Alþýðublaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 2
AÐSTOÐAR- LÆKNAR Stöður tveggja aðstoðarlækna við röntgendeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar um stöður þessar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 10. október n.k. Reykjavik 4. september 1972. Heilbrigðisinálaráð Reykjavikurborgar. Ckukennarapróf Kyrirliui'aA or af) halda ökukcnnarapróf i Keykjavik og á Akurcyri i þcssuin mánuöi. Pcir, scm hugsa sér að þreyta prófið. hafi samband við bifreiðaeftirlitið i Keykjavík, eða á Akurcyri fyrir 15. þ.m. FRÓF í AKSTRL FÓLKSBIFREIÐA FYRIR FLEIIII EN 1« FARÞEGA lcr fram i Kcykjavik og á Akurcyri i þessum mánuði. l»cir, sem hugsa scr að þreyta þctta próf, hafi samband við biírciðaeftirlitið i Kevkjavik, eða á Akureyri fyrir 20. þ.m. i Kcykjavik vcrður tekið á móti umsóknum i fræði- lcga prófhcrbcrgi bifrciðaeftirlitsins, Borgartúni 7, milli kl. 17 og 18, á virkum dögum, en á Akureyri á skrifstofu bifrciðacftirlitsins. MEIRAFRÓF. Kyrirhugað er að halda eitt meiraprófsnámskeið i Keykjavik, sem hcfst i þcssum mánuði og annaö sem hefst i októbcr. Tckið vcrður á móti umsóknum miili kl. 17 og 18 á virkum dögum i fræðilcga prófhcrbergi bifreiðaeftirlits- ins, Borgartúni 7, til 15 þ.m. I»cir. sem liugsa scraðsækja meiraprófsnámskeið annars staðar á landinu liafi samband við viðkomandi bifreiðaeft- irlitsmann scm fyrst. ÖKUKENNARAPIIÓF. 1. ökuskirlcini. 2. Meiraprófsskírteini. ;t. Sakavottorð. I. I.æknisvottorð. 5. Vottorð um að liafa stundaö akstur að staöaldri ekki skemur cn tvö ár. FRÓF í AKSTRI FÓLKSBIFREIÐA FYIIÍR FLEIRI EN 16 FARÞEGA. 1. ökuskirteini. 2. Meiraprófsskirteini. 3. l.æknisvottorð. 4. Sakavottorð. MEIRAPRÓF. 1. ökuskirteini. 2. Akstursvottorð. Ekið að staðaldri ekki skemur en 6 niánuði þ.a. ckki skemur en 3 inánuði af s.l. 12 mánuðum. Undirskrifað af tveimur. 3. Sakavottorð. 4. l.æknisvottorð. Ileykjavík, 4. september 1972. BIFREIDAEFTIIILIT RÍKISINS. Konur í Kópavogi Óskum að ráða konur hálfan daginn til starfa við heimilishjálp i Vesturbænum. Upplýsingar i sima 42387 eftir kl. 13. Félagsmálaráð Kópavogskaupstaðar. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Króksfjarðar, Króksfjarðarnesi, er laust til umsóknar strax. Gott ibúðarhúsnæði til staðar. Umsóknir sendist Gunnari Grimssyni, Sambandi islenzkra samvinnufélaga, Sambandshúsinu, Reykjavik, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Samband islenzkra samvinnufélaga Starfsmannahald NORRÆNA __ HÚSIÐ -jSf^ggh Sýningin Ssnskur Heimilisiðnaður i sýningarsal Norræna Hússins verður op- in út þessa viku. Sýningin verður opin daglega kl. 14 - 22. Landssamband sænskra heimilisiðnaðar- félaga Heimilisiðnaðarfélag íslands Norræna Húsið. NORRÆNA HÚSIÐ Tónlistarskóli Kópavogs Umsóknarfrestur um skólavist veturinn 1972 - 1973 er til 13. september. Umsóknareyðublöð eru afhent i Ritfanga- verzlun Vetu Álfhólsvegi 5 og á skrifstofu skólans Alfhólsvegi 11 III. hæð. Væntanlegir nemendur eru beðnir að láta upplýsingar um stundarskrá i almennu skólunum fylgja umsóknum sinum og staðfesta fyrri umsóknir. Skrifstofa skólans verður opin kl. 11-12 og 5-6 alla virka daga nema laugardaga. Kennsla i forskóladeild, sem ætluð er börnum á aldrinum 6-8 ára, hefst i byrjun október. Skólinn verður settur 16. september. Athygli skal vakin á þvi að nemendur verða ekki innritaðir i skólann á miðju starfsári. Skólastjóri Sænski kennslufræðingurinn Wiggo Kilborn flytur fyrirlestur um stærðfræði- kennslu i menntaskólum fimmtudaginn 7. september n.k. kl. 16.30 i Menntaskólan- um við Hamrahlið. Að fyrirlestri loknum verða umræður um fundarefnið. Fyrirlesturinn er öllum opinn meðan hús- rúm leyfir. Menntamálaráðuneytið Skólarannsóknadeild. EKKI TIL EINSKIS Fornleifafræðingarnir, sem hafa verið að fornleifarannsókn- um i miðbænum i sumar’ hafa nú lokið störfum sinum að sinni. Starf þeirra hefur ekki veriö til einskis, þvi þeir telja sig hafa fundið brunarústir vefstofu, sem tilheyrði Innréttingunum við Aðalstræti, og brann árið 1764. Undir gólfi vefstofunnar fund- ust þar að auki leifar enn eldri byggðar, eða allt frá landnáms- öld. Rannsóknunum er enn ekki lokið, og telja fornleifafræðing- arnir sig verða að rannsaka stærra svæði til þess að fá yfirsýn yfir byggðina, sem þarna er. Kannski fæst þá svar við þeirri spurningu, hvar i Reykjavik Ingólfur Arnarson reisti bú. Viö Suðurgötu, þar sem rannsóknir eru enn á byrjunar- stigi, fundust leifar húsa frá ýms- um skeiðum, allt frá landnámsöld og til loka miðalda. Aidurs- ákvarðanir styðjast við tvö gos- öskulög, annars vegar eru torf- veggir með landnámsösku, en hinsvegar liggur gosöskulag frá Kötlugosi i lok 15. aldar yfir ýms- um mannvistarlögum. Ráðgert er að halda þessum rannsóknum áfram næsta sumar. SCHUMANN ÞANN 20. Hinn 20. september n.k. mun utanrikisráöherra Frakklands, Maurice Schumann, koma i opin- bera heimsókn til tslands og dvelja til næsta dags en þá fer hann áfram til Bandarfkjanna á þing Sameinuðu þjóðanna. Hér mun hann eiga viðræður við islenzka ráðamenn. Kerða félagsferðir. A föstudagskvöld 8/9. kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá, 2. Óvissuferð (ekki sagt hvert far- ið verður). A laugardagsmorgun kl. 8.00. 1. Þórsmörk. A sunnudagsniorgun kl. 9.30. Þrihnúkar. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. 2 Miðvikudagur 6. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.