Alþýðublaðið - 12.11.1972, Side 1

Alþýðublaðið - 12.11.1972, Side 1
 ENGINN LEIKUR LENGUR Sumariö er ilOið. Tími á- , hyggjuleysleysisihs er aö baki. Veturinn fer i hönd. Þaö vetrar einnig i efnahags- lifi þjóöarinnar. Hin bliöa sumarveörátta er þar langt aö baki og kaidir vetrarstormarnir eru farnir aö næöa um svo hroll setur aö mönnum. Þar kom loks aö þvi aö hún sagöi til sin hroll- vekjan, sem stuöningsflokkar rikisstjórnar ólafs Jóhannes- sonar eru búnir aö biöa eftir I háift annað ár. Þaö er engum biööum um aö fletta, aö i vetrarbyrjun eru horfurnar mjög skuggaiegar. P'yrirsjáanlegur er hallarekstur i viöskiptum þjóöarinnar viö út- lönd upp á fleiri þúsundir miiijóna króna. Undirstöðuat- vinnuvegi þjóöarinnar vantar ó- hcmjumikiö fé til aö brúa mikiö bil taprekstrar. Verölagshækk- anir hafa hrúgast upp f mikla skriöu, sem hlýtur aö falla fljót- lega upp úr áramótum og iaun- þegar eiga enn inni rösk fjögur visitölustig, sem hafa veriö frá þeim tekin, — þrátt fyrir aila kjarasamninga. Þegar sjóirnir risa svo hátt, þegar vetrar- myrkrið er svona svart, hvaö veröur þá um lágbyrta fleytu litilmagnans? Engum dylst, aö leikir sumars- ins eru nú langt aö baki og al- vara lifsins framundan. i lok þessarar viku eöa þeirrar næstu mun sérfræöinganefndin senni- lega skila tillögum sinum tii rikisstjórnarinnar. Þeim dögum fækkar ört, sem ráðherrarnir geta áhyggjulitlir leikiö sér. En um leiö styttist biötimi launþegasamtakanna I iandinu. Um leiö færist nær sá dagur þcgar verkalýösforingjar verða að gera upp hug sinn um meö hvorum aöilanum þeir ætli að standa, — verkamanninum eöa ráöherranum«Og þeir, sem eru ekki 100% með verkamanninum vcrða á móti honum. Svo einfalt er máliö orðið. Svo tæpt stendur launþeginn. Svo skýrt afmarkaðir eru vaikost- irnir. Engin „þriöja leiö” er lengur til. Þaö er ekki iengur verið aö leika sér. MEÐAL ANNARRA ORÐA: SUNNUDAGUR 12. NÓV. 1972 —53. ARG. —255. TBL

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.