Alþýðublaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 4
NORRÆNA
HÚSIO
SYNINGIN
Búnaður safna
i bókageymslu Norræna Hússins verður
opin almenningi daglega 8.-12. september
kl. 9 - 19.
Ókeypis aðgangur.
Verið velkomin.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Frá Námsflokkum
Hafnarfjarðar
Gagnfræðadeildir verða starfræktar i
Námsflokkum Hafnarfjarðar i vetur.
Kennt verður námsefni 3. og 4. bekkjar.
Væntanlegir nemendur geta þvi valið um
að taka gagnfræðapróf á einum eða tveim
vetrum.
Kennt verður 5 kvöld vikunnar, samtals
20 stundir i viku. Kenndar verða allar
greinar gagnfræðaprófs.
Kennsla fer fram i húsi Dvergs h.f.,
Brekkugötu 2, og þar mun skrifstofa
Námsflokka Hafnarfjarðar einnig verða
til húsa.
Innritun fer fram dagana 13/9 til 15/9 kl.
17-21 i Lækjarskóla.
Skólinn verður settur 20/9 i húsi Dvergs
h/f.
Upplýsingar munu liggja frammi frá og
með 12. þ.m. á fræðsluskrifstofunni og i
bókabúðum bæjarins. Allar nánari upp-
lýsingar gefur forstöðumaður i sima 51792
eða 41228 (heima) og Fræðsluskrifstofa
Hafnarfjarðar, simi 53444.
FOIISTÖÐUMAÐUR.
F ramtí ðarstarf
Samgönguráðuneytið óskar eftir að
ráða karl eða konu til vélritunar, skjala-
vörzlu og annarra almennra skrifstofu-
starfa.
Laun samkvæmt 13. launaflokki hins al-
menna launakerfis starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 15. september 1972.
Reykjavik, 5. september 1972.
Samgönguráðuneytið.
FRAMHÖLDFRAMHÚLDFRAMHÓLDFRAMHÚLD
Ognvaldar
2
— Virt höfum uppi áætianir um
af> myrða alla arabiska svikara,
sagöi Khalifa cinnig. Við ntunum
tortima hvcrjum þeim, sctn gcr-
ist svikari við málstaðinn.
Flugvélaránin
fjctta var i fyrsta sinn. scm
hcimurinn hcyrfti frá samtökun-
um ,,Svarti scptcmbcr”. En fleiri
tiðinda var brátt aft vænta. l>essi
samtök töku brátt forystu fyrir
pölitiskum flugvciaránum.
Siftasta ..alvarlcga” flugvélar-
ránift var þannig frantift á vegunt
þcssara samtaka. Klugvcl frá
Sabena-flugfclaginu var rænt,
skömntu cftir flugtak frá Vinar-
borg. Vélin var á lciftinni til l.od-
flugvallar, skammt fyrir utan
Tcl-Aviv.
IJegar flugvélin lcnti þar, þá
ncituftu skæruliftarnir, scnt höfftu
Itana á valdi sinu, aft slcppa far-
þcgununt frá borfti, ncma israelar
létu lausa 100 arabiska fanga.
Davan, varnarmálaráfthcrra
israels, stjórnafti sjálfur viftræft-
um og öllunt aftgcrftum af hálfu
israclsmanna. Atburftirnir á I.od-
flugvclli cnduftu svo i blóftbafti, er
israelskar árásarsveitir, dulbún-
ar sem vélaviftgcrftarmenn, réft-
ust til inngöngu i flugvélina,
drápu tvo karlmcnn i ræningja-
hópnum og særftu tvo kvcnmenn,
scnt mcft þcim voru. i átökunum
var farþegi af norskum ættum
drcpinn og tvcir aftrir flugfarþeg-
ar særftir.
Konurnar tvær, Kima Tannous
og Thcrcsc Halassch, 19 og 21 árs
gamlar, voru i s.l. mánufti dæmd-
ar i æviþmgt fangclsi fyrir þátt-
töku sina i ráninu.
Aður i Þýzkalandi
Kélagar samtakanna „svarti
scptcmbcr” liafa einnig látift aft
sér kvcfta i Dýzkalandi áður cn
atburftirnir i Munchen áttu sér
staft. i fcbrúrmánufti s.l. myrtu
félagar úr samtökunum þannig
fimm .lórdani i Köln.
Drátt fyrir þaft, aft samtökin
séu nii um þessar mundir hclzti
hryftjuvcrkafélagsskapur
arahiskra skærulifta cr þó talið,
aft þau liafi engan þátt átt i morft
unum á I.od-flugvelli þann 20. mai
s.I., er þrir Japanir, sem fengift
hiifftu þjálfun i Bcirút, drápu
scxtán flugfarþega i skot- og
handsprcngjuárás. Eins og kunn-
ugt cr, þá komst cinn Jaftananna,
Koz.o Okamoto, lifs af og situr nú i
israclsku fangclsi. Ilann var cinn
af þcim, scm Munchcnar-morft-
ingjarnir kröfftust aft látinn yrfti
laus i skiptum fyrir gislana.
Sómafólk
1
um, og var svo að lokum sent
heim á kostnað islenzka rikisins
eða sins heimalands.
