Alþýðublaðið - 21.09.1972, Side 6

Alþýðublaðið - 21.09.1972, Side 6
FORSETI F.I.D.E. VAR REKINN FRÁ HÁ- BORÐINU Skákeinvigið er enn i heims- fréttunum, löngu eftir að þvi er lokið, og enn eru að tinast i blöðin eftirhreytur af einviginu og þvi, sem einviginu fylgdi. 1 brezka stórblaðinu The Times var á laugardaginn grein eftir Harry Golombek, stórmeistara, þar sem hann útskýrir 21. skákina og bendir á leið, sem Spasski gat valið, og hefði getað seinkað sigri Fischers að mun. En forspjalliö að þessum skákskýringum er skemmtileg og hæðin lýsing stór- meistarans á „veizlu aldarinnar” þar sem útlendingarnir mættu i hversdagsklæðnaði en Islend- ingarnir voru i kjól og hvitt. Og þarsegir Golombek, sem er vara- forseti Alþjóða skáksambands- ins, frá þvi hvernig forsvarsmenn Skáksambands Islands „hliðruðu til sætaröðum” á siðustu stundu og hugmyndum um að gera verð- launaafhendinguna veigameiri. Þótt lystilega stilaðar greinar eins og þessi tapi öllum hinum fina broddi i hrárri þýðingu, þá ætlum við samt að birta hana hér á eftir: „HVERSDAGSKLÆÐNAÐUR" stóð á boðskortinu sem Skák- samband tslands sendi mér þar sem mér var boðið til lokahófs og verðlaunaafhendingar heims- meistaraeinvigsins i Reykjavik. Svo þarna gafst mér tækifæri til að taka upp af töskubotninum min beztu föt, þar sem þau lágu, eilitið krumpuð orðin undir öllum skákbókmenntunum eftir tveggja mánaða dvöl þar. En þegar ég kom stundvislega klukkan sjö i sýningahöllina var ég allt i einu kominn i miðjan hóp Islendinga, sem allir voru i glæsilegum kvöldklæðnaði. Til allrar ham- ingju var enginn utlendinganna klæddur i smóking, svo mér leið strax skár. Mér hafði verið sagt að sem fulltrúi FIDE, Alþjóða skáksam- bandsins (Harry Golombek er varaforseti FIDE. Hann skrifaði um einvigið fyrir TIMES og fjölda annarra blaða. Innskot Alþbl.) ætti ég að sitja við háborðið, — sem blaðamaður hefði ég neyðst til þess að sitja langt i burtu og þar að auki aö kaupa mér miða. Mér hafði verið ráðstafað sæti við hliðina á Gligoric stórmeistara, og þar sem hann var bæði vinur minn og öllum hnútum kunnugur, hefði verið hinn piýbilegasti sessu- nautur. En þá tilkynnti einn af forsvarsmönnum islenzka skák- sambandsins mér að það væri búið að breyta þessu. Ég ætti að sitja við næsta borð: fram- kvæmdastjóri bandariska skák- sambandsins hafði komið daginn áður, og þeir vildu gjarnan láta honum eftir mitt sæti við háborð- ið. Ég vægði og hlaut mitt að laun- um. Þvi við hlið mér var Targ fjölskyldan, frú Joan Targ með tvo unga strákhnokka. Það var mér ánægja að kynnast frú Joan, hún er virkilega aðlaðandi kona, eldri systir Bobby Fischers. Ég spurði hana hvort hún hefði nokkru sinni látið sér til hugar koma að fara að keppa i skák, og hvers vegna hún hafi hætt að tefla. Ö, nei, svaraði hún fyrri spurningunni, — og þeirri siðari einfaldlega: Hann vann mig. Hún er fimm árum eldri en Bobby, þau lærðu skák samtimis, sem börn, hún var ellefu ára, Bobby sex. Þau lærðu eftir leið- beiningamiða, sem fylgdi tafl- borðinu sem þau keyptu i sjoppu á hæðinni fyrir neðan þar sem þau bjuggu. Ég sneri athygli minni að mat- seðlinum og varð hálf smeykur þegar ég las. Við áttum