Alþýðublaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 10
SÖIumiðlun Skráningagjald 1500 kr. Upplýsingar um sölu bíla. Sendum eyðublöð fyrir skráningu. Sími 22767 frá kl. 20-22, mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10- 20. Sölumiðstöð bifreiða. Kidde UR OG SKARTGRlRft --• -**-'* * - sKöwvowsTiea mmagm *•% 'BB88-1Ö600 Kidde handslökkvilækið er dýrmætastfl . •ignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber aS höndum' Kauplu Kidde strax I dag. I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SiMI: 22235 SeDdum gegn póstkröfu OOÐM. ÞORSTEINSSON guHsmiSur, Bankastr. 12 veljiim mM ............ ■ »»Ti ■. ■■■ n iMiMi.M.ii.i.ii.*.i.i.iw*.wiyyiw^>^^ borgar sig i,.,**,***»; OFNAR H/Ft.: f ........................t.u,*:.*,, „.„..v.,...... Síðumúla 27 ♦ ReykjqvjBc Símar 3-55-55 og 3-42-00 Yolkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lokaö- ar á laugardögum nema læknastofan viö Klapp- arstig 25, sem er oþiri milli 9—12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafn- arfirði og Garða- hreppi: Upplýsingar I lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni isima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir' Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð- inni, og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Simi 22411. Slysavarðstofan: simi 81200 eftir skipti- borðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavog- ur simi 11100 , Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar. Reykjavik, Kópavogur. Dagvakt: kl. 8—17, mánudaga—föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i i Breiðfirðingabúð við Skólavörðustig. fclk ÓL Y M P I U - LEIKARNIR Vegna hins mikla fjölda sem nú er við- staddur Olympiuleik- ana i Munchen þessa dagana hefur verið heldur rólegt i nætur- klúbbum stórborgar- innar Frankfurt i næsta nágrenni. Þetta gekk svo langt nú aðfaranótt mánudagsins að lögreglumenn á vakt i Frankfurt gerðu litið annað en að kalla upp miðstöð og spyrja hvort allt væri i lagi með við- vörunarkerfið. alltaf eru verðlaun I boðí. BreVk 1. déildarlið hafa ný- lega fengið nýjan grip til að keppa um, sem við sjáum hér á þessari mynd. Sá sem hnossið vinnur verður aö skora 100 sinnum.... I knattspyrnu tii þess að hljóta verölaunin. Væntaniega þarf ekki aö taka fram að það er smærri gripurinn sem um ræðir. Sá stærri er þvi miður aðeins meðhjálpari ljósmyndarans. SANDUR Sjöþúsund tonn af sandi var nýlega landað á Kanarieyjum. Sendingin kom frá hinni Spænsku Sahara i um 300 km fjarlægð. og með skipi. Sandinn á að nota til þess að betrumbæta baðstrendur Kanarieyja. Áætlaður kostnaður við það arna er 6,5 miljónir króna. Er nú allt útlit fyrir að islendingar i sumarfrii á Kanarieyjum ættu i það minnsta að geta byggt hús dr sandi að maður tali nú ekki um á. Sjónvarp 18.00 Frá Ólympiuleik- unum Kynnir Omar Ragnarsson (Evro- vision) Hié 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýs- ingar 20.30 Ashton-fjölskyld- an Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 20. þáttur. Stundin nálgast Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 19. þáttar: Hús Michaels verður fyrir loftárás og hann og Margrét slasast bæði. Móðir Johns fær bréf frá honum, sem fundizt hefur i yfirgefnum fangabúðum, og Ed- win fréttir, að hann geti hugsanlega verið á lifi. Owen, vinur Fredu kemur i heim- sókn. Micheal heim- sækir Margréti á sjúkrahúsið og segist vera hættur við að ganga í herinn. 21.20 Þjóðfélagsmyndin I föstum þáttum Sjón- varpsins Umræðu- þáttur i sjónvarpssal. Umsjónarmaður Markús Orn Antons- son. Aðrir þátttak- endur Hrafnhildur Jónsdóttir, Vigdis Finnbogadóttir og Þorbjörn Broddason. 22.15 íþróttir Myndir frá Olympiuleikun- um. Kynnir ómar Ragnarsson. (Evro- visinon) 23.15 Dagskrárlok Húsbyggjendur Verktakar Útvarp Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborgh.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. KAROLÍNA ÞRIÐJUDAGUR leikur létt lög og 12. september spjallar við hlustend- K ur. 7.00 Morgunutvarp 14.30 Siðdegissagan: 12.00 Dagskráin. 15.00 Fréttir. Til- 12.25 Fréttir kynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón 15.15 Miðdegistón- B. Gunnlaugsson leikar. 16.15 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Sól- rúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les (18). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Fréttaspegill 1945 islenzkt umhverfi Þór Guðjónsson veiðimálastjóri talar i siðara sinn um ár og vötn i islenzku um- hverfi. 20.00 Lög unga fóiksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 21.20 „Þar féllu sprengjur” Kristján Ingólfsson rifjar upp með Seyðfirðingum minningar frá E1 Grillo deginum. 21.45 Or óperum Wagners Kór og hljómsveit Bayreuth- hátiðanna flytija kór- verk: Wílhelm Pitz stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bréf i stað rósa” eftir Stefan Zweig Edda Þórarinsdóttir leik- kona les þýðingu Þórarins Guðnasonar (1). 22.35 Harmonikulög Jo- Ann Castle og hljóm- sveit leika. 22.50 A hljóðbergi: Pila- grimur undir Jökli Mikael Magnússon les úr óprentuðum Islandsbréfum málarans og forn- leifafræðingsins W i 1 1 i a m s G . Collingwood. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 10 Þriðjudagur 12. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.