Alþýðublaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBfÚ Simi 32075 ÍSADÓRA meö islenzum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókunum „My Life”eftir tsadóru Duncan og „ Isadóra Duncan, an Inlimate Portrait” eftir Sewell Stokes. Leikstjóri: Karei Reisz. Tililhlutverkið leikur Vanessa ltedgraveaf sinni alkunnu snilld. Meðleikarar eru, James Fox, Jason Robardsog Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og !). HAFNARBÍÚ BOB HOPE-JACKIE GLEASON JANE WYMAN “HOW TO COMMIT MARRIAGE” <».11.11»_If.SIII Nli I Sf N A.MAIIRI I fj AKIIIIIK Tengdafeðurnir Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðulega tengdafeð- ur. Hressandi hlátur, stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim. Bog llope og Jackie Gleason islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÚNABÍÚ Simi 311K2 Veiðiferðin (,,The Hunting party”) Övenjulega spennandi, áhrifa- mikil, velleikin, ný amerisk kvik- mynd. tslenzkur texti Leikstjóri: DON MEDFORD Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: OLIVER REED, CANDICE BERGEN, GENE HACKMAN. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára ViCvörun: Viðkvæmu fólki er ráð- ið frá þvi að sjá þessa mynd. Allra siðasta sinn. UKFÉUGgÉA YKIAVfKURýP Ato'mstöðin: miðvikudag kl. 20,30. Dóminó: fimmtudag kl. 20,30. Kristnihald: laugardag kl. 20,30. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15.00 Aðgöngusmiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm’s. Aðalhlutverk: Gio Petre Lars Lunöe Hjördis Peterson Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBIÚ Simi 50249 Ævintýramennirnir (The Adventurers) Stórbrotin og viðburðarík mynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Simi ,8936 Eiginkonur læknanna (I)ectors wives) íslcnzkur texti Þessi áhrifamikla og spennandi ameriska úrvalskvikmynd i litum með úrvalsleikurum. Eftir sögu Frank G. Slaughters, sem komið hefur út á islenzku. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Frjáls sem fuglinn islenzkur texti Missið ekki af að sjá þessa úrvalskvikmynd Sýnd kl. 5. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22,40 Ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin geysi- spennandi mynd i Eastmanlitum eftir skáldsögu eftir franska sniilinginn Georges Simenon. i íslenzkur texti Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð. börnum #WÓÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning miðvikudag kl. 20 Miðasala 13,15 til 20. Simi 1-1200. Rannsóknarstyrkir Norska visinda- og Tæknirannsóknarráð- ið, býður styrki til eins árs, 1973—1974 til æðri rannsókna á ýmsum sviðum tækni og visinda. Styrkir nema 34.000 norskum krónum fyr- ir einhleypa styrkþega, 37.000 norskum kr. fyrir gifta og að auki 15.00 norskum kr. fyrir hvert barn styrkþega. Umsækjendur skulu hafa lokið jafngildi Ph.d i raunvisindum frá brezkum eða bandariskum Háskóla. Umsóknarfrestur er til 1. des. Nánari upp lýsingar veitir Rannsóknarráð rikisins, simi 21320. Akranes — Atvinna Skrifstofustarf Óskum að ráða stúiku til afleysingastarfa á skrifstofu bæarins nú þegar. Góð vélrit unarkunnátta ásamt reynslu i skrifstofu- störfum nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur^ menntun og fyrri störf sendist undirrituð- um fyrir 10. október. Heimilishjálp Nokkrar konur óskast nú þegar til starfa við ræstingu, þvotta og fleira i heimahús- um. Nánari upplýsingar veitir undirritað- ur. Bæjarritarinn á Akranesi. ijl AÐSTOOARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis við skurðlækningadeild Borgar- spitalans er laus til umsóknar. < Staðan veitist frá 1. nóvember n.k. til allt að 12 mánaða, eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 20. október. n.k. Reykjavik, 2. október 1972 HeilbrigðismálaráðReykjavikurborgar. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar i eldhús Kleppsspital- ans. Upplýsingar gefur matráðskonan i sima 38160. Reykjavik, 2. október 1972 Skrifstofa rikisspitalanna BLADBURDARFÚLK ÖSKAST: m Laugaveg efri Rauðalæk Laugateig Laugarnesveg Grettisgötu Lindargötu Álfheima Háaleitisbraut og neðri og Hvassaleiti MEÐ 11 RÉTTA Alls fundust 11 seðlar með 11 leikjum réttum þegar farið var yfir getraunaseðla siðustu viku i gær. 178 seðlar fundust með 10 leiki rétta, og kemur ekki til út- borgunar vinnings þar, þvi seðlarnir voru og margir. 26.300 seðlar seldust i siðustu viku, og er salan stöðugt á upp- leið. Potturinn var þvi 328 þúsund krónur, og 11 réttir gefa 29.500 krónur. íslendingar hafa verið heldur slakir spámenn á þessu hausti t.d. hefur aðeins einu sinni fundist seðill með 12 réttum leikjum. Þess ber þó að geta, að úrslitin hafa verið óvænt i mörgum leikj- um i haust. STUTT EN LAGGOTT Vestmannaeyingar sigruðu Akureyringa i bæjarkeppni i knattspyrnu á sunnudaginn 5:4. Og svo er það enska knatt- spyrnan. Hún verður i styttra lagi nú, aðeins töflurnar, og þær skýra sig væntanlega sjálfar. 1. deild ARSENAL (0) ......1 Graham C0VENTRY (0)...1 Alderson -20,058 C PALACE (0) ...O 21,255 BERBY (0) ......2 Hector, Hinton (pen.) EVERT0N (1) ......3 Coiyiolly, Royle, Johnson IPSWICH (0) .....O 17,779 LEEDS (1) ......1 Jones MAN CITY (1) ...2 Booth, Lee (pen.) SHEFF UTD (0) ... 1 Woodward (pen.) WEST HAM (1) ...2 Bonds, Best W0LVES (2) ........5 Richards 3, Dougan, Hegan S0UTHAMPTÖN (0) O 34,694 CHELSEA (2) .....3 Garner, BlocKley o.g., Houseman N0RWICH (2) .....2 Bone, Paddon T0TTENHAM (0) ...1 Perryman—32,133 NEWCASTLE (1) ...1 Barrowclough 33,028 LEICESTER (1) ...2 Glover, Worthington LIVERP00L (1) ...2 Lloyd, Boersma -46,468 WEST BR0M (0) 1 Brown T...26,464 MAN UT0 (0) ...O 37,347 BIRMINGHAM (0) O 26,482 ST0KE (2) ........3 Hurst (pen.), Green- hoff, Bloor—24,133 2. deild ASTON VILLA (0) 1 Rioch (pen.) BLACKP00L (0) ...O BRIST0L CITY (0) O CARLISLE (0) ....1 Laidlaw FULHAM (1) ......1 Earle HULL (1) .........3 Neill, Butler, Holme LUTON (1) .......2 Aston (pen.), Halam 0XF0RD (0) ......O 8,850 P0RTSMDUTH (1) 2 Reynolds, Piper G.P.R. (1) ...... Givens 2 (1 pen.), Bowles 3 SUNDERLAND (3) 4 Lathan 2, Porterfield, Hughe? MILLWALL (0) ...O 31,524 MIDDLESBR0 (0) 1 Boam—14,714 HUODRSFIELD (0) O 12,406 SHEFF WED (0) ...1 Sissons—7,306 0RIENT (1) ......1 Queen—10,991 SWIND0N (1) .....2 Howell, Noble -9,131 BURNLEY (1) ....2 James 2—12,197 PREST0N (0) .....2 Young (pen), Wilson 6RIGHT0N (0) ...O 15,726 CARDIFF (0) ....O 11,182 N0TTM F0R (0) ...1 Richardson—14,155 Þriðjudagur 3. október 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.