Alþýðublaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 8
LAUMRASBlÚ Simi :!2075 Oíbeldi beitt. (Violent City.) Óvenjuspennandi og viftburftarrik ný itölsk — frönsk —bandarisk sakamálamynd i litum og Techni- scope með islenzkum texta. Leik- stjóri: Sergio Sellima, tónlist; Ennio Morricone (dollaramynd- irnar) Aðalhlutverk: Charles Bