Alþýðublaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 2
1 x 2 — 1 x 2 (23. leikvika —leikir 2. sept. 1972) (Jrslitaröðin: Xll — 11X — 111 — XIX 1. vinningur: 11 réttir — kr. 14.500.00 6662 11872 28871 40521 47828 + 8808 13210 29353 42640 + 48882 + 9007 17471 30002 43214 9801 17674 30481 45530 10807 20384 32290 45530 + nafnlaus Grciðsla 2. vinnings fellur niður og leggst vinningsupp- hæðin við vinningsupphæð 1. vinnings. Kærufrestur er til 25. sept. Vinningsupphæðir geta lækk- að, ef kærur vcrða teknar til greina. Vinningar fyrir 23. leikviku verða póstlagðir eftir 26. sept. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK Hr. Claus Bang, musikterapeut frá Danmörk, flytur nokkra fyrirlestra og sýnir dæmi um musikterapi með heyrnarskert og fjöl- fötluð börn i samkomusal Hagaskóla dagana 9. og 10. september nk. Fyrirlestr- arnir hefjast laugardaginn 9. september kl. 14. Áhugafólk velkomið. F'ræðsluskrifstofa Reykjavíkur SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. IIÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeleria, veitingasalur með sjálfsafgreiöslu, opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta saln- um. Sími 11440 HÓTEL SAGA Grilliö opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20800. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sfmi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sfmi 23333. HÁBÆR Kinversk resturation. Skólavöröustig 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11. f.h. til kl. 2.30 og 6e.h. Sími 21360. Opiö aJla .laga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. „Svarti september'' OGNVALDAR OKKARTfMA fyrra, þá myrtu nokkrir félagar úr samtökunum jórdanska ráð- herran* Wasfi Tcll. Morðið átti sér stað i Kairó, þar sem Tell sat fund ráðherra frá arabalöndum. Þetta verk var auðsýnilega ekkert annað en hefnd fyrir af- stöðu Jóndansstjórnar til palestinuskæruliða. en einmitt um þetta leyti var jórdanski her- inn að reka vopnaða palestinu- skæruliða af höndum sér eins og menn munu minnast af fréttum frá þeim tima. i þcim átökum fclldu jórdönsku hersveitiriiar m.a. Abu Iyad, stofnandi A1 Fatah skæruliða- hrcyfingarinnar og leystu upp svo til allar herbækistöðvar skæru- liða i Jórdaniu. Að þcssu borgarastriði loknu rikti mikil tortryggni og spenna á milli skæruliðaforingjanna og jórdanskra ráðamanna. Þessarar tortryggni og spennu gætti einnig i rikum mæli á milli innfæddra Jórdaniubúa og flóttamanna frá Þalestinu og Gaza. cn þeir voru um það bil 500 þúsund i Jórdraniu. Morð Wasfi Tell átti sér stað um hábjartan dag fyrir utan citt af liclztu hótelum Kairó-borgar. Fjórir palcstinuarabar voru handteknir á staönum. Þeir höfðu komizt til Egyptalands á sýr- lenzkum vegabréfum. Einn þeirra, Munzer Khalifa, hrópaði upp yfir sig, um leið og hann var handtekinn: „Við kom- um högginu á svikarann. Við „Svarta september” ncfna þau sig, samtökin, scm gerzt hafa á- hyrg fyrir moröunum i Munchen Hvcr eru þessi samtök? Heimild- um ber ekki alveg saman um mikilvægi þeirra i baráttu Araba gegn Israelum. Arabiskar hcimildir scgja: Þetta eru fámenn samtök flótta- fólks frá Jórdaniu. Þau starfa sjálfstætt og óháð öðrum, án sam- bands við önnur samtök skæru- liða. israelskar heimildir segja: Samtökin „Svarti scptember” eru i raun og veru ekki sjálfstæð samtök. Ilér er um aö ræða nokkurs konar dótturfyrirtæki „Al-Fatah" skæruliðasamtak- anna (stærstu skæruliöasamtaka Falcstinuaraba. sem lúta stjórn Yassir Arafats). Hlutverk „Svarta septembcr" cr að sjá um mestu skitvcrkin fyrir palestinu- skæruliðana. Þessu hefur Yassir Arafat neit- að. Þriðja útgáfan kemur svo frá vestrænum fréttamönnum. Þeir telja samtökin sjálfstæð, — a.m.k. að vissu niarki —, og segja, að aðalstöðvar þeirra séu i Kairó. Þaðan sendi samtökin út allar yfirlýsingar sinar og aðrar tilkynningar. Hrýöjuverk Samtökin „Svarti scptember” liafa sérhæft sig i hryðjuvcrkum. I fvrsta skipti. scm frá þeim hcyiðist.en það var i nóvember i liöfðum vcrið að eltast viðhann i hálft ár..” Við yfirheyrslur kom fram, að morðið á VVasfi Tell var unnið til hefndar fyrir dráp Abu Iyads. Þá er einnig rétt að gcta þess, að Khalifa náðist á moröstaönum sökum þcss, að i staöinn fyrir að forða sér strax á brott gaf hann sér tirna til þess að beygja sig nið- ur að hinum myrta og drekka blóð hans’. Therese Halasseh fyrir rétti i isracl. Hún var önnur tveggja stúlkna, sem liföu af siðustu tilraun „Svarta september” til flugvélarána. Báðar hlutu lifstiðar fangclsi. Efri myndin er af arabiskum flóttamanna- búðum. Hver þessara búða telur yfir 50,000 ibúa. i þeim liggja rætur skæruliðahreyf- inga Falestinuaraba. Yassir Arafat. leiðtogi Al-Fatah skæruiiða. Hann neitar að bera nokkra ábyrgð á „Svarta septem- ber". israelsmenn segja, að liann sé leiðtoginn. Wasfi Tell. Jórdanski ráðherr- ann. sem varð fyrsta fórnardýr „Svarta september". Kozo Okamoto japanski morðing inn frá Lod-flugvelli. Hann var einn af þeim, sem Munchenar- moröingjarnir heimtuðu lausa. 2 Föstudagur 8. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.