Alþýðublaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 4
FRAMHOLOFRAMHOLDFRAMHOLD FRAMHOLD VOPHAHLÉ______________ 12 er nákvæmlega vitaö hvenær þeir koma. Af hálfu islenzkra stjórnvalda taka þátt i viðrðunum þeir Hans G. Andersen, Jón Arnalds, Már Eliasson og kannski einhverjir fleiri. Að sögn Péturs Thorsteins- sonar ráðuneytisstjóra hefur enn ekki komið formieg beiðni frá norskum stjórnvöldum um land- helgisviðræður við islenzk stjórn- völd, en eins og Alþýðublaðið hefur áöur skýrt frá, hafa norsku sjómannasamtökin farið þess á leit, að slikum viðræöum veröi komið á. Samkvæmt fréttum i norskum blöðum er hugmyndin að fá leyfi til að hafa 50 norska togara að veiðum innan islenzku land- helginnar. CECIL_______________________l I Alþýðublaðinu i dag er skýrt frá einu álitinu, — áliti sameiningar- nefndar, en frá öðrum nefndará- litum verður greint i blaðinu sið- ar. Að lokinni afgreiðslu nefnda- álita voru reikningar afgreiddir og siöan gengiö til stjórnarkjörs. Fráfarandi formaður, Orlygur Geirsson, ritari, Sighvatur Björg- vinsson, og gjaldkeri Karl J. Sig- urðsson, gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. 1 stjórn SUJ fyrir næsta kjör- timabil, sem er eitt ár, voru kjörn ir þessir félagar: Formaður: Cecil Haraldsson, Reykjavik, varaformaður: Sig- þór Jóhannesson, Hafnarfirði, ritari: Helgi E. Helgason, Reykjavik, gjaldkeri: Ólafur Eggertsson, Reykjavik og rit- stjóri málgagna SUJ Ólafur Harðarson, Hafnarfirði. Þessir fimm mynda framkvæmdaráð SUJ. Sem meðstjórnendur voru kjörnir: Sigurður Blöndal, Reykjavik, Arni Hjörleifsson, Hafnarfirði, Hrefna Hektorsdótt- ir, Hafnarfirði, Þorbjörn Pálsson, Vestmannaeyjum, Gylfi Guö- mundsson, Reykjavik, Magnús Arnason, Hafnarfirði, Helgi Skúli Kjartansson, Reykjavik, Garðar Sveinn Arnason, Reykjavik, Orn Halldórsson, Reykjavik, Jónas Guðmundsson, Keflavik. Endurskoðendur voru kjörnir Guðlaugur Tr. Karlsson, Óskar Þráinsson, Reykjavik og til vara Tryggvi Harðarson, Hafnarfirði. Þá voru kosnir 29 fulltrúar á flokksþing Alþýðuflokksins og 10 til vara. t þinglok var samþykkt með lófataki boð frá formanni FUJ á Akureyri, Bárði Halldórssyni, um að næsta þing SUJ verði haldið á Akureyri. MIHNINE___________________2_ glaða og létta i lundu og trúaða á betri tima, þótt skugga bæri á i bili. Heimilið, börnin og siðar makar þeirra, svo og ekki sizt barnabörnin, voru hennar kærasti hugarheimur. Enda er ég viss um, að þessiraðilar kunnu að meta ást hennar og umhyggju þeirra hjónanna, og guldu þeim þakkir i orði og verki. Sigriður var heilsuhraust fram á slðari ár. En fyrir tveimur árum siðan, gekk hún undir erfiða uþþskurði. Hún náði þó nokkurri heiisu og vann heimilisstörfin til þess dags, er hún var flutt i sjúkrahúsiö, þar sem hún lézt 14 dögum siöar. Um leið og við hjónin færum Sigriði alúðar þakkir fyrir liðnar stundir, færum við eftirlifandi manni hennar, börnum og öðrum ættingjum og tengdafólki ein- lægar samúðarkveðjur. Ragnar Guðleifsson. ÓSCAR_________________________7 Þú vinnur kannski trúnað þeirra einmitt vegna þess,að þú ert ekki embættismaður? Já, ábyggilega. Sjáðu t.d. hjómið i kringum presta og sprelliverkið og þvargið i ræðun- um. Þegar þeir hafa sagt amen er það eins og merki um, að nú sé manni óhætt að gleyma öllu, sem þeir hafa sagt. Og hér setjum við punkt. Við þökkum Óscari fyrir skemmti- lega og fræðandi stund i vistar- verum hans í Bankastr. 12. Það væri vonandi, að til væru fleiri menn sem eru jafnmiklir mann- vinirog þessi 85ára gamli maður. Ilalldór llalldórsson EBE__________________________3 Bent er á, að afleiðingar nei- sigurs verði hækkun á moms- skattinum, samdráttur rikisút- gjalda og endurskoðun laga um útgjöld til félags- og menntamála. Þess má þó geta, að stjórn- málaleiðtogar eru langt þvi frá sammála um áhrif nei-sigurs á stjórnmálaþróunina i Danmörku. Þjóðaratkvæðagreiðslan i Dan- mörku er bindandi fyrir danska þjóðþingið. Skoðanakönnun á vegum Gall- up sýndi, að á timabilinu 11.—17. september voru 49% hlynntir að- ildinni, 33% andvigir og 18% vissu ekki enn, hvernig þeir myndu greiða atkvæði. Hins vegar voru niðurstöður Observa-könnunar, að 54% segðu já, 37% segðu nei og 9% óvissir. 1 þjóöaratkvæðagreiðslunni i gær voru á kjörskrá samtals 3.455.604 kjósendur. Ekki er gert ráð fyrir, að niður- staða þjóðaratkvæðagreiðslunnar i Danmörku hafi áhrif flokkslega á stjórnmálin i landinu. Spurn- ingunni um það, hvaða flokkur eða flokkar eigi að vera við stjórnvölinn i Danmörku hefur ekki verið blandað saman við EBE-málið. Rikisstjórn Jens Otto Krag mun fjalla um verkefni dagsins áfram, hver svo sem nið- urstaðan i þjóðaratkvæðagreiðsl- unni verður. Þeir stjórnmálaflokkar, sem mælt hafa með aöild Danmerkur að Efnahagsbandalagi Evrópu, eru: Sósialdemókratar, Det konservative Folkeparti, Venstre, Det radikale Venstre, Kristelig Folkeparti og Slesvigs Parti. Flokkarnir, sem beita sér gegn aðildinni eru EBE, eru: SF, Rettsforbundet, Det danske Kommunistparti og Venstre socialisterne. Við atkvæðagreiðslu i danska þjóðþinginu um aöild landsins að Efnahagsbandalagi Evrópu, greiddu 141 þingmaður atkvæði með aðildinni, en 34 gegn henni. Þar af voru 17 þingmenn SF- flokksins,. 12 sósialdemokratar, 4 þingmenn Det radikale venstre og þingmaður Grænlands Moses Olsen. BÆZLAN_______________________l úr landhelginni, en aörir ekki. Annars var allt meö kyrrum kjörum á miðunum um helgina. Talning Gæzlunnar leiddi þetta i ljós: 35 brezkir togarar að veiðum innan linu, 4 vesturþýzkir að veiö- um innan linu, 13 vestur-þýzkir að veiöum utan linu, 2 belgiskir að veiðum skv. heimild, 1 færeyskur að veiðum skv. heimild og einn færeyskur á ferð. Nú hafa safnazt i Landhelgis- sjóð röskar 14 milljónir króna og hyggst framkvæmdanefnd söfn- unarinnar fara þess á leit við alla landsmenn, að þeir leggi jafnviröi launa eins dags i októbermánuði i sjóðinn. í þessu skyni verða sendir söfn- unariistar til atvinnurekenda og launþega. BÁTARNIR____________________l þvi, aö þing kæmi saman 10. ok tóber. „Þctta er algerlega óvið- unandi ástand fyrir okkur", sagði Kristján Ragnarsson, for- maður LtC, i gær. „Það er eins og allir viðurkenni að þetta sé óviðunandi ástand fyrir okkur, en enginn fæst til að gera neitt. Mér er jafnvel til efs að viö megum gera út undir núverandi kringumstæðum, enda erum viö engir borgunarmenn ef eitthvað kemur fyrir”. Kristján bætti þvi við aö telja mætti vist, að allir útgerðar- menn hættu að gera út i bili. Það væri alveg óljóst hvað þetta ástand stæöi lengi yfir. „Við biöum bara eftir þvi, að menn sem ráða málum landsins sjái, aö hér er i óefni komið og þeir ráöifram úr málunum, ekki sizt eftir að þeir, sem hafa hags- muna að gæta hafa lýst þvi yfir, að þeir skilji okkar afstöðu, þ.e. sjómennirnir”. EYJAMENN_____________________9_ geir Sigurvinsson áberandi slæm- ur. Er leitt til þess að vita að jafn efnilegur leikmaður og Asgeir skuli iðka slikt, það verður honum aldrei til annars en tjóns. Stjörnu- kompleksa eiga ungir iþrótta- menn að forðast. Nú er aðeins einum leik ólokið i 1. umferð bikarkeppninnar, leik Vals og Armanns. Er ekki vitað hvenær sá leikur fer fram. jflJL SIBS Endurnýjun DREGIÐ VERÐUR, FIMMTUDAGINN 5. OKTOBER TIMASPRENGJA 6 Eða verðu'r með öðrum orðum mjög svipað og venja er til hjá konum fyrstu árin eftir tiða- hvörfin. Konum, sem þess vegna er gefið östrogen — meðal annars til þess að vernda þær gegn kölkun. Timasprengja. östrogenmagnið i blóöi þillu-stúlkunnar er nefni- lega mjög svipað og gerist i blóöi karlmannsins. Það er i sambandi við þetta, sem hin alvarlega spurning vaknar. Erum viö meö-notkun pillunnar aö teflaykonum' svo mill- jónum , skiptir I sömu kölkunarhættu