Alþýðublaðið - 21.09.1972, Page 3
GLENS A BAK VIÐ RIMLANA
Arabiskir hryðjuverkamenn
eru nú daglega i fréttum að
heita má og nú síöast i sam-
bandi við morðið á israeiska
sendiráðsmanninum i London
og svo fleiri morðtilraunir á
sama sólarhringnum með vitis-
vélum, scm þeir senda embætt-
ismönnum israels i pósti.
Myndirnar hér efra eru þvi for-
vitnilegar. Þær eru af arabísk-
um konum, sem starfað hafa
með hryðjuverkamönnunum, en
„tapað leiknum” og fallið í
hendur sjálfum „erkifjendun-
uni”, israelsmönnum. Mynd-
irnar eru samsagt teknar i isra-
clsku fangelsi og cr tilefnið það,
þegar Arabakonurnar og aðrir
kvcnfangar þarna fengu að færa
upp leikrit. A efstu myndinni er
fangclsisstjórinn i miðið — og
sýnist hafa boðið upp á svala-
drykk — cn konurnar, sem
standa honum sitt til hvorrar
handar, fengust meðal annars
við að smygla sprengiefni til
arabiskra hryðjuverkamanna i
ísrael. Neðri myndin til hægri
sýnir atriði úr leikritinu, sem
sýnt var i fangelsinu, en sú við
borðið er raunar ekki fangi
heldur fangavöröur. Loks er svo
mynd af einuin áhorfenda,
Riinu Tannous, sem var ein
tveggja arabiskra kvönna, sem
tóku þátt i tilrauninni til að ræna
Sabena flugvél á flugvellinum
við Tel Aviv á siðastliðnu vori.
Eins og rnyndin sýnir var Rima
samt ekki laus meöan sýningin
fór fram. Hún var geymd i
klefa, sem þó var þannig stað-
settur, að hún gat fylgst með
gamninu gegnum rimlana.
AMIN ER ENN
ÞÁ VIB SAMA
NYERERE KALLAR HANN
„GEÐVEIKT FÍFL”
Við minningarathöfn um fallna
Ugandahermenn i gær hótaði Adi
Amin, forseti Uganda (myndin),
nýjum árásum á bækistöðvar
Ugandaskæruliða i norðurhluta
Tanzaniu, en hann hélt þvi fram,
að nýjar innrásir i Uganda væru
nú ráðgerðar þaðan.
Útvarpið i Uganda haföi það
einnig eftir Amin i gær, að flugher
og landgönguliði verði gefin skip-
un um árásir á herbækistöðvar
Tanzaniumanna, þar sem þar sé
einnig verið að ráðgera innrásir i
Uganda. Amin fullyrðir lika, að
Julius Nyerere, forseti Tansaniu,
ætli að senda 10.000 hermenn og
skribdreka að landamærunum til
þess að herja á Uganda.
Amin staðhæfir að Nyerere og
vinurhans, Obote, fyrrum forseti
Uganda, hafi þjálfað skæruliða,
sem geti barizt við hvaða her sem
er, og skæruliðarnir njóti stuðn-
ings brezkra, tanzaniskra og
israelskra hermenna.
Dagblaðið Daily News i el
Salaam sagði i gær, að Amin væri
álika innrættur og brjálaður og
TVEIR BANKAR
LEGGJfl í PÚKKIÐ
Forsætisráðherra barst þriðju-
daginn 19. þ.m. tilkynning frá
Seðlabanka Islands þess efnis, að
bankaráð hefði ákveðið aö gefa 5
milljónir króna i landssöfnun til
Landhelgissjóðs.
Jafnframt barst forsætisráð-
herra tilkynning frá Landsbanka
Islands um að bankaráð hans
hafði ákveðið að gefa 3 milljónir
króna i sama skyni.
Hefur forsætisráðherra þakkað
gjafirnar og lýst ánægju sinni yfir
þeim skilningi á þessu nauðsynja-
máli, sem gjafirnar bera vott um.
Hitler, og að hættulegt sé fyrir
Afrikurikin að slikur maður sé við
völd i einu þeirra.
Þá sagði Nyerere i gær á fundi
með skandinaviskum blaða-
mönnum að hann muni ekki þola
fleiri loftárásir frá Ugandamönn-
um. Hann kallaði Amin við sama
tækifæri „geðveikt fifl”.
VILTU KAUPA
LEIKHÚS?
BYRJA ÞEIR NÆST AD HOTA
MEÐ KJARNORKUSPRENGJUM
VÍSINDAMENN VARA VIÐ HRYÐJUVERKA-AAAFÍUNNI
Fyrr á þessu ári birtust alltaf
við og við i Lögbirtingablaðinu
tilkynningar um nauðungarupp-
boð á eign Þjóðleikhússins við
Hverfisgötu.
Þá var skýrt frá þvi, að hér
væri ekki um að ræða trassaskap
af hálfu Þjóðleikhússins, heldur
hægfara millifærslur fjármuna
milli rikisstofnana.
Nú er Þjóðleikhúsið enn komið
•á listann yfir nauðungaruppboð.
Að þessu sinni vegna kröfu Gjald-
heimtunnar samkvæmt lögtaki
fyrir u.þ.b. einni og hálfri milljón
króna.
