Alþýðublaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 8. SEPT BLOÐBADIÐ GETDR VALDID NÝJU STRfDI Varaforsætisráftherra israels sagði i minningarræðu um i- þróttamennina ellefu. sem létu lifið i blóðbaðinu á herflugvellin- um utan við Munchen, að araba- rikin ba-ru ekki minni ábyrgð á morðunum en hryðjuverkamenn- irnir sjálfir. sem arabarikin yrðu látin greiða fullu verði fyrir. Um 3.000 manns tóku þátt i sorgarathöfninni. er komið var með lik israelsku iþróttamann- anna til israels i gær. iþrótta- mennirnir verða jarðsettir við hátiðlega athöfn á kostnað israelska rikisins. Vestur-þýzka stjórnin visaði i ga'r á bug ásökunum egypzku stjórnarinnar um. að hún beri fulla ábyrgð á blóðbaðinu á her- flugvellinum utan við Munchen. Á blaðamannafundi i gær upp- lýsti lögreglustjórinn i Munchen, að til mála hefði komið að beita efnafræðiiegum ráöum til að írelsa israelsku gislana, en sér- lræðingar hefðu ráðlagt lögregl- unni. að beita þeim ekki. Skæruliðahreyfingin ..Svarti september" hótaði i gær að efna ÞRÍR VÖRU- BÍLAR STÚR- SKEMMAST - MANNLAUSIR Þrir inannlausir vörubilar lentu i liörðum árekstri suður við Stapafell i fvrradag, og skenimdust þeir svo, að tjónið ncmur liundruðum þúsunda. Til allrar iiamingju varð enginn fyrir bilunum, sem voru stórir grjótílutningabilar með fullu lilassi. Til merkis um stærðina, var til fleiri aðgerða gegn vestur- þýzku stjórninni. ef hún léti ekki þegar lausa hryöjuverkamenn- ina. sem lifðu af blóðbaðið. en þeir eru þrir talsins. og létu af hendi lik hryðjuverkamannanna limm. sem létu lifið. i fréttatilkynningu. sem afhent var fréttastoíu einni i Kairó i gær segir m.a.. að verði hryðjuverka mennirnir þrir ekki látnir lausir. muni vestur-þýzka stjórnin kalla yfir sig ennþá meira blóðbað. Kinn israelskur hermaður og arabiskur skæruliði féllu, er til skotbardaga kom milli israelsks varðliðs á landamærum Israels og .Jórdaniu i ga-r. Varðliðið var að leita að skæruliðahópi. sem tekizt hafði að komast inn á landssvæði israelsmanna. At- burður þessi varð við þorpið Yran. sem liggur um 1,5 kiló- metra innan landsva'ðis Libanon. Uessi skotbardagi er hinn fyrsti. sem orðið hefur milli israelsmanna og araba siðan i- þróttamennirnir voru drepnir i Munchen fyrir tveim dögum. Uetta eru jalnframt fyrstu átökin. sem verða á þessu svæði siðan i febrúarmánuði. Haft var eftir heimildum i arabarikjunum i gærkvöldi. að israelsmenn hefðu safnað herliði viða á landamærunum við Sýr- land og Libanon. - SÆNSKU SÝN- INGUNNI LÝKUR Á SUNNUDAG Nú stendur yfir i Norræna húsinu sænsk heimilisiðnaðar- sýning og mun henni ljúka 10. september. Þessi sýning er einstæð að þvi leyti, að þetta er i fyrsta skipti, sem sett er upp utan Sviþjóðar svo viðtæk sýning á heimilisiðn- aði frá flestum landshlutum Sviþjóðar. $ í eina tið var talað um bakpokalýð, þó að það væri að vísu bæði ósönn bg ómakleg lýsing á flestum þeim útlendingum, sem komu hingað ein- att af litlum efnum til þess að valsa um landið. Nú er viðurnefnið úr sögunni, eins og fréttin hér til hliðar ber með sér. Útlendingarnir með bakpokana eru hinir mestu aufúsugestir, svosem eins og