Alþýðublaðið - 30.11.1972, Page 8

Alþýðublaðið - 30.11.1972, Page 8
LAUGARASefÚ Stattu ekki eins og þvara (Don’t just stand there) Bráðskem mtileg bandarisk gamanmynd i litum og Techni- scope með islenzkum texta. Hobert Wagner — Mary Tyler Moore og Glynis Johns. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÚHABÍð Simi :tU82 LEIGUMORDINGINN (,,A Frofessional Gun”) Mjpg spennandi itölsk-amerisk kvikmynd um ofbeldi, peninga- græðgi, og ástriður. íslenzkur texti Leikstjóri: SERGIO CORBUCCI Tónlist: ENNIO MORRICONE (Doilaramyndirnar) Aðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5,7, og 9. Bönnuð börnum innan 1(> ára. Allra siðasta sinn. STJORNUBÍd Simi ,891,1 mmvmNR r.m.n íslenzkur texti Afar spennandi amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikurunum Omar Sharif, Gregory Peck, Telly Savalas, Camilla Sparv. Endursýnd kl. 5, og 9 Bönnuð innan 12 ára. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LVSISTRATA gamanleikur sýn- ing ikvöld kl. 19.00. Ath. breyttan sýningartima. Aðeins þetta eina sinn. SJALFSTÆTT FÓLK sýning föstudag kl. 20.00. TÚSKILDINGSÓPERAN sýning laugardag kl. 20.00. Tvær sýning- ar eftir. LVSISTRATA sýning sunnudag kl. 20.00. Miðasala kl. 13.15 — 20.00. Simi 11200. KÚPAVOGSBfÓ Simi 41985 Aðvörunarskotið Spennandi sakamálamynd i lit- um. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: David Janssen (A flótta) Ecl Bagley. Elenor Parker. George Sanders. Endursýnd kl. 5,15 og 9.00. Bönnuð börnum. Kvenholli kúrekinn Bráðskemmtileg, spennandi og djörf bandarisk litmynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKÓLABÍÓ s,-.,,, 22,40 Július Cæsar. Stórbrotin mynd um lif og dauða Júliusar Cæsar keisara. Gerð eftir leikriti William Shakespear og tekin i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Charlton Ileston Jason Robards John Gielgud islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. Siðasta sinn. Tónleikar kl. 8.30. Kristnihald i kvöld kl. 20.30. 157. sýning. Nýtt met I Iðnó. Leikhúsálfarnir föstudag 1. des. kl. 15.00. Atómslöðin föstudag kl. 20.30. Kristnihald laugardag kl. 20.30. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00. Fótatak sunnudag ki. 20.30. Allra siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 16620. Vinaheimsókn irá Leikfélagi Akur- eyrar Stundum bannaðog stundum ekki Sýningar i Austurbæjarbiói föstu- dag kl. 8.00 og 11.15, laugardagkl. 8.00 og 11.15. Aðeins þessar 4 sýningar. Aðgöngumiðasala i Austurbæjar- biói frá kl. 16.00. Simi 11384. KONUR i Styrktarfélagi vangef- inna. Siðustu forvöð að koma munum i Skyndihapp- drættið sem verður að Hótel Sögu 3. desember. Mununum má skila i Lyngás, Bjarkarás, eða skrifstofuna, Laugavegi 11. