Alþýðublaðið - 08.10.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1972, Blaðsíða 2
KÓNGS-INDVERSK ÁRÁS Séreinkenni á Kóngsindversku árásinni er sú staðreynd að fyrstu leikir hvits eru yfirleitt, án tillits til svarleikja svarts, Kf:t, g:i og Bg2.Ennfremur er það einkenni á uppbyggingu hvits, á miðborðinu, að hún er venjulega byggð á (peösleikjum) d:i og e4, eða i sjaldgæfari tilfellum d4 eða c4. Vegna árangurs og rannsókna beztu skákmeistara heims, s.s. Botvinniks, Smyslovs og Petrosj- ans sem allir eru fyrrverandi heimsmeistarar, hefur þetta byrjunarkerfi verið teflt meira og meira á alþjóðlegum stórmótum og aðdáendur þessa byrjunar- kerfis, hafa oröið sifellt fleiri og fleiri. Einn skýrati kostur þessa kerfis er hinn mikli sveigjanleiki þess. Hin einkennandi staða i Kóngsindversku-árásinni getur komið upp eftir I.c4, l.g:t eða l.Kf:teöa jafnv. i.d:t,og það er til- valið fyrir þann skákmann, sem er vel að sér i skákbyrjunum og vill halda andstæðing sinum i óvissu um fyrirætlanir sinar i skákinni siðar meir. Franska afbrigöið. betta er eitt vinsælasta og skemmtilegasta afbrigðið af Kóngsindversku-árásinni. Það gctur kornið upp eftir Frönsku- vörnina (l .e4 e(> 2.d:t), Sikileyjar- vörnina (l.e4 cS 2.Rf:t e6 :t.d:t d5) Kóngsindversku-vörnina með skiptum litum (l.Kf'.t d5 2.g3 e6 :t.ltg2 Kf(> 4.0-0 Be7 5.d:t c5) eöa jafnvel afbrigði Spasskys (l.Rf:t Kf(> 2.g:t b5.'í) og býöur báðum aðilum upp á margslunginn „teoretisk og praktisk” viðfangs- efni. Aðalleiöin. Grundvallarstaðan i aðalleið- inni kemur upp eftir 8. leik hvits. Eins og vikið var að hér aö framan, eru margir byrjunar- leikir mögulegir, en algengasta leikjaröðin er sú sem hér fer á eftir: l.e4 e6 2.d3 d5 3.Rd2 Rf6 4.Rgf3 Be7 5.g3 0-0 6,Bg2 c5 7.0-0 Rc6 B.Hel. ' B C D F F G H Aform hvits eru augljós, hann ætlar að leika peði sinu til e5, þar sem það gegnir þvi mikilvæga hlutverki, að takmarka varnar- möguleika svarts á kóngsvæng, og jafnframt undirbýr hann árás- ina með leikjum eins og De2, Bh3, Rfl-h2eöa e3-g4, Bf4-g5 og peð h4- h5-h6 o.s.fr., i sumum tilfellum leikur hvitur f-peðinu fram, Svartur verður að gæta sin mjög vel á þeim fórnarmöguleikum, sem hvitur á, eins og t.d. Rxd5 og Rf6+. Gagnsókn svarts liggur i hraðri liöskipan á drottningarvæng, og peðsleikir eins og b5-b4-a5-a4-a3 eru til þess, að skapa riddurum sinum ákjósanlega staösetningu á c3 og d4. 1 stórum dráttum, þá er mikiö auðveldara aö tefla með Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full- komnum hjálpargögnum við námið. Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms- fólk með kröfur skólanna í huga. Arhsto reiknistokkur á heima í hverri skóla- tösku. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2. Sími 13271. ARISTO léttir námið hvitu mönnunum, þar sem smá ónákvæmni i sókninni er ekki eins afdrifarik fyrir hann, eins og hún getur verið fyrir vörnina hjá svörtum. Hér á eftir fara nokkur dæmi úr tefldum skákum. Minningarmót Alekhines i Moskvu 1971. Hvitt: I). Bronstein (Sovétr.) Svart: W. Uhlmann (A-Þýzkal.) 1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 Rf6 4. Rgf3 c5 5. g3 Rc6 6. Bg2 Be7 7. 0-0 0-0 8. Hel b5 9. e5 Rd7 10. Rfl a5 11. h4 b4 12. Bf4 Ba6 13. Rg5 De8 14. Dg4 a4 15. Rxe6! ' BCDFFGH oo in pwbaí •o m, I4iiii O) A % 11 & 11 S fjn |j§ B A n U! m m rn^m cc m ia« a (ð Oil M o ■ naa ABCDKFGfl og svartur gafst upp. 38. Skákþing Sovétrikjanna Hvitt: Stein Svart: Moissejev 1. g3 2. Bg2 3. d3 4. Rd2 5. Rgf3 6. 0-0 7. e4 8. exd5 9. Rc4 10. a4 11. a5 12. axb6 13. c3 14. Re3 d5 Bg7 96 Bg7 0-0 c5 Rc6 Rxd5 b6 Bb7 Hb8 axb6 b5 ABCDFFGH CO §s§ W S*ll Hjtll Siii O) iii «J1 a wá ■ m C6 Hj öA0^3 ie n * o^o m B HwHfSIÍÍ ABCDEFGfl og staðan er i jafnvægi, en hvitur vann i 41. leik. Santa Monica 1966 livitt: R.Fischer (USA) Svart: B.Ivkov (Jugosl.) 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 d5 5. Rbd2 Bd6 (Hugmynd svarts er að leika Rge7 og draga þannig úr áhrifa- mætti peðsleiksins e5 er hvitur undirbýr.) 6. Bg2 Rge7 7. 0-0 0-0 8. Rh4! 4 bcdffgh (Ivkov finnur ekki vörn, en 16...He8 eða Be7 gæti hafa gefið örlitla meiri lifsvon). JO e- M (Skarpara framhald, heldur en 8.Hel ásamt c3) 8. b6 9. f4 dxe4 10. dxe4 Ba6 11. Hel C4 12. c3! (Of snemmt væri 12. e5 Bc5+ 13. Khl c3! 14. bxc3 Hc8 og nú er það svartur sem ræður rás viðburðanna.) 12. Ra5? (Þetta hlýtur að vera rangt hjá svörtum, aö flytja liðstyrk sinn frá aðalátakasvæðinu, kóngsvængnum. Liklegra fram- hald hefði veriö 12....Hc8 og ef 13.e5 Bb8 þar sem svartur hefur góð tök á ,,e5” reitnum.) 13. e5 Bc5+ 14. Khl Rd5 15 Re4 Bb7 16. Dh5! ---- (Áætlun Fischers er mjög einföld — og afgerandi — og trúlega hefur Ivkov hreinlega vanmetið styrk hennar. 1 öllu falli er hann algjörlega varnarlaus gegn fram- rás hvitu peðanna, þar sem peðið á e5 er slæmur „Þrándur i götu”) 16. ------ Re7 17. g4! Bxe4 (Eftir þessi skipti þarf svartur ekki að óttast Rf6+ en tilkoma B á e4, verður ennþá hættulegra svörtum.) 18. Bxe4 g6 19. Dh6 Rd5 20. f5 He8 (Undirbýr Bf8) 21. fxg6 fxg6 22. Rxg6! A B C D F F O H 00 Íflllél •o m wá m ■!! Ol mmmm Cfl m ■«« ■ < Ifk B6|Í|AI 06 Æk iHf HH M Aö | B □ M a m m m± ABCDEFGfl (Svartur fær engan tima til aö undirbúa vörnina. Hann tapar nú peöi, þar sem ekki má þiggja riddarann, og kóngsstaðan er i molum.) 22. Dd7 23. Rf4 Had8 24. Rh5 Kh8 25. Rf6 Rxf6 26. exf6 Hg8 27. Bf4 Hxg4 28. 29. Hadl f7! Hdg8 (Ekki 29.Hxd7? ? Hgl+. Nú verður svartur að leika 29...Dxf7 en eftir 30. Be5+ er leiðir til máts, lagði svartur þvi niður vopnin.) Frábærlega vel tefld skák! ÚLFALDABLÓÐ Um langan aldur við undum við þingeysk ljóð og ilminn af hinni grænu menningarhrislu, og hvergi á landinu gerðist göfugra blóð né gáfaðri kynstofn en norður í Þingeyjarsýslu. Þar virtist hvert mannsbarn af guðlegu foreldri fætt, þvi féll okkur miður, er hvarvetna spurðist á þingum, að rannsóknir bendi til tengsla við allt aðra ætt og úlfaldablóð hafi fundizt i Þingeyingum. Á þingeyskan gjörvuleik gjarnan var borið hrós og grunsemdalaust við könnuðum heimilda forðann, en nú þykir sýnt, að kryppurnar komi i ljós á kameldýrunum þarna fyrir norðan. o Sunnudagur 1. október 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.