og nú vofir yfir karlmönnum á sama aldri? Eöa þvi sem næst. Sé svo, þá erum viö að kalla yfir þær og okkur hina mestu vá. Séum við þarna að leik með tima- sprengju, sem er þannig stillt að hún springur ekki fyrr en að nokkrum árum liðnum, kannski áratug, þá mun fjöldi eiginkvenna — og eiginmanna þeirra — formæla pillunni. Og ekki að ástæðulausu Eigi að siður hefur not- kun pillunnar svo marga kosti i för með sér að margar konur munu nota hana, þrátt fyrir áhættuna. Þá kosti mun ég ræða i næstu grein. Það er harla liklegt að þeir sé svo miklir, að þeir geti vegið á móti kölkunarhættunni. En það er konunnar einnar að skera úr þvi, og það getur hún þvi að eins að hún viti áhættuna. Ahættuna i sambandi við ótimbæra kölkun. Og svo er það margt annað sem við höfum, að minu áliti, ekki skýrt henni nógu skilmerkilega frá. Verður væntanlega dregið um það i þessari viku hvaða lið leika saman i 2. umferð keppninnar, en nú eru eftir átta lið, Liðin eru þessi: Keflavík, Akranes, Viking- ur, KR, Vestmannaeyjar, Haukar, FH og Valur eða Ar- mann. Eftir eru því þrjár umferðir með úrslitaleik, svo ljóst er að keppnin dregst jafnvel fram 1 nóvember, en samkvæmt reglum KSl á henni að vera lokið um miðjan september. — SS. ÞROTTUR 9 Og á 37. minútu fékk Teitur enn boltann, lagði hann fyrir sig og skoraði þriðja mark Akurnesinga á mjög svipaðan hátt og áður. Á myndinni sést Teitur innsigla sigur Akurnesinga með fallegu marki. —SS. BJARNI_________________________12 kjörnefndar og að hann myndi ekki taka frekar þátt i þing- fundarstörfum. Gekk Bjarni þar með út af þingfundi. Ekki fylgdi honum neinn hópur manna, en hins vegar tindust nokkrir fulltrúar burtu af fundi, áður en þinginui lauk. Engin formleg úrsögn eða yfirlýsing um úrsögn kom frá þessum aðilum á þinginu. A göngum Loftleiðahótelsins voru þeir hins vegar sumir hverjir með ýmsar yfirlýsingar þess efnis við áhorfendur og aðra. Þá er rétt að geta þess, að útgáfumál Samtakanna komu einnig til umræðu á lands- fundinum og urðu um þau nokkrar deilur. Kom fram til- laga um það, að framkvæmda- stjórn flokksins ætti viðræður við útgáfustjórn „Nýs lands” og óskaði þess að flokksstjórn Samtakanna fengi að tilnefna meiri hluta ritnefndar blaðsins svo og ritstjóra þess, svo tryggt yrði að blaðið væri málgagn Samtakanna. Fengist slikt sam- komulag ekki bæri fram- kvæmdastjórn og flokksstjórn þegar i stað að hefja útgáfu málgagns fyrir Samtökin. Breytingartillaga sem borin var upp við þessa tillögu og fól i sér útþynningu á ákvæðum hennar, var felld með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða. Siðan var tillagan sjálf samþykkt. já____________________________i um við aöild landsins að EBE. Krag sagði i gærkvöldi, að hann undraðist, hve þátttakan i þjóðaratkvæðagreiðslunni hefði verið almenn, en hún benti til þess, að almenningur hefði fylgzt mjög gaumgæfi- lega með öllum umræðunum um EBE á liðnum mánuðum. Forsætisráðherrann sagði i viðtali i gærkvöldi, að danska þjóðin hefði nú tekið sögulega ákvörðun og lagði áherzlu á skyldur Danmerkur við Evrópu og Norðurlönd. Hann benti á, að hugsanlegt væri aö flýta fyrirhuguðum fundi for- sætisráðherra Norðurlanda, en sagöi, að slikt yrði ekki á- kvcðiðnema að höfðu samráði við forsætisráðherra annarra Norðurlanda. Formaður Vinstri flokksins, Poul Hartling sagði í gær- kvöldi, að allir stjórnmála- flokkarnir, sem stutt hefðu að- ildina að EBE hlytu að vera ánægðir með úrsít þjóðarat- Helgason hf. STEINIf>JA Einholtl 4 Slmar 76677 og 142S4 AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Hallgrímskirlcju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóltur, Greltisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgöfu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. o Þriöjudagur 3. október 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.