Detta er sem betur fer að
mestu horfið, sagði Árni, enda
væri ekki gott til þess að vita, að
þessum mönnum fjölgaði hér i
réttu hlutfalli við hinn stór-
aukna ferftamannastraum.
i sumar hefur að visu all-
mörgum verið snúið frá þegar
við komu hingað, en það fer
minnkandi, enda spyrst það
fljótt úr. —
Skelfiskur
1
||| Ljósmæður
Ljósmóðir óskast strax til afleysinga i
hálfan mánuð (frá 11.—25. sept.) i mæðra-
deild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur
Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i
sima 22400.
Ileilsuverndarstöð Reykjavikur.
Lán úr Lífeyrissjóði
Dagsbrúnar
og Framsóknar
Stjórn Lifeyrissjóðsins hefur ákveðið að
veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. —
Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent á
skrifstofu sjóðsins, Laugavegi 77.
Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstof-
unni fyrir 1. október 1972.
Aðstoð verður veitt við útfyllingu um-
sókna, ef þess er óskað.
Stjórn
Lifeyrissjóðs Dagsbrúnar og
Framsóknar.
stofnunarinnar og Sjávarútvegs
ráðuneytisins átt fundi með út-
gerðarmönnum á Snæfellsnesi
um takmörkun veiðanna.
Samningar eru mjög erfiðir,
enda málið viðkvæmt. þvi erfitt
er að draga mörkin milli þeirra,
sem mega veiða. og hinna, sem
ekki fá leyfi til veiðanna.
Hörpudisksveiðarnar eru þegar
hafnar. og bátum á miðunum
fjölgar dag frá degi. Telja út-
gerðarmenn við Breiðafjörð að nú
þegar verði að takmarka veið-
arnar. ef ekki eigi að hljótast af
stórtjón á hörpudisksstofninum.
Dulbúast
12
öðrum stað i blaðinu, var m.a.
spurt hvort tilfærsla brezku
togaranna á miðunum fyrir norð-
vestan land, væru ef til vill merki
um að Bretar væru að draga i
land i deilunni við íslendinga.
Kátt varð um svör en Hannibal
Valdimarsson, félagsmálaráð-
herra sagði þó: ,,Ég veit ekki,
hverju svara skal, ef við látum
ekki bara heita svo, að þeir iðrist
eftir dauðann”.—
IÞROTTIR
9
vinnslustöðvar i Stykkishóimi. Er
það kaupfélagið á staðnum sem
byggt hefur stöðina, og er forráð-
amönnum þess mikið i mun að
hóflega sé veitt, þvi eyðing
stofnsins þýddi, að þessum 12
milljónum hefði verið kastað á
glæ!
Undanfarið hafa fulltrúar
Fiskifélagsins, Hafrannsóknar-
110 m. grindahlaup karla: Sek.
1. Rodney Milburn USA (h.met.
j.) 13,24
2. Gay Drut Frakkl. 13,34
3. Thomas Hill USA 13,48
_■ Sleggjukast: metrar
1 Anatoli Bandartjuk Sov. 75,50
2. Jochen Sachse A-Þýzkal. 74,96
3. Vasilij Chemelecskij. 74,04
Belgísku
12
islendinga. Ennfremur sagði
utanrikisráðherra, að með sam- .
komulaginu væri stigið stórt skref
i rétta átt og teldu Belgiumenn
fyrir sitt leyti að með þvi hefði
fengizt fullnægjandi lausn á land-
helgismálinu. hvað varðar fyrir-
vara Efnahagsbandalagsins i
samningunum við íslendinga um
viðskipti við aðildarlönd banda-
lagsins.
1 samkomulaginu felst, að
ákveðnum átján belgiskum fiski-
skipum er veitt heimild til botn-
fiskveiða á ákveðnum sjö svæð-
um innan hinnar nýju 50 sjómilna
fiskveiðilandhelgi. Verður skip-
unum veitt veiðileyfi á svæðunum
til sex mánaða i senn.
Spasskí
3
skákborðið, hvar sem væri og
hvenær sem væri.
Hann vildi mjög gjarnan tefla
við hann á Islandi aftur. „En þá
mun ég tefla öðruvisi og betur,
nýafstaðið einvigi hefur orðið
mér mikil reynsla”.
Það kom fram á blaðamanna-
fundinum, að Fischer hafði fært
Spasski að gjöf myndavél, og
með fylgdi bréf. Ekki vildi
Spasski segja, hvað hefði staðið
i bréfinu, „það er einkamál okk-
ar Fischers”.
Kerftafélagsferðir.
A föstudagskvöld 8/9. kl. 20.
1. Landmannalaugar — Eldgjá,
2. Óvissuferð (ekki sagt hvert far-
ið verður).
A laugardagsmorgun kl. 8.00.
1. Þórsmörk.
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30.
Þrihnúkar.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á mánudag verður dregið i 9. flokki. 4500 vinningar að fjárhæð 28.920.000
krónur. í dag er seinasti endurnýjunardagurinn.
Happdrætti Hásköia Islands
9. flokkur
4 á 1.000.000 kr.
4 á 200.000 kr.
260 á 10.000 kr.
4.224 á 5.000 kr.
Aukavinningar:
8 á 50.000kr.
4.500
4.000.000 kr.
800.000 kr.
2.600.000 kr.
21.120.000 kr.
400.000 kr.
28.920.000 kr.
Föstudagur 8. september 1972