stúlkan hér á myndinni, sem tjaldaði i Laugardalnum áður en hún lagði i óbyggðir ltaviiioiid Young, íþróttaleiðtogi frá llong Kong, flýði eftir svölum 10 húsaraða til þess að komast i örugga liöfn septemberniorguninn svarta i Munchen. Ilaiui bjó i sama luisi og israelsku kcppendurnir. — Skothvellirnir vöktu mig og það fyrsta, sem ég sá, var blæðandi mannslikami fyrir utan liúsið, sagði hann. Young beið sex klukkustundir i herbergi sinu á milli vonar og ótta. Ifann vissi ekki, hvað gerzt hafði og þorði ekki að fara út og gá. Svo sá hann út um gluggann, að vopnað- ar lögreglusveilir liöfðu umkringt íliúðarblokkina. llanu hætti sér þá fram á gang og á tröppum hússins hitti hann fyrir araba með vél- byssu. Sá sagði lioniim. að honuni væri óhætt að yfirgefa liúsið. En lögreglan ráðlagði lioiium að yfirgefa húsið eftir svalaröðuiiuni á bakhlið þess. Og það gerði Young, — og slapp. SOMA- FÚLK fSTAfi VAND- RÆDA- FÚLKS Það virðist sem við séum stöðugt að la betri ferðamenn inn i landið með hverju árinu sem liður, og þrátt fyrir met ferðamannastraum inn i landið i sumar, hefur aldrei verið minna um vandræði né gengið betur hjá okkur, sagði Arni Sigur- jónsson hjá útlendingaeftirlit- inu, er blaðið ra'ddi við hann i gær. Við erum lika alltaf að herða á eftirlitinu og yfirleitt tekst okk- ur að stöðva auralausa flækinga áður en þeir komast inn i landið, eða strax á flugvellinum, sagði hann. Fyrir nokkrum árum komst alltaf nokkuð af þessu fólki inn i landið og lifði gjarnan á snikj- Framhald á bls. 4 SVARTUR SEPTEMBER 1» 2 EINN SEM KOMST UNDAN NÚ REYNIR S OKKUH SIÁLEA AO VERA ALLS EKKI OF VEIDIBRÁDIR sá sla'isti með 20 toima farm. Areksturinn vildi þannig til. að ökumeim hilanna brugðu sér i kaffi og skildu þá eftir i riið i brekku. Aftasti billinn og jafnframt sá stærsti, gerðist viljugur um of i miðjum kaffi- timanum. og lagði af stað und- an liallauum. Kakst liann brátt á þann næsta af svo mikln afli, að þött sá væri með fullu hlassi, i gir og með baiidbremsu. kastaðist liann á þann þriðja af tals- verðu afli. Þar stiiðvaðist þvagan. Yið nánari rannsókn kom i liós. að ökumaður aftasta bils- ins hafði gleymt að setja hann i liandbremsu og skildi hann eftir i öðrum gir. — Reynt að afstýra „skelfiskastriði” á Breiðafirðinum Þessa dagana er reynt að forð- ast einskonar „skelfiskstrið” á Breiðafirði. Þykir sýnt að miklu fleiri bátar hyggi á hörpudisks- beiðar i Breiðafirðinum i haust en stofninn þolir. Bátarnir. sem hyggja á þessar veiðar. eru hvaðanæva að af landinu. Fjöldi báta frá suður- landshöfnum ætlar að veiða þarna hörpudisk og flytja hann meö bifreiðum til vinnslu fyrir sunnan, svo sem i Reykjavik, Þorlákshöfn og á fleiri stöðum. Er mikill uggur meðal út- gerðarmanna við Breiðafjörð. Telja þeir að með þessarri miklu sókn sé stofninum stefnt i voða, likt og humarstofninum i sumar. Banda útgerðarmennirnir, að að allt að 200 tonna bátar hyggist stunda veiöarnir, en hingað til hefur algegngasta stærð hörpu- báta veriö um 50 tonn. Þá er verið að ljúka byggingu 12 milljóna króna hörpudisks- Framhald á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.