Alþýðublaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 10
Laus staða
Staða aðstoðarframkvæmdastjóra rikis-
spitalanna er laus til umsóknar.
Umsækjendur þurfa að hafa góða stjórn-
unar- og samstarfshæfileika og æskilegt
að þeir hafi háskólamenntun, t.d. próf i
einhverri af eftirtöldum greinum, lög-
fræði, hagfræði eða viðskiptafræði.
Laun eru samkvæmt 28. fl. i kjarasamn-
ingi B.S.R.B. við fjármálaráðherra.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
námsferil og fyrri störf, með afritum af
prófvottorðum, sendist til stjórnarnefndar
rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 28.
september 1972.
Reykjavik, 4. september 1972
Skrifstofa rikisspitalanna.
Kennarar — Kennarar
Stærðfræðikennara vantar að gagnfiæða-
skólanum á Akranesi nú þegar.
Upplýsingar gefa Þorvaldur Þorvaldsson,
formaður fræðsluráðs, simi 93-1408 og Sig-
urður Hjartarson, skólastjóri, 93-1603.
Fræðsluráð Akraness.
Barnamúsíkskóli
Reykjavíkur
mun taka til starfa i lok septembermánað-
ar. Vegna þrengsla getur skólinn aðeins
tekið við örfáum nýjum nemendum. Er
hér eingöngu átt við 6-8 ára börn i for-
skóladeild.
Innritun fer fram frá fimmtudegi til laug-
ardags (7.-9. sept.) kl. 2-6 e.h. i skrifstofu
skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inngang-
ur frá Vitastig.
Skólagjald fyrir forskóla er kr. 4.500.- fyr-
ir veturinn, að meðtöldum efniskostnaði,
og ber að greiða að fullu við innritun.
Vegna undirbúnings við stundaskrá skól-
ans er áriðandi, að nemendur komi með
afrit af stundaskrá sinni úr almennu
barnaskólunum, og að á þessu afriti séu
tæmandi upplýsingar um skólatima nem-
enda (að meðtöldum aukatimum), svo og
um þátttökutima nemenda i öðrum sér-
skólum (t.d. ballett, myndlist, dans o.fl.).
Ath. ekki innritað i sima.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA!
KAROLINA
Heilsugæzla.
Læknastofur eru lokað-
ar á laugardögum nema
læknastofan við Klapp-
arstig 25, sem er opin
milli 9—12, simar 11680
og 11360.
Við vitjanabeiðnum
er tekið hjá kvöld- og
helgidagavakt simi
21230.
Læknavakt i Hafn-
arfirði og Garða-
hreppi:
Upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni i sima
50131 ög slökkvistöðinni
i sima 51100, hefst hvern
virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að
morgni.
Sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og
Kópavog eru i sima
11100.
Tannlæknavakt
er i Heilsuverndarstöð-
inni, og er opin laugar-
daga og sunnudaga, kl.
5—6 e.h. Simi 22411.
Slysavarðstofan:
simi 81200 eftir skipti-
borðslokun 81212.
Sjúkrabifreið:
Reykjavik og Kópavog-
ur simi 11100 , Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar.
Reykjavik, Kópavogur.
Dagvakt: kl. 8—17,
mánudaga—föstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
tslenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1—6 i
Breiðfirðingabúð við
Skólavörðustig.
Listasafn Einars
Jónssonar verður opið
kl. 13.30 — 16.00 á
sunnudögum 15. sept. —
15. des., á virkum dög-
um eftir samkomulagi.
Ástandið getur varla verið verra.
© HB
Er þetta arkitektinn?
JUDITH TODD:
Dóttir fyrrverandi for-
sætisráðherra
Rhodesiu, og pólitiskur
fangi hjá núverandi
ráðamanni landsins,
Ian Smith, hefur skrifað •
bók um Rhodesiu, sem
gefin verður út ^hjá
ensku forlagi i oktober
n.k. Fyrsta handritið af
bókinni gerði lögreglan
upptækt, þegar hún var
handtekin 18. janúar á
þessu ári. Annað hand-
ritið skrifaði hún i fang-
elsinu, en það var einnig
gert upptækt, vegna
þess að hún gagnrýndi
of mikið yfirstjórn fang-
elsisins. Þriðja handrit-
ið skrifaði hún svo i
stofufangelsi og tókst
henni að smygla þvi úr
landi. Og kostar hana sá
verknaður fangelsis-
vist, þvi viðurlögin fyrir
að smygla óritskoðuðu
handriti úr landi er eitt
ár.