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-6&-60 Iþróttir 1 TIMAVERÐIR EFTIR 5 ÁR? Umræður um nauðsyn timavarða i knattspyrnu hafa að nýju blossað upp i Bretlandi, eftir leik Leeds og Liverpool I siðustu viku. Liverpool sigraði i leiknum 1:0, og skoraði Kevin Keegan sigurmarkið á siðustu sekúndum leiksins, og hafði þá verið framlengt um örfáar minútur vegna meiðsla. Með þessum sigri Liverpool datt Leeds út úr deildarkeppn- inni um deildarbikarinn enska, svo ljóst er að örfáar sekúndur skipta oft miklu máli. Þvi vilja margir meina að dómarinn geti ekki verið það nákvæmur að taka timann, þegar hann þarf að taka með i reikninginn tafir og þviumlikt. Þessi ónákvæmni geti orðið lið- um dýr, eins og Leeds i þessu tilfelii. Auk þess sé lögð og of mikil vinna á dömarana við útreikning tima, svo hann hafi kannski ekki þau tök á leiknum sem skyldi. Er þetta atriði tekið fyrir i teikningunni hér að ofan. Margir vilja þvi að timavörður verði tekinn upp i knattspyrnu likt og i mörgum öðrum iþróttagreinum. Eru dómarar i Englandi á þeirri skoðun, að slikur timavörður verði kominn á eftir fimm ár. Kaup og sölur leikmanna er vinsælt umræðuefni i Bretlandi. Nú er mikið um það talað, að Ernie Hunt verði á næstunni seldur frá Coventry til Crystal Palace. Þar ræður rikjum fyrr- um framkvæmdastjóri Hunt hjá Swindon, Bertie Head. Hann er NAUMUR SIGUR FH! FH-ingar tryggðu sér tvö dýr- mæt stig i isiandsmótinu i hand- knattleik i gærkvöldi, þegar þeir sigruðu iR 20:19. Sigurmarkið kom ekki fyrr en 10 sekúndum fyrir leikslok, og var Viðar Simonarson þar að verki. Var afar klaufalegt hjá ÍR að tapa leiknum, þvi þeir höfðu yfir 19:18 stuttu fyrir leikslok, og léku auk þess einum fleiri. Geir var i sér- flokki hjá FH, skoraði 10 mörk, en hjá ÍR skoruðu Vilhjálmur og Brynjólfur 5 mörk. Þá vann Valur góðan sigur yfir Vikingi i fjörugum leik, sem end- aði 27:10. Munaði mestu um að varnarleikur Vals var nokkrum gæðaflokkum betri en Vikings. Bergur Guðnason gerði 10 mörk, en Guðjón skoraöi 7 mörk fyrir Viking. Nánar á morgun. —SS. Ólafur í uppskurð t gær var Ólafur Sigurvinsson skorinn upp vegna kviðslits. Hefur það háð Ólafi mjög i sumar, jafnvel svo að stundum var hætta á að Ólafur gæti ekki leikið með ÍBV. Ólafur harkaði þó sumarið af sér, en sárt hlýtur það að hafa verið fyrir hann að leika, þótt ekki væri hægt að merkja það á vellinum i sumar. nú að safna peningum fyrir Hunt, eftir stórkaup undanfar- inna vikna. W.illie Johnston leikmaður Rangers i Skotlandi hefur neitað 130 þúsund punda tilboði frá West Brom, en þó hefur West Brom ekki gefist upp ennþá. Wolves hefur áhuga á bakverði Swindon, Rod Thomas, sem metinn er á 100 þúsund pund. Manchester United hefur áhpga á Hovard Kendall (Everton), sem i staðinn hefur áhuga á að kaupa Martein Chivers (Tottenham). Norwich hefur áhuga á Joe Kinnear (Tottenham), sem ekki kemst lengur i aðallið Spurs. Hér til hliðar er svo mynd sem sýnir byrjun „slátrunarinnar”, McGowern (liggjandi) skorar fyrsta mark Derby gegn Arsenal á laugardaginn var. Roy McFarland skoraði einnig fyrir Derby, eins og við fáum að sjá i sjónvarpinu á sunnudag- inn, en hann byrjaði i gær tveggja vikna leikbann. Hér að neðan eru svo töflurnar og loks er staðan i 1. og 2. deild neðst. —.SS. 1. DEILD BIRMINGHAM (1) 4 Pcndrey, Hopc, Want, Hatton CHELSEA (0) .....O 36,608 DERBY (4) .......5 McGovem, Hinton, McFarland, Hector, . Davies EVERT0N (1) Wright B—27,558 IIPSWICH (0) ......Ö . 19,326 ^ : (abandoned after 61 LEEDS (0)' ,.í..>:..3 gier^y, Lorímer; ,MANJ'*ÖYþ (1) '.2 iDavies, Macdaðéa‘11 SHEFR UTD (1> ...1 íDearden^-19,385 T0TTENHAM (0) ...1 Chivers—45,399 WEST 8R0M (1) 2 Brown T 2 (4- ^en)- N0RWICH (1) ....1 Black—32,890 C PALACE (0) ...O ARSENAL (0) .....O 31,934 WEST HAM (1) 2 'Brooking, Best C0VENTRY (1) ....1 Stein min, liKhts failure) MAN CITY (0) .. O 39,879 S0UTHAMPTN (1) 1 Ctiannon—36,073 W0LVES (0) ...:...2 Richards, Hibbitt LIVERP00L (2) ...2 Heighway, Keegan ST0KE (1) .......1 Mmi—13,316 2. DEILD BRISTQi-CITY (0) 1 Galley BURNLEY (0) ...1 Fletcher CARDIFF (1) ......3 McCulloch 2 Woodruff ' HULL (0) ........1 Butler 8,988 j LUT0N (0) O 'M IDDLESBRO (0) O H 1.408 MILLWM.L (0) ...1 iBurnelt 'ORIENT (2).......3 Bowyer, Hoadley Queen 0XF0RD (1) ......2 Curran, Bray P0RTSM0UTH (0) O PREST0N (2) ......4 Bruce 2, Young (pen) McNab SUNDERLAND (0) O 10,666 N0TTM F0R (0) O 12.048 FULHAM (0) ......1 Mullery—9,690 BLACKP00L (1) ...2 Ainscow, Rafferty CARLISLE (l)-í..1 Owen—10,091 SWIND0N (0) .....2 Smart, Trollope HUD0ERSFLD (0) O 9.112 SHEFF WED (1) 2 Eustace, Craig 5,254 AST0N VILLA (0) O 13,412 Q.P.R. (0) ......1 Givens—8,460 BRIGHT0N (0) ...O 8,005 . DEILD HEIAAA UTI 2. DEILD HEIAAA UTI Um MÓRK Um MÓRK MÓRK X X MÓRK a a 2 2 X a q X o a X a e— a f- rr X 2 H — a f- #- — x 7 7 Um x X W c 7 7. 7 Um X -v- 7 w X 7 7 X ' X X O 7 7 7 X X ssg O 7 o X 7, #- x u: 7. x X h X 7 ■ #-* X w 7 x a H X 'mJ r* x Jm U "“i r- x X X j X "*? I H . X X X x H X o. X Liverpool .19 9 0 0 25 8 3 4 3 12 13 28 Burnley .19 6 3 1 20 10 3 6 0 13 9 27 Leeds .19 7 2 1 23 8 3 4 2 14 14 26 Q.P.R ..19 5 3 1 22 11 4 4 2 13 13 25 Arsenal .20 7 3 1 14 5 3 2 4 11 15 25 Blackpool .19 5 4 1 17 7 3 3 3 12 13 23 Tottenham .19 5 2 2 13 9 4 2 4 13 11 22 Preston .19 4 3 2 9 4 5 1 4 11 11 22 Chelsea .19 4 3 2 15 9 3 4 3 13 14 21 Luton ..19 3 3 4 14 13 6 1 2 12 8 22 Ipswich .18 3 3 2 12 9 4 4 2 12 11 21 Aston Villa .19 5 3 2 10 6 3 3 3 9 12 22 Norwich .19 5 5 0 13 6 3 0 6 8 19 21 Oxford .19 6 0 3 17 10 3 2 5 9 12 20 West Ham .19 6 2 1 24 9 2 2 6 12 18 20 Sheffield Wed . .20 7 0 3 21 11 1 4 5 12 17 20 Newcastle .18 6 1 2 17 10 3 1 5 15 17 20 Middlesfpro .19 5 2 2 11 9 2 4 4 7 14 20 Coventry .18 4 3 3 14 13 3 ,2 3 6 5 19 Fulham ..19 4 4 2 15 9 2 3 4 11 15 19 Southampton .19 5 3 1 13 7 1 4 5 8 13 19 Swindon . .20 4 5 1 15 12 2 2 6 13 18 19 Wolves .19 5 1 3 18 14 2 4 4 13 18 19 Bristol City .... .20 1 5 3 8 10 5 2 4 15 15 19 Derby .19 7 1 1 18 8 1 2 7 5 21 19 Hull .19 5 3 2 20 10 1 3 5 7 14 18 Everton .19 4 2 4 14 12 3 2 4 7 8 18 Carlisle .18 6 1 2 20 11 1 3 5 5 12 18 Manchester City.. .19 7 1 1 20 7 1 1 8 8 23 18 Noltmgham For. ..19 4 4 2 12 10 2 2 5 8 15 18 Birmingham Sheffield Utd .20 4 4 1 18 11 1 2 8 6 19 16 Huddersfield .... ..20 4 4 2 10 8 1 4- 5 9 16 18 .19 4 2 4 9 9 2 2 5 10 19 16 Míllwall .19 5 1 3 12 8 2 1 7 12 15 16 West Brom .19 4 3 2 12 12 1 2 6 7 14 15 Orlent ..19 3 4 3 12 12 1 4 4 6 12 16 Manchester Utd.. .19 4 3 3 11 9 0 3 6 7 18 14 Sunderland .18 3 4 1 12 9 1 3 6 11 20 15 Crystal Palace .. .19 3 3 4 9 12 0 5 4 6 15 14 Portsmouth .19 3 1 6 9 13 2 4 3 10 12 15 Stoke .19 4 4 1 19 11 0 1 9 9 22 13 Cardiff ..19 6 1 3 16 11 0 2 7 6 21 15 Leicestar .18 2 4 4 10 12 1 2 5 8 14 12 Brlghton .19 1 6 2 14 16 1 3 6 9 22 13 G Fimmtudagur 30. nóvember!972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.