Alþýðublaðið - 21.09.1972, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.09.1972, Qupperneq 2
SITTMED HVORII SHIOI Þarna standa þeir hlið við hlið, gamli timinn og nýi timinn, i slippnum á Akureyri, hinn gamli gufukynti Harðbakur og skuttogarinn Sólbakur, sem kom til landsins i marz i vor. Blaðamaður Alþýðublaðsins var á ferð fyrir norðan um helg- ina og tók þessa mynd af togur- unum, en Gisli Konráðsson, framkvæmdastjóri Otgerðarfé- lags Akureyringa sagði, að það gengi ekkert alvarlegt að skut- togaranum, það væri bara ver- iða að hreinsa á honum botninn og mála, sem mun gert tvisvar á ári. 1 þetta sinn er þó lika ver- ið að setja i hann nýtt botnstykki fyrir radar. Gamli togarinn, Harðbakur, er aftur á móti i tuttugu ára klössun, og hann er sá siðasti af gömlu Akureyrartogurunum, sem er settur i slika klössun. Gisli sagði, að Sólbakur hafi reynzt ágætlega i þeim veiði- ferðum, sem hann hefur farið i, en aflinn hefur ekki verið mikill frekaren hjá öðrum togurum að undanförnu. Kannski er hann Harðbakur gamli að segja hinum unga Sól- bak frá hinum góðu gömlu dög- um, þegar hann mokaði upp þeim gula. HNÖ: SJÖN- HÚSRÁÐENDA Vegna furðulegra æsiskrifa nokkurra blaða að undanförnu um viðskipti Leikfélags Reykja- vikur við húsráðendur i Iðnó, vill stjórn hússins leyfa sér að gefa nokkrar upplýsingar um málið. Um áratuga skeið hefur Leikfé- lag Reykjavikur haft afnot af Iðnó fyrir leiksýningar sinar, æf- ingar allar, geymslur og skrif- stofuhald. Samkomulag hefur æt- fð verið um að félagið greiddi kostnaðarverð fyrir þessi afnot sin. Hefur Hagstofa tslands verið fengin til þess á hverju ári að reikna út kostnaðarbreytingar Forráðamenn Frjáls framtaks h.f., héldu fund með fréttamönn- um nú fyrir skömmu i tilefni þess að út er komin hjá fyrirtækinu 3. útgáfa af handbókinni Islenzk fyrirtæki. Að sögn forráðamanna Frjáls framtaks h.f., er tilgangurinn með útgáfu bókarinnar sá að koma á framfæri itarlegum upp- lýsingum um fyrirtæki, félög og stofnanir, sem leggja áherzlu á tengsl við almenning. og aðra aðila i viðskiptalifinu og stjórn- sýslu. milli ára og hafa verið gerðir nýir samningar hvert haust i sam- ræmi viö það. Vert er að hafa i huga að hér er ekki um hreinan húsaleigusamn- ing að ræða, heldur er innifalið i ,,leigu”-upphæðinni þátttaka fé- lagsins i öllum rekstri hússins svo sem m.a. i starfsmannahaldi, hita, rafmagni, ræstingu, bruna- vörzlu á hverri leiksýningu o.fl. o.fl. Starfsemi L.R siðustu árin hef- ur verið svo umfangsmikil, að næstum ógerlegt hefur verið að leigja húsið til annarra nota. Þvi 1 sambandi við undirbúning og útgáfu á Islenzk fyrirtæki ’72 ferðuðust fulltrúar Frjáls fram- taks h.f., um gervallt landið tii að afla upplýsinga i bókina beint frá forstöðumönnum fyrirtækja fé- laga og stofnana, sem i hana eru skráð. Undirtektir voru mjög góðar og staðfestu það sjónarmið, sem lagt var til grundvallar, er fyrst var ráðizt i útgáfu bókarinn- ar, að mikil nauðsyn væri á hand- bæru og hagnýtu uppsláttarriti i islenzkum viðskiptaheimi. kemur það i hlut L.R. sem hins eina eða svotil eina nýtanda húss- ins að standa undir meginhluta af reksturskostnaðinum. Siðasti samningur rann út 30. júni s.l. Samkvæmt honum voru greiðslur L.R. miðaðar við sýn- ingarfjölda.þannig að greidd var föst upphæð fyrir hverja sýningu, lækkandi eftir sýningarfjölda. Hins vegar var ekkert greitt fyrir önnur afnot af húsinu til æfinga, sem máttu standa frá kl. 10 til kl. 16 flesta daga. Æfingadaga er starfsfólk hússins bundið, t.d. i eldhúsi þar eð starfsfólk L.R. fær hádegismat o.fl. á staðnum fyrir lágmarksverð. Með þessu fyrirkomulagi hafði L.R. það algerlega i hendi sér hvað það greiddi fyrir afnotin af Iðnó. Lágmarksgreiðsla var fyrir tvær sýningar á viku. Hefði L.R þá meira að segja getað hagað sýningum svo að leika tvisvar i Iðnó en aðra daga t.d. I Austur- bæjarbiói, en haft eftir sem áður full afnot af Iðnó og gert húsið ónýtanlegt til annarra hluta. A þann hátt hefði L.R ekki staðið undir nema litlum hluta rekstrar- kostnaðar Iðnó. Þegar að þvi kom á þessu hausti að gera nýja samninga við L.R. vildi stjórn hússins þyi Framhald á bls. 4- ÍSLENZK FYRIRTÆKI 72 ATVINNA RAFHA ATVINNA Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra handlagna iðnverkamenn til framleiðslustarfa i verksmiðju vorri. Góð laun og ódýrt fæði á staðnum. H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐIAN, Hafnarfirði, Simi 50022 SF-flokkurinn vill virka aöstoö Norðmanna Ef nauðsynlegt er, þá á Noreg- ur að bjóða islenzku landhelgis- gæzlunni skip og tæki til afnota, segir miðstjórn norska SF-flokks- ins i ályktun um landhelgismálið. SF-flokkurinn biður norsk yfir- völd og samtök fiskiðnaðarins að aðstoða og styðja Islandinga i landhelgisbaráttunni. I orðsend- ingu frá flokknum segir svo: ,,Miðstjórn norska SF-flokksins biður samtök fiskiðnaðarins og yfirvöld um að styðja varnir Is- lands á fiskveiðilögsögu sinni og snúast gegn hinum óleyfilegu veiðum, sem togaraútgerðarfyr- irtæki frá EBE-löndum og Stóra- Bretlandi láta skip sin stunda þar. Hagsmunir rikja, sem næst- um eingöngu stunda veiðar við strendur annara rikja, eiga að vikja fyrir verndunarsjójiarmið- um fiskstofna og hagsmunum ibúa strandrikja. Tillitið til til- verugrundvallar lslands á að vega þyngra á metaskálunum en tillitið til brezkra og vestur- þýzkra gróðasjónarm iða. SF styður baráttuna „Samhygð TÖPIIDU í CÆR I annarri umferð Ölympiuskák- mótsins i Skopje i Júgóslaviu tap- aði islenzka sveiíin fyrir hinni vesturþýzku, en einni skák er ó- lokið. Jón Kristinsson, sem teflir á 2. borði, gerði jafntefli við Pfleger. Guðmundur Sigurjónsson tapaði fyrir Hubner á 1. borði. Magnús Sólmundarson tapaði fyrir Kersten á 4 boröi, én skák Björns Þorsteinssonar á 3. borði gegn Hecht fór i bið og er Björn talinn hafa lakari stöðu. Úrslit eru nú kunn úr biðskák, sem Jón Kristinsson átti frá 1. umferð viðureigninni við Ný-Sjá- lendinga, og fór Jón meö sigur af hólmi. fslenzka sveitin vann þannig Ný-Sjálendinga með 3 1/2 vinning gegn 1/2. (solidaritet) með íslandi”. Til þess að hægt sé að ábyrgjast auðæfi hafsins og tryggja undir- stöðu atvinnulifs strandbúa er nauðsynlegt að færa einnig fisk- veiðilögsöguna i Noregi út i 50 milur. Stuðningur við islenzku þjóðina er þvi einnig stuðningur við þá norsku. Ef nauðsynlegt er, þá á Noreg- ur að bjóða islenzku landhelgis- gæzlunni afnot skipa og tækja”. Genginn í lið með dönskum Þá hcfur Raymond Burr, scm leikur m.a. aðalhlutverk- ið i sjónvarpsþáttunum um Ironsidc, ákvcðið að standa að framleiöslu og taka að sér aöalhlutverk i kvikmynd um andspyrnuhreyfinguna dönsku frá árum seinni heims styrjaldarinnar. Danskur kvikinyndagerðarmaður á hugmyndina og hefur fengið Burr i liö með sér. Burr á að leika ameriskan flugmann, sem kemur til Kaupmannahafnar 25 árum eftir að hann tók þátt i baráttu mótspyrnuhreyfingarinnar og rifjar upp gömul kynni og at- burði. Þrjú árásarmál verða flutt í dag 1 sakadómi Reykjavikur verða i dag flutt mál þriggja manna, sem valdir eru að meiri háttar likams- meiðingum á sitt hverjum skemmtistaðnum i Reykjavik. Alvarlegasta árásarmálið átti sér stað við Sigtún á árinu 1970. Maður var sleginn mjög þungu höggi þar fyrir utan og höfuð- kúpubrotnaði. Auk þess skaddað- ist heyrn hans og er enn ekki út- séð um hvort hann fær heyrn á öðru eyranu. Hin málin tvö eru bæði frá sið-. asta ári. t öðru tilfellinu var um að ræða slagsmál i Klúbbnum, sem leiddu til nefbrots. Þriðja málið er óhugnanlegra, þótt meiðsl hafi ekki verið mjög alvarleg. Fullorðinni konu var hrint fram af stigapalli i samkomuhúsi við Brautarholt 4 og við það brotnaði geislabein vinstri handar viö úln lið. Áverkinn er ekki mikill, en mjög óþægilegur. Ósakhæfur tekinn enn Ungur sibrotamaður bráuzt inn á sex stöðum i Reykjavik i fyrri- nótt og stal þar að auki einum bil, en lögreglan náði að handsama hann á einum innbrotsstaðanna. Piltur þessi er aðeins 18 ára, en samt sem áður skipta afbrot hans tugum, að þvi er rannsóknarlög- reglan segir, en hún hefur nær stöðugt haft afskipti af honum i mörg ár. Pilturinn framdi fjölda inn- brota áður en hann varð 16 ára, en þá var hann ekki sakhæfur vegna æsku sinnar. Nú hafa læknar hinsvegar úrskurðað hann ósak- hæfan, vegna geðtruflana eða af- brota ástriðu. Þrátt fyrir það hefur pilturinn setið inni helming þess tima frá þvi að hann varð 16 ára, ef allt er lagt saman. Þegar læknar töldu hann ósakhæfan, úrskurðuðu þeir hann i geðrannsókn, en þvi mun aldrei hafa verið framfylgt að fullu. © Fimmtudagur 21. september 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.