Alþýðublaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ Simi 32075
Baráttan viö vitiselda
hættulegasta starf i heimi. Leik-
stjóri: Andrew V. McLaglen.
Myndin er tekin i litum og i 70 mm
panavision meö sex rása segultón
og er sýnd þannig i Todd A-0
formi, en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7er
myndin sýnd eins og venjulega 35
mm panavision i litum með is-
lenzkum texta.
Athugið islenzkur texti er aöeins
með sýningum kl. 5 og 7.
Athugið aukamyndin Undra-
tækni Todd A-O er aðeins meö
sýningum kl. 9.10
Könnuð börnum innan 12 ára.
Sama miðaverð á öilum sýning-
um.
HAFHARBÍÖ Simi 16444
ÉG DRAP RASPUTIN
Efnismikil og áhrifarik ný frönsk
kvikmynd i litum og
Cinemascope um endalok eins
frægasta persónuleika við
rússnesku hirðina, munksins
Rasputin byggð á frásögn
mannsins sem stóð að liflátinu.
Verðlaunamynd frá Cannes.
Gert Froebe
Geraldine Chapiin.
Islenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
TÖHABÍÖ Simi 311X2
VISTMAÐUR
Á VÆNDISHÚSI
(„GAILY, GAILY”)
!« MIKtSCH PHODt riK ÍN CX)MI ANVIW M NIS
A NORMAN JEWISON FILM
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt er
kemur til Chicago um siðustu
aldamót og lendir þar i ýmsum
æfintýrum.
— islenzkur texti —
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Mancini.
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ simi 4.9X5
litmynd gerð eftir samnefndri
sögu Siv Holm’s.
Aðalhlutverk:
Gio Petre
Lars Lunöe
Hjördis Peterson
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HtFHARFlARÐARBÍÓs......
Nafn mitt er „Mr. TIBBS'
(„They Call Me Mister Tibbs”)
The hurttlme Vk«N IU*. hwt a Uay Hfce thte
“InThe Heat Of The Mgírt"
f M
Afar spennandi, ný, amerisk
kvikmynd i litum með Sidney
Poitier i hlutverki lögreglu-
mannsins Virgil Tibbs. sem frægt
er úr myndinni „t
Næturhitanum”.
Leikstjóri: Gordon Douglas
Tónlist: Qincy Jones
Aðalhlutverk: Sidney Poitier -
Martin Landau - Barbara McNair
- Anthony Zerbe -
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára
STJÖRHUBÍO Simi 1X936
UGLAN OG LÆÐAN
(Tha owl and
the pussycat) lslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Barbara Streisand, George Segal.
Erlendir blaðadómar: Barbara
Streisand er oröin bezta grinleik-
kona Bandarikjanna Saturdey
Keview. Stórkostleg mynd
Syndicated Columnist. Eina af
fyndnustu myndum ársins
Womens Wear Daily. Grinmynd
af beztu tegund Times.Streissand
og Segal gera myndina frábæra
News Week.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Siðustu sýningar.
Eineygði sjóræninginn
Spennandi kvikmynd.
Sýnd kl. 5.
HÁSKÖtABÍÓ Sim. 22.4»
Æ vintýra mennirnir
(The adventurer)
Stórbrotin og viðburðarik mynd I
litum og Panavision gerð eftir
samnefndri metsölubók eftir
Harold Robbins. 1 myndinni
koma fram leikarar frá 17 þjóð-
um. Leikstjóri Lewis Gilbert.
íslenzkur texti
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
53fJJEYKJAVÍKURJB
DÓMINÓ
eftir Jökul Jakobsson.
Sýníng i kvöld kl. 20,30
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aögöngumiðasalan I Iðnó er opin
frá kl. 14.00 Simi 13191.
HVAÐ GERA
DANIRNIR?
