Alþýðublaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 2
„FISCHER ÆT1I AÐ VARA SIG A MÉR" SAGÐI
UNGUR, ASTRALSKUR STÖRMEISTARI, BRUWNE
HVER ER ÞESSI
WALTER BROWNE?
Kinviginu um heimsmeistara-
titilinn i skák var varla lokih, er
menn fóru aö velta þvi fyrir sér,
hver yröi næsti áskorandi. Flestir
hallast aö þvi, aö sá, er beið lægri
hlut i nýafstöönu einvigi, komi til
með að knýja á dyr eftir þrjú ár.
Einn er sá, er gaf þá yfirlýsingu
undir lok einvigisins, að „h’ischer
ætti að vara sig á mér. Ég þekki
veikleika hans, en hann veit ekki
of mikið um mina”. Sá sem tók
svo hressilega til orða, er hinn
ungi og efnilegi stórmeistari,
Walter S. Browne frá Astraliu,
sem nú er búsettur i Banda-
rikjunum. Browne hefur teflt
geysimikið undanfarin ár, og
aukið skákstyrk sinn jafnt og
þétt. Fischer og Browne leiddu
saman hesta sina á skákmóti i
Jugóslaviu árið 1970. Lyktaði
þeirri viðureign með jafntefli
eftir 98 leiki. Browne missti af
vinningsleið. rétt undir lokin, eins
og Fischer benti á, eftir skákina,
sem rakin verður hér á eftir. Mót
þetta, er haldið var i borgunum
Rovinj og Zagreb, var ,,Annað
skákmótið, sem tileinkað er
friði”, (II. Tournament of
Peace). Þátttakendur voru 18 og
sigraöi Fischer glæsilega, hlaut
13 vinn., i 2.-5. sæti komu Hort
(Tékk.), Giligoric (Júgósl.),
Smyslov (Sovétr.), og Korchnoi
(Sovétr.) með 11 vinn. og i 6. var
Petrosjan (Sovétr.) með 10 1/2
vinn.
Hvitt: WalterS. Browne
Svart: Robert J. Fischer.
Aljekhine-vörn.
1. e4 Rf6
2. e5 Rd5
3. d4 d6
4. Rf3 g6
5. Be2 Bg7
6. c4 Rb6
7. exd6 cxd6
8. Rc3 0-0
9. 0-0 Rc6
10. Be3 Bg4
11. b3 d5
12. c5 Rc8
13. h3 Bxf3
14. Bxf3 e6
15. Dd2 R8e7
16. Rb5 Rf5
17. Bg4 a6
18. Bxf5 axb5
19. Bc2 Ha3
20. b4 f5
21. Bb3 Df6
22. Dd3 f4
23. Bcl
ABCDEFOH
M FT Sf**"
Ot HB ■ Má I4IASH
OJ 1* ItBil ■ O □ ■ ■
M H H&HgH^Há
M n Am Isg
abcdefob
Stöðumynd nr 123. .. (23...Hxb3! ?) Ha6
24. Bb2 f3
25. g3 Df5
26. Dxf5 gxf5
27. Hadl Rxb4
28. Hfel f4
29. a3 Rc6
30. Hxe6 fxg3
31. Bxd5 gxf2 +
32. Kxf2 Kh8
33. He3 b4
34. axb4 Rxb4
35. Bxf3 Ha2
36. Hb3 Rc6
37. Kg3 Hg8
38. Kf4 Hf8+
39. Ke4 Hf7
40. Bg4 He7 +
41. Kd3 Ha4
42. Hal Hxd4 +
43. Bxd4 Bxd4
44. Ha8 + Kg7
45. Hb5 (Biðleikur)
45. Bf2
46. Bf5 Re5 +
47. Kc3 Bel +
48. Kd4 Rc6 +
49. Kc4 Bh4
50. Bc8 Rd8
51. Ha2 Hc7
52. Bg4 Be7
53. Kd5 Rc6
54. H2b2 Rd8
55. Hbl Bf8
56. Hlb2 Be7
57. Hg2 Kh8
58. Ha2 Kg7
59. Ha8 Bh4
60. Hb8 Hf7
61. Hb2 (Biðleikur)
61. Kh6
62. Hb6 + Kg7
63. Hb3 h5
64. Bc8 Be7
65. Hb5 Hf3
66. Bxb7 Hxh3
67. C6 Hc3
68. Ha8 h4
69. Ha4 h3
70. Hc4 h2
71. Hbl Hxc4
72. Kxc4 Bd6
73. Kd5 Bg3
74. Bc8 Kf7
75. Bh3 Ke7
76. Hcl Kf6
77. Hal Ke7
78. Hfl Rf7
79. Bg2 Rg5
80. Kc5 Re6+
81. Kb6 Bc7+
82. Kb7 Bd6
83. Bd5 Rc5+
84. Kb6 Ra4 +
85. Ka5 Rc5
86. Kb5 Kd8
87. Hf7 Kc8
88. c7?