HÚLA: Húla Hopp-
æðið, sem skaut upp
kollinum hér á landi,
sem og viðar i heimin-
um fyrir um áratug, er
enn við lýði og i beztu
gengi i Bandarikjunum.
Nýlega var efnt til mik-
illar Húla Hopp-keppni
þar i landi, og sigurveg-
arinn Davis William 14
ára frá Indianapolis,
vann þar 1000 dollara
verðlaun fyrlr að halda
átta hringjum gangandi
samtimis.
18.00 Krá ólympiuleik-
unum Hlé
20.00 Frcttir
20.25 Veður og augl
20.30 Steinaldarmenn-
irnir
20.55 Fjöllin blá Banda-
risk mynd um Kletta-
fjöllin i Norður-
Ameriku. F'jallað er
um landslag og leiðir,
nátturufar og nátt-
úruauðæfi. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
Þulur Guðbjartur
Gunnarsson.
21.45 Valdatafl Brezkui
framhaldsmynda-
flokkur. 11. þáttur.
Upp komast svik um
siðir Þýðandi Heba
Júliusdóttir. i tiunda
þætti greindi frá þvi,
að Wilder þurfti að
Útvarp
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynning-
ar.
13.00 Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Siðdegissagan
„Þrútið loft” cftir
P.G.Wodehousc. Jón
Aðils leikari les (18).
15.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar.
15.15 Þuriður Páls-
dóttir syngur við
pianóundirleik Jór-
unnar Viðar.
16.15 Veðurfregnir.
Kaffitréð. Ingimar
Óskarsson náttúru-
fræðingur flytur
erindi.
•PMfeí? SBTTi
'WfriNN
N
MMrro’.
V! LL í
álHON-
JrO ■
SK<i
-c-tt
"l<ÍVC5T
NEí'- éé ÆTZAfiX'
AÐ TAí?A
Wi YIB> -HANN
V&AR Gm YEf? p
MMN Mef?
OHN'l... • k?Ö<WN
Lfe. YAK SVo
HFÆDPUR <
Mér aók-s-t'
Aí>KDmST lK...
Aftor 7?i_ W>HD MARóOI
hATseM
^ioanpiHH
f?(TA •
MAKéONi
* ffWVD \/ VTAWDíWy
5AéPl^u' ^éLFURi
S7ALFUR
VIÐHöfum'
ylfið að
S-TAst VIÐ
&AN6AU
iMAR"
nýju að hafa sam-
skipti við Hagadan,
vin konu sinnar, en
liann hafði ráðist til
starfa hjá fyrirtæki,
sem hafði talsverö
skipti við Blighfeðg-
ana. Wilder neitar að
hafa nokkuð saman
við Hagadan að
sælda, og krcfst þess
af konu sinni, að hún
16.40 Lög ieikin á fagott.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 ,,Jói norski”:
Ásildvciðum með
Norðmönnum Erling-
ur Daviðsson ritstjóri
byrjar að rekja minn-
ingu Jóhanns Daniels
Baldvinssonar, vél-
stjóra á Skagaströnd.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar.
19.30 Frá ólympiuleik-
unum i Munchen. Jón
Ásgeirsson segir frá.
19.40 Daglegt mál. Páll
Bjarnason mennta-
skólakennari flytur
þáttinn.
19.45 Alitamál. Stefán
Jónsson stjórnar um-
ræðuþætti.
21.10 Einsöngur. Þurið-
ur Pálsdóttir syngur
sex lög við hendingar
úr Ljóðaljóðum
Salómóns, eftir Pál
sliti öllu sambandi við
hann.
22.30 Frá heimsmeist-
araeinvíginu i skák
Umsjónarmaður
Friðrik Ólafsson.
Verði ekki tilefni til
skákskýringa, verður
endursýnt efni frá
Ólympiuleikunum i
Munchen
Dagskrárlok.
Isólfsson. Við hljóð-
færið: Jórunn Viðar.
20.30 Sumarvaka. a.
Gullkistan gleymda.
Séra Arelius Nielsson
flytur frásögu um
breiðfirzkt efni. b.
Ljóð eftir Davíð
Stefánsson frá
Fagraskógi. Sigriður
Schiöth les. c.
V opnfirðin gar á
Fcllsrétt. Gunnar
Valdimarsson frá
Teigi flytur þriðja
hluta frásagnar
Benedikts Gislasonar
frá Hofteigi. d.
Kórsöngur.
21.30 Útvarpssagan
,,D alalif” eftir
Guðrúnu frá Lundi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Mað-
urinn sem breytti um
andlit”
22.35 Djassþáttur i
umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
23.20 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
Miðvikudagur 6. september 1972