1 keppninni um 13.-16. sætið i
handknattleikskeppni OL uröu
úrslit fyrstu leikjanna þau, að
Danirunnu Túnis 27:21 og Banda-
rikjamenn unnu Spán 22:20.
Það verða þvi Danir og Banda-
rikjamenn sem leika um 13. sætið
i dag, og Spánn og Túnis sem
leika um 15. sætið.
Þau kunna greinilega sitt fag
hjá ljósmyndadeiid sovézka
knattspyrnuritsins „Fusball-
Hockey”, sem gefið er út i
Moskvu.
voru einmitt mótherjar Sovét-
manna i Evrópukeppninni.
Þegar myndin birtist i
sovézka ritinu, hafði hún heldur
betur tekið breytingum, eins og
menn geta greinilega séð.
Sumir leikm ennirnir eru
nánast óþekkjanlegir, eftir að
Ijósmyndadeildin hefur fiktað i
hárvexti þeirra.
Um það sannfærðust menn
þegar ritið birti mynd af
Evrópumeisturum Þjóðverja i
knattspyrnu, en Þjóðverjarnir
fff , "i L I l ' JlL/ '■>*
ÍK- ^ ■ ,wjtp ‘tfll f- u
í W * i KítíJÍ
VALSMEHH ERU ENNÞfl AO
LEITA SÉR «B MÁLFARA
Valsmenn leita nú logandi ljósi
að þjálfara fyrir meistaraflokk
sinn i handknattleik. Er Valur
Engin grein frjálsra iþrótta
hefur vakið jafn stórkostiega
athygliá Ólympiuleikunum nú
og úrslit Xl)() metra hlaupsins.
Það var furðufuglinn Dave
Wottlc sem sá til þess, þvi út-
færsia hans á hlaupinu var svo
fáránleg, að það má furðulegt
teljast, að hún hafi gefið af sér
verðlaun.
Myndin er tekin á marklinu,
Wottie með hattinn slitur
snúruna örfáum sentimetrum
á undan næsta manni, eftir að
hafa farið fram úr hverjum á
fætur öðrum á siðustu
metrunum.
eina félagiö utan Ármanns sem
ekki hefur fastráðið þjálfara fyrir
veturinn.
Að sögn Þórarins Eyþórssonar.
hafa Valsmenn verið að reyna
fyrir sér erlendis með þjálfara.
Mjög illa hefur gengið að ná sam-
bandi við góða þjálfara úti. og
ekki heíur ástandið batnað eftir
að Ólympiuleikarnir byrjuðu. Svo
virðist sem flestir handknatt-
leiksþjálfarar séu þar staddir nú
um þessar mundir.
Æfingar eru þegar hafnar hjá
Val. og þær byrja svo að alvöru
þegar landsliðsmenn Vals koma
heim frá Munchen. Það fer þvi að
skapast slæmt ástand hjá Val. ef
félagið krækir sér ekki i þjálfara
innan skamms.
Klestir þjálfarar islenzkir sem
hafa verið á lausu. eru þegar
ráðnir til félaganna. Fram veröur
áfram með þá Karl Benediktsson
og Pál Jónsson, FH verður með
Birgi Björnsson . ÍR með dr. Ingi-
mar Jónsson, Vikingur með Pétur
Bjarnason. KR með Stefán Sand-
holt og Ármann að likindum með
Gunnar Kjartansson, þótt það sé
enn ekki fastákveðið.
1 2. deildinni er ástandið verra,
og hafa sum liðin þar ekki enn
ráðið til sin þjálfara.
i það minnsta tvö islenzku lið-
anna hefja keppnistimabilið með
keppnisferð til Þýzkalands, Vik-
ingur og ÍR. Njóta bæði félögin
þarna auglýsinganna frá Loft-
leiðum. en Loftleiðir auglýstu i
vetur á búningum þessara *
tveggja félaga, auk Fram, og
greiddu þær að hluta með flug-
ferðum
Laugardagur 9. september 1972