(88. Hh7! t.d. 88....Rd3 89. Be4 Rf2
90. Bg2 Be5 91. Hh5 Bf4 92. Hh8+
Kc7 93. Hh7+Kc8 94. e7 hlD 95.
Bxhl Bxc7 96.KC6 Be5 97.Hf7!
byggt á ath. Fischers)
89. Rd7
89. Kc6 hlD!
90. Bxhl Re5+
91. Kb6 Bc5+
92. Kxc5 Rxf7
93. Kb6 Rd6
94. Bd5 Kd7
95. Bc6 + Kc8
96. Bd5 Kd7
97. Bb3 Rc8+
98. Kb7 Re7
Jafntefli.
Hrifandi skák!
ABCDEFOH
M WÆW M M
«• m m is■
Ot M &W ■ n
cn iÉÍ ISi fiH HÍ
M m m m gg
M m m m m
M W Wk W/ 9B
1 1 1 1
ABCDBFOH
Aths. lauslega þýdd úr bókinni
The Cames of Robert J. Fischer
LÆRIÐ AÐ
DREPA í
FRAMHJÁ-
HLAUPI
Það eru margir byrjendur
i skák, sem ekki átta sig á þvi að
hægt er að drepa peð i svonefndu
framhjáhlaupi.
Sumum finnst þetta flókið, og
taka þess vegna þann kostinn að
sleppa þvi alveg, en það er engin
ástæða til þess, Langbezt er að
læra þetta strax i upphafi, þvi að
fyrr eða siðar verða skákmenn
að læra það.
Það er aðeins heimilt að drepa
peð i framhjáhlaupi að það hafi
hlaupiö yfir reit i næsta leik á
undan.
Eins og eftirfarandi dæmi sýna,
er hv. leikur a2-a4, hleypur peðið
yfir a3 reitinn og þegar sv. drepur
færist peðið á b4 yfir til a3.
A B C D E F O H
abcdefgh
hvitur leikur og vinnur
ABCDEFOH
Með þvi að leika 1. a4, gæti
hvitur skapað sér óstöðvandi
frelsingja, en eftir 1........ bxa3
(framhjáhlaup) 2. bxa3 Kg3! er
hvitur skyndilega i máthættu,
vegna h-peðsins, er hefur nú
greiðan gang að h2. Ef hvitur
drepur strax peðið á g2, nær
svartur að stöðva fripeðið á a-lin-
unni með Kg5-f6-e7-d8-c8. En
hvitur „hittir naglann á höfuðið” i
hverjum leik......
1. f 6!
2. Kxg2!
3. a4
4. bxa3
5 a4
gxfó (þvingaö)
Kg4 (eða g5)
bxa3 fr.hj.hl.
Kf5
Ke5
T. a4!
Svarti kóngurinn nær ekki þess-
um frelsingja, og ef sv. leikur nú
f5, er hv. kóngurinn nægilega
fljótur til að stöðva þennan frels-
ingja, sv. leikur þvi.....
l..... b4xa3 frj.hj.hl.
2. b4! cxb4
3. C5! * dxc5
4. d6! exd6
5. e7! ogvinnur.
Nú litur út fyrir, að sv. kóng-
urinn komist i tæka tið, til að
stöðva hvita frelsingjann á a-lin-
unni, en hvitur á enn „eitraðar
örvar”,...
6. d6! cxd6 (6.......c6—. a5)
7. c6! dxc6
8. a5 og hviti frelsinginn
kemst óhindraður.
Snilldar-skákþraut.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
2
Sunnudagur 24. september 1972