWlH - OFNAH H/F. « Síðuraúla 27 . Reykjavík Símor 3-55-55 og 342-00 Atvinna Trésmiðir og laghentir menn óskast til starfa. Gluggasmiðjan,Síðumúla 20. Laus staða Staða verðlagsstjóra er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launaflokki B 1 í launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, skulu sendar viðskiptaráðuneyfinu fyrir 1. október 1972. Viðskiptaráðuneytið, 28. ágúst. 1972. Svör okkar 1 Á hinn bóginn er næsta ólik- legt, að Bretum og Vestur-- Þjóðverjum takist að fá þetta aflamagn úr sjó á tslands- miðum vegna hraðminnkandi þorskgengdar þar. GOLFSETTÍ STOLID FRÁ DYRAVERDI Dyravörður á Röðli varð fyrir tilfinnanlegu tjóni mánudaginn 21. ágúst. Maður þessi er mikill áhuga- maður um iþróttir og þetta kvöld var stolið úr bifreið hans, sem lagt hafði verið fyrir utan Röðul, heilu golfsetti. Tjónið er tilfinnanlegt, þvi hér var um fullt golfsett að ræða, og er óhætt að áætla verðmæti þess um 30 þúsund krónur. Settið var i rauðum og svörtum golfpoka og stóð utan á honum Green Beam. Ef einhverjir kunna að geta gefið upplýsingar i þessu þjófn- aðarmáli, er þeim vinsamlega bent á að hafa samband við rann- sóknarlögregluna. BRUTU RUÐUR Hún reyndist heldur betur dýr bióferð þriggja bileigenda i Reykjavik á laugardagskvöldið. Ekki það, að þeim hafi verið seldir biómiðarnir á einhverju uppsprengdu verði, heldur voru unnar skemmdir á bifreiðum þeirra á meðan á kvikmyndasýn- ingunni stóð. Þeir fóru á niu sýningu i Tóna- biói á laugardagskvöldið, en þegar þeir komu út að lokinni sýningu kom i ljós, að einhver lýður hafði brotið framrúður á bilum tveggja þeirra og framrúðu hjá þeim þriðja. Hér er um töluvert tjón að ræða og óskar rannsóknarlögreglan eftir þvi við fólk, aö það gefi upp- lýsingar um mannaferöir á bila- stæðinu þarna, ef það hefur orðið þeirra vart. Ferðafélagsferðir. A föstudagskvöld 1/9 1. Landmannalaugar — Eldgjá, 2. Snæfellsnes, (berjaferð). Á laugardagsmorgun 2/9. 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. 1. Kjós — Svinaskarð. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. 4 Miðvikudagur 30. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.