að fá „islenzkt villilamb, steikt að Vik- ingasið” og „glóðarsteiktan gris.” Vinið var „vikingablóð, kælt i is úr Vatnajökli”. Ég rétti þessa sykursætu dökkrauðu blöndu til kollega mins frá The Times, en hann hafði verið sendur hingað til að fylgjast með Þorska- striðinu, og var af einskærri til- viljun staddur i hófinu og næstum þvi i spýtingarfæri við heims- meistarann. A.m.k. heföi hann verið það ef Bobby hefði mætt stundvislega. Eii hann kom bara ekki fyrr en tiu minútum fyrir klukkan átta, og fylgdi þar með til loka dyggilega reglu sinni um að mæta óstundvislega. Þegar Fischer loks birtist var hann i flauelsfötum, sem virtust einna helzt vera silkiofin með gullþræði. I senn dularfull og dásamleg. Mestur timi hans fór i að rannsaka skák Spasskis á vasataflborðf. Þeir voru aö at- huga hvað gerst heföi ef Spasskí hefði leikið réttan biðleik i 21. skákinni. Það virðist eins og Fischer hefði samt unniö, en það hefði orðið honum ærið verk þó. Og þá kom stóra stundin, þegar Bobby átti að fara upp á svið og taka á móti gullpeningnum úr hendi dr. Max Euwe, forseta Alþjóða skáksambandsins. Mönnum til vonbrigða var honum afhent peningaupphæðin i ávisun. Það hafði hvorki verið þegin uppástunga Lothars Schmid um að afhenda honum peningana i eins dollarsseðlum, né min um að láta hann fá marga stóra sekki fulla af tiu senta peningum. 1 hátalaranum heyrðist óljóst „uh huh”, sem gaf til kynna að hann væri að gera sitt bezta til að hlæja að brandara og loks kom að krýningunni. Og sú sjón að sjá Bobby Fischer með lárviðar- kransinn um sig. Það var eins og skopleikur.” tltttiiitii: wmsm ' MbFRIA ■ kUJH yfirveguðu ráðí. Mér finnst það skylda min, ef grein þessi gæti opnað augu iesenda fyrir þvi. sem lama andlegt þrek fanga og stuðla að „afmóraiteeringu” I fangelsum hér á landí. $fðan vikur hann að fangasam- fanga fyrir litiðkaup. ilonum cru færí til að bjóða velkomna heim fangarnir scldir mansaii. Svona fleiri, sem villir hafa gengið, en * er tiú þetta um ræktunina á Litla- villtar rjupnaskyttur. ii. Það er æðimargt i rekstr* | hérsem ekkí er siðbætandi. . .......... ilms vegar stond ég í óumrstð* antégrí þskkarskttld víð fjöt- mm is i Revkunik MIN nanns og Auðar: þoi ei órétt”. ww'wmr-r____cdr Þorvaidur: röarstarfið er það ,,A þann hátt hef ég talið mig kilvægt, að það krefst þess að helzt geta varðveitt minn betri '■‘'■''•.‘•"f, og þvi samræmist mann og varizt afmóralisering- aukastarf til hvildar unni. Þá hef ég ekki ánetjazt og fyrir slíkt þarf neinum óheiðarlegum viðskiptum gjöra svo vel að hypja þig í kærum okkur ekkert um neina Litla-Hrauns strauma hér! sem vínnuhæli og belrunarhús af hvernig til hefur tekizt Ranglæti sina. þá væntum viö Jónasi Jónssyni þáverandi ráð- og yfirdrepsskap hef ég reynt að varaniegra úrbóta i refsi- og lig var ófært, að r væru að fá lánaða inu, nema greiðsla til gengi i gegnum fang- “--■•eröírnir erú allir enginn þeirra á við nél að striða, og góö heimili. Þeir við fangaverði eöa samfanga. Fyrir þetta hef ég liðið mikið og sætt ranglega innilokunum. öll vinnutilhögun er hér með þeim endemum, aö föngum blöskrar. Helzta vinnan nú er að steypa un á landi. Hér var mikið óræktað spaugilegu hiiðarnar, sem jafnan þegar ský hylur sóiu 20. ágúst land. Að ræktun lands og manns draga úr beiskju. Röngum að- n.k., þegar fangelsisstjórinn færisaman. Hjá öltum fvrri fang- finnslutn hef ég reyntaö taka með kemnr nftnr t.r <mm»rfrti sinu. clsisstjórum var lögð áherzla á giettni. Sorgir minar hef ég reynt ræktun iandsins, þótt ailtof hægt að fela Aðaihughreystingu hef ég gengi. i tið núverandí fangeisis- fengið úr sögunni og af ýmsum stjóra var öll ræktun lögð «Somv>r^mim hæði sannsöeu- Nú i sumar er meira að farið að seija túnþökur af nýrækt ■ unum, tit*m áður var búið að fá til ræktunarstyrki. Eftir standa í grein þessarí hef ég þvi miður mynd af honum og ólafi Jó- ««-4- rs—í—* 4- orðiðaðdeilaámarga.Þaðhef ég hannessyni: Kvur er ólafur Jó- hannesson? kemur aftur úr sumarfrii sinu. Afturá móti verði altt Látíðdanka eins og fram að þessu, þá munu fangar spyrja eíns og Halidór Laxness á nýafstöðnu sjolugsaf- mæli, þegar blaðamaður Timans bað bann að vera svo vinsam- legan að leyfa blaðinu að taka steina, og er steypan handhrærð. ógróin flögín, Dæmigert fyrir oröið aðdeila á marga. Þaðhef ég hanne Héreraiitgert til að afsanna það, fangelsí á Islandi i dag. Jörðin er ger-t af beztu sannfæringu og að hanne ______ __________________ __________________________________________ Eins og fram hefur komið i Alþýðublaðinu er siöasta tölu- blað Samviimunnar heigað fangelsisimHuiium á islandi og eru birtar i blaðinu greinar cftir ýmsa einstakiinga um þessi mál. Auk greinanna eru viðtöl við þrjá fanga og unnustu eins fanga. öll eru viðtöiin mjög forvitni- leg aflestrar og þess vegna langar okkur tii að birta svar afpiánunar fanga við spurning- unni um það hver viðbrögð fólks séu gagnvart l.itla-Hrauns fanga. „Nú já, er hann kominn aftur að þessu! Þau eru mjög mis- munandi. þaö er mjög mikið umtatað meðal fóiks. voða mikíli kjaftagangur, og fótk viil oft vcra iHkvittið. Sumt fólk tekur manni hins vegar vcl, en manni finnst alltaf skina I gegnum það einhvcr tortryggni, að maður sé ekki alveg tekinn einsog maður vili vera. kannskl er þetta hugarburöur i mörgum tiifeiium. en við stöndum yfir* ieitt mjög höllum fæti, þvi að viö þurfum aö ieita eftir viiinu, leita eftir húsnæði. og við þurfum okkar hobbi og neyðumst ofi til þess að ijúga til þcss að fá inni, til þess aö fá vinnu, þvi að það hefur tnargtir maður verlð hvekktur á þvi að spyrja um vinnu, og þegar hann segir sannieikann um siöasta dvalar- stað sinu, vinuustað. þá er hann sem sagt húinn að míssa sjans- inn á viimu —- og ég þekki þetta sérstaklega i einu tilfeiii: þá réð ég tnig á bát sem átti að fara á linuveiðar og það var vcrið að vinna aö undirbúningi i sam- bandi við þann bát, og ég vann þar dag og nótt i hálfan mánuö og sem sagt átti einskis iils von. Kn á siðasta degi sá ég til manns á vappi þarna um borð sem þekkti tii min. Ég fyiltist dálitlum ugg. og þegar ég rakst á skipstjóratm þá segir hann: „Heyrðu. þú skalt gjöra svo vcl að hypja þig í iand. Viö kærum okkur ekkert um neina Litia- Hraunsstrauma hér.” tti Qr Fimmtudagur 21. september 1972 Fimmtudagur 21. september 1972 /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.