Alþýðublaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 9
ÍÞRÖTTIR 2
ÞRÓTTARAR STlJn
FRÁ ÞVÍ ÓVÆNTA
ÞÝZKU
22:16
aö minnka muninn i eitt mark i
hálfleiknum, 8:7.
i seinni hálfleik náöu
landsiiösmennirnir okkar strik-
inu á nýjan leik, og eftir þaö var
spurningin aöeins um þaö hve
stór sigurinn yröi. Hann varö
sex mörk þegar yfir lauk, 22:16.
Bezti maöur islenzka liösins
hefur ekki veriö nefndur enn,
Hjalti Einarsson markvöröur.
Hann stóö i markinu allan leik-
inn, og varöi eins og hetja allan
timann. Þaö voru hreiní ótrú-
legustu skot sem Hjalti 'aröi.
Þá átti Axel þokkaiegan leik,
sömuleiöis Viöar og Björgvin.
Axel var markhæstur meö 8
mörk.
Þetta var tvimælalaust lak-
asti leikur Þjóöverjanna, enda
slæptir eftir erfiöa leiki á fáum
dögum. i heild má telja þetta liö
þokkalegt, ekki meira, og
hræddur er ég um aö þaö veröi
aö heröa sig ef..þaö ætlar aö
halda titii sinum áfram.— SS.
menn gengu þvi meö sigur af
hólmi 3:1.
Akranesliðiö hefur ekki i annan
tima átt verri dag. Flestallir leik-
menn liösins virtust alveg
heillum horfnir, t.d. gerði
Eyleifur fátt af viti allan leikinn.
Einstaka leikmenn héldu þó
höfði, svo sem Þröstur mið-
vörður, og það var hann sem tók
frumkvæöið af slakri framlinunni
og skoraöi fyrsta mark leiksins.
Á 34. minútu hugðist hann gera
háan bolta inn i teig Þróttara.
Boltinn stefndi á markið upp við
þverslá, og öllum til undrunar
smaug hann milli handa mark-
varðarins og i netið.
Þróttur sótti meira seinni hluta
fyrri hálfleiks og i byrjun þess
seinni, og það var verðskuldað að
Þróttur skyldi jafna á 10. minútu
hálfl. Sverrir Brynjólfs-
son komst einn inn fyrir vörn
Skagamanna og skoraði örugg-
lega.
Mark Þróttar lá enn i loftinu,
enda sótti liðið mun meira. En
markið kom ekki, þrátt fyrir
mikla sókn, og það voru Skaga-
menn sem skoruðu þess i stað á
27. minútu. Teitur Þórðarson
stakk vörn Þróttar af, og renndi
boltanum laglega i netið framhjá
úthlaupandi markverði.
Framhald á bls. 4
Hálf vængbrotið landsliö okk-
ar átti ekki i miklum erfiðleik-
um með þýzku handknattieiks-
meistarana á sunnudagskvöld.
Ástæöan var kannski augljós,
Þjóðverjarnir voru greinilega
þreyttir og slæptir eftir erfitt
prógram undanfarna daga. Auk
þess vantaði i liö þeirra nokkra
leikmenn, t.d. gat Max Muiler
landsliösmaður ekki verið meö
nema rétt i byrjun vegna veik-
inda. /
rétt einu sinni sem athygli
vakti. Dómarar leiksins, þeir
Jón Friösteinsson og Óli Olsen
gátu varla valdiö verkefninu,
dæmdu báöir illa. Sökin var
einkum óla, sem dæmdi svo lit-
iö, aö hann sleppti jafnvel aug-
Ijósum brotum sem áttu sér staö
rétt hjá honum. Jón varö þvi aö
taka i taumana og dæma, oft úr
erfiðri aöstööu, og uröu dóm-
arnir þvi stundum hálf and-
kannalegir.
langt i frá sú versta í heimsókn
þýzka liösins. Dómgæzlan var
slök i öllum leikjunum, en þó
verst hjá Val Benediktssyni.
Þeim manni ætlar seint aö lær-
ast getuleysi sitt i greininni.
Eins og fyrr segir var islenzka
landsliöiö hálf vængbrotiö i
leiknum. i þaö vantaöi nokkra
leikmenn, þá Geir Hallsteins-
son, Gisla Blöndal, Jón Hjalta-
lin, Sigurberg Sigsteinsson,
Stefán Jónsson og Birgi Finn-
bogason. Þaö voru þvi aöeins
tveir útileikmenn til skiptanna,
en þaö virtist þó ekki koma aö
sök, þvi úthaldiö var i stakasta
lagi eins og við var að búast.
Þaö vantaði helzt skyttur I liöiö,
Axel var verulega ógnandi, auk
Viöars, sem er i miklu stuöi
þessa dagana.
Leikurinn var jafn framan af,
en um miöjan hálfleik náöi
landsliðið öruggu forskoti, sem
þaö hélt til leiksloka. Aö visu
hélzt þaö ekki öruggt allt til
leiksloka, Þjóðverjarnir náöu
Þróttur haföi nær unniö hiö
óvænta á laugardaginn i leik
sinum gegn Akurnesingum i
bikarkeppninni. Lengi vel höföu
Þróttarar undirtökin i leiknum,
en Skagamenn höfðu beittari sókn
þegar á reyndi, og tókst að skora
tvö mörk þegar mark Þróttar
virtist liggja i ioftinu, og Skaga-
FORSKOT FH DUGDIEKXI
Sjö marka forskot dugði FIl
ekki til sigurs gegn þýzku
meisturunum frá Göppingen á
laugardaginn. Þegar staðan i
leiknum var 14:7 FH i vil,
hrundi staða liðsins gjörsam-
lega, og Þjóðverjarnir skoruöu
sjö næstu mörk og náðu að jafna
14:14. Lokatölurnar urðu svo
16:16, og máttu Þjóðverjarnir
þakka dómgæzlu Vals Bene-
diktssonar að jafntefli náðist.
Dómgæzla Vals var slik allan
leikinn, að mönnum ofbauö
alveg. Hverja skyssuna annarri
verri gerði Valur, og dró niður
með sér meödómara sinn Björn
Kristjánsson. Tvær skyssur
gerði Valur vcrstar, þegar hann
gaf FH-ingum mark i fyrri hálf-
leik, og færði Þjóðverjunum
markið aftur á örlagarikri
stundu i seinni hálfleik. þegar
Þjóðverjarnir rifu boltann ólög-
lega af Geir Hallsteinssyni og
skoruðu sitt 15. mark.
FH-ingar byrjuðu leikinn
mjög vel, og höfðu algera yfir-
buröi fram i seinni hálfleik, eins
og markatalan ber greinilega
með sér. En það hlýtur að veröa
FH-ingum áhyggjuefni hvernig
staðan hrundi gjörsamlega i
seinni hálflcik, og liðið missti
niður unna stöðu i jafntefli, rétt
eins og i skákinni.
FH-ingar verða i stórformi i
vetur á þvi er enginn vafi. Geir
virðist i nokkrum öldudal en
hann skoraöi þó 5 af mörkum
liösins. Viðar er i góðu formi
þessa stundina, og athyglisvert
er að sjá framfarir tveggja
ungra vinstrihandarleikmanna,
Gunnars Einarssonar og Harö-
ar Sigmundssonar.
— SS.
EYIAHNN SIGURSTRAHGLEGIR i
LANDSLIDH) SIGRAÐI H
LÉTTHEGA A SUNNDDAG
BIKARNUM EFTIR
3:0 YFIR fDA
Eyjamenn ruddu stórri hindrun
úr veginum i bikarkeppni KSÍ á
laugardaginn, þegar þeir sigruöu
Akureyringa örugglega 3:0 á
Akureyri. Þar með má segja að
Eyjamenn séu komnir á skriöiö
HVERÁ 973?
Leikskráin fyrir leik ÍBK og
Real Madrid á dögunum gilti sem
happdrættismiði. Vinningur var
ferð til London. Vinningur féll á
leikskrá númer 979, og hefur
vinningsins ekki verið vitjað enn.
Hans má vitja i verzlunina Sport-
vik i Keflavik.
að sigra i keppninni, en tvimæla-
laust verður að telja lið þeirra
sigurstranglegast eftir góöa
frammistööu seinnipart sumars-
ins.
Ekki var leikur liðanna á
laugardaginn mikil skemmtun
fyrir fjölmarga áhorfendur sem
mættir voru. Veður var ákaflega
leiðinlegt til knattspyrnukeppni,
norðanstrekkingur og kuldi. Bæði
liðin voru slök, en þó var lið
heimamanna mun slakara.
Eyjamenn léku undan vindin-
um i seinni halfleik. Var leikurinn
þann tima jafn, og sóttu Akureyr-
ingar annað slagið á móti vindi.
En framlinumenn þeirra voru af-
ar mistækir og tókst engan veginn
að nýta sér tækifæri sem sköpuð-
ust.
Hins vegar var framlina Eyja-
manna betri til þeirra hluta eins
og fyrri daginn, og tókst að setja
knöttinn tvisvar i markið. Fyrra
markið kom á 24. minútu, Tómas
skoraði að þvi er virtist rangstæð-
ur. Dómari gerði þó engar at-
hugasemdir.
Þegar aðeins var stutt eftir i
hlé, skoruðu Eyjamenn aftur, og
það allævintýralega. örn
Öskarsson fékk knöttinn eftir
herfileg varnarmistök, og hálf-
partinn gekk með hann i markið,
án þess þó að snerta hann nokk-
urntima með hendinni.
örn var enn á ferðinni i seinni
hálfleik, þá skoraði hann fallegt
mark eftir að framlina IBV, eink-
um þó Ásgeir Sigurvinsson, hafði
byggt upp fallega sóknarlotu.
Ekki voru fieiri mörk gerð enda
var allt púst úr báðum liðum
seinni hluta seinni hálfleiksins.
Athygli vakti i leiknum að hinir
snjöllu leikmenn IBV voru sifellt
nöldrandi i dómaranum. Þótti Ás-
Framhald á bls. 4
o
Þriðjudagur 3. október 1972.