Alþýðublaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.10.1972, Blaðsíða 10
Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Dagstund TxB velium iwU >'■. það borgar sig ■' PUntal - OFNAR H/F. « Síðumúia 27 . Heykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Húsbyggjendur — Verktakar KamhsUil: X, 1», 12, llí. 2(1, 22, oj* 25 m/m. Klippum (>t> licvujum slál (»({ járn cflii' (iskum viflskiptuvinu. Stálborg h.f. Siniöjuvrgi Kópuvogi. Simi 424HO. Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax i dag. I.Pálmasonhf. VESTURGOTU 3. SÍMI: 22235 UROIiSKARlGPilFIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAVORÐUSTIG 8 BANKASTRÆTI6 18688-18600 : Áskriftarsíminn er ! 86666 Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíSaðar eftír beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 KAROLINA fe.eR’BUINNAP V VI6> VEfíROM EVPIU3££7A 'FWíS- AB> ^TORPA <3KIFTÍT/£KÍH-0N «TU MAÍfeONl eNN S&W&-Í- í AF / TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Heilsugæzla. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt í Hafn- arfirði og Garða- hreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvi- stöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiöar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Slysavarðstofan: Simi 81200 eftir skipti- borðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Læknar. Reykjavik, Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8-17, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Tannlæknavakt er i Heiisuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Simsvari AA-samtak- anna i Reykjavik, er 16373." Lis.tasafn Einars Jónssonar Verður opið kl. 13.30 — 16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. des., á virkum dög- :m eftir samkomulagi. lfún heitir Trina og er 17 ára þessi. Hún hefur hug á leiklistarnáini og ekki er annað að sjá, en að útlitið eigi ekki eftir að valda henni nokkrum vandræðum. Um hæfileikana vitum viö ekki, en hafa ber i huga að ekki er allt gull sem glóir. fclk Juliet Prowse dansarinn frægi hefur nú i hyggju að smella sér i það heilaga. Sá hamingjusami er John nokkur McCook. 1 fyrstu var ákveðið að þau giftu sig þann 2. ág. á þessu ári en hætta varð við á siðustu stundu þar sem Juliet skrapp á spitalann til að eiga barn þeirra tilvon- andi. Þau tilkynntu i febrúar á þessu ári að Juliet væri ólétt en þau hefðu ekki i hyggju að gifta sig. Juliet var eitt sinn trúlofuð Frank Sinatra. Petula Clark sú ágæta söngkona hefur búið i Genf að undanförnu með manni sinum Claude Wolff. Hún fæddi fyrir stuttu dreng, Patric. Þau eiga tvö börn fyrir, Barböru og Kate, niu og tiu ára gömul. Forsetakosningar i Bandarikjunum nálgast óðum og það nýjasta af þeim miðum er, að Nixon hefur boðið öllum fréttariturum og ljós- myndurum Hvita húss- ins veðmál. Þeir mega nota einkagolfvöll for- setans, sem telur þrjár holur, og sá sem fer völlinn holu i höggi vinnur einkagolfsett forsetans til eignar. En eitthvað meira hefur búið að baki þessu veð- máli forsetans, en bara olfáhugi þvi siðast iegar fréttist hafði eng- ijin getað farið völlinn holu i höggi og haft var eftir Nixon, —Safest bet Ilever made—. 20.00 Kréttir 20.25 Veöur og auglýs- ingar 20.30 Ashton-fjölskyld- an Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 23. þáttur. Ljáðu faðm þinn, Ijúfa Þýð- andi Jón O. Edwald. Efni 22. þáttar: Heyrzt hefur i sendi- stöð i Belgiu og leikur grunur á, að þar sé John Porter að verki. Skipið sem Robert Ashton er á, verður fyrir tundurskeyti og ferst. Margir af áhöfninni bjargast i bátana, en Robert deyr áður en hjálp berst. 21.25 Nýjasta tækni og visindi Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 21.55 Litlu nætur- galarnir Franskur drengjakór syngur i sjónvarpssal undir stjórn séra J.Braure. 22.10 Séð með eigin aug- um Sænsk kvikmynd gerð i þvi augnamiði að sanna striðsglæpi Bandarikjamanna i Indó-Kina. (Nord- vision — Sænska sjónv.) Þýðandi Óskar Ingimarsson. LJtvarp ÞRIDJUDAGUR 3. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Eftir hádcgið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustend- ur. 14.30 „Lífið og ég”, Eggert Stefánsson söngvari segir frá Pétur Pétursson les 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleik- ar: Pianóleikur. Cor de Groot leikur Variations Sérieuses op. 54 i D-moll eftir Mendelssohn. Helmut Roloff leikur „Eroicu tilbrigðin” eftir Beethoven. Emil Gil- els og Rússneska rik- ishljómsveitin leika Pianókonsert i D-dúr eftir Haydn: Rudolf Barshai stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Fjöl- skyldan i Hreiðrinu” eftir Estrid Ott. Sigriður Guðmunds- dóttir les (4). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 Umhverfismál. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Mynd þessi er alls ^kki við barna hæfi. Á eftir myndinni fer íimræðuþáttur um ^fni hennar. Umræð- um stýrir Eiður Siðnason. Aðrir þátt- kendur Ólafur inarsson Sverrir ergmann og jrsteinn Pálsson. )ur á dagskrá 19. pt. siðastliðinn. 23.35 Dagskrárlok. Stéinþórsdóttir kynn- ir. 21.0Q Iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Arne Nordheim. Flutt verður tónlist eftir hann og þeir Þorjcell Sigurbjörns- son ræðast við. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Endurminningar Jóngeirs. Jónas Árnason les úr bók sinni „Tekið i blökk- ina” (9). 22.35 Harmonikulög. André Verschuren og hljómsveit hans 22.50 A hljóðbergi. Vold og valg. — Satira um frjálsar kosningar i lýðrikinu Danmörku eftir Inge Eriksen, Ebbe Klövedal, Christian Kampmann og Hans-Jörgen Niel- sen. Peter Asmussen o.fl. lesarar flytja. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. © Þriöjudagur 3. október 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.