Getur sá dagur runnið, að
Mafia arabiskra hryöjuverka-
manna ógni heiminum með
kjarnorkusprengju?
Spurningin hljómar eins og hún
væri tekin upp úr einhverri af
bókum Ian Flemmings, en hún er
ekki út i hött að áliti 220 leiðandi
vísindamanna frá 45 löndum
austurs og vesturs. Þeir hafa nú
sent frá sér möguleika, að slik
ógnun samvizkulausra glæpa-
manna eða pólitiskra öfgamanna
geti blasað við einhvern góðan
veðurdag.
Aðvörunina sendu visinda-
mennirnir út að aflokinni 22.
Pugwash Conference, sem stóð i 6
daga i Oxford I Englandi i siðustu
viku.
Einn visindamannanna, pró-
fessor Joseph Rotblat, sagði i við-
tali eftir ráðstefnuna: „Eftir þvi
sem fleiri riki eignast kjarnorku-
vopn aukast likurnar á þvi, að
einstaklingar eða hópar manna
geti með flugránum eða öðrum
hætti komizt yfir nægilegt magn
af plútonium til að framleiða eig-
in kjarnorkusprengju, eina eða
fleiri”.
Mr. Rotblat, sem er 63 ára
gamall prófessor yfirmaður
læknaskólans við St.
Bartholomew’s Hospital i Lond-
on, er jafnframt ritari Pugwash
Conference, en hlutverk ráðstefn-
unnar er, að fremstu visinda-
menn heims eigi þess kost ööru
hverju að bera saman bækur sin-
ar um það hvernig tryggja megí
öryggi fólks á atómöld i sambýl-
inu við ógnir gereyðingarvopna
samtimans.
Ráðstefnan, en henni lauk i sið-
ustu viku, komst að þeirri niður-
stöðu, að kjarnorkustöðin i
Dounreay á Skotlandi gæti hæg-
lega orðið hryðjuverkamönnum,
samvizkulausum glæpamönnum
eða pólitiskum öfgamönnum að
bráð. Kjarnakljúfar stöðvarinnar
framleiða meira af plútonium en
hún hefur þörf fyrir.
Búast visindamennirnir við, að
innan’ skamms muni þessi
plútonium-framleiðsla ganga
kaupum og sölum eftir lögmálum
framboðs og eftirspurnar.
Smáriki þyrfti aðeins að kom-
ast yfir 1% af árlegri plútonium-
framleiðslu stöðvar þessarar til
þess að geta búið til eigin kjarn-
orkusprengju.
Mr. Rotblat segir i fyrrgreindu
viðtali, að glæpaflokkar á borð
við Mafiuna eða hópar hryðju-
verkamanna, sem einskis svifast,
gætu hæglega rænt nægilegu
plútonium-magni til að fram-
leiðsla kjarnorkusprengju og
bendir i þvi sambandi á öll flug-
Framhald á bls. 4
HARKALEGIR
AREKSTRAR
Það virðist ætla að veröa sama
sagan á nýja veginum á milli
Reykjavikur og Selfoss og á
Keflavikurveginum, að ef slys
verða eru þau mikil.
Þannig var það i fyrradag, að
tveir bilar lentu þar saman á
vegamótunum út i Þorlákshöfn
við Hveragerði. Billinn, sem ók
eftir nýja veginum var á allmik-
illi ferð, er hinn ók i veg fyrir
hann.
Skullu þeir harkalega saman og
eru báðir stórskemmdir en tvennt
slasaðist, sem var i öðrum bilnum
og talsvert mikið og voru þau flutt
i sjúkrabil á spitalann á Selfossi.
ökumaðurinn, sem var einn i hin-
um bilnum, slapp hinsvegar ó-
verulega meiddur.
Sama dag ók fullhlaðinn vöru-
bill aftan á annan vörubil við Iðu-
brú, en þótt' bljhús þess, sem aft-
an á ók, legðist nær alveg saman,
slapp ökumaður ómeiddur.
T ækniskólakennarar
byrjað vinnu — með
Kennararnir hafa nú sjálfir
bjargað menntamálaráðuneyt-
inu úr þeirri klipu, sem það var
komið i vegna seinagangs á af-
greiðslu launakrafa kennara við
Tækniskólann, og hafa þeir haf-
ið kennslu með þeim fyrirvara
að endanlega verði búið að
ganga frá málunum fyrir 1. nóv-
ember, sagði Jón Bergsson
deildarstjóri i Tækniskólanum i
viðtali við blaðið i gær.
Sem kunnugt er, rituðu kenn-
arar við skólann menntamála-
ráðuneytinu bréf fyrir allmörg-
um mánuðum, og óskuðu þess,
að kjör þeirra yrðu ákveðin fyr-
ir haustið, ella hæfu þeir ekki
kennslu.
Afgreiðsla málsins dróst svo á
langinn alveg fram til siðustu
hafa
fyrirvara
mánaðamóta, að ráðuneytið
skipaði nefnd, sem á að skila
áliti fyrir næstu mánaðamót.
Siðan hefur ráðuneytið einn
mánuð til að kveða upp úrskurð
i málinu.
Aðalkröfur kennaranna eru
að stundakennarar lúti sömu
reglugerð og kennarar við Há-
skölann, og fastakennarar vilja
24 stunda kennsluviku i stað 27.
Q
Fimmtudagur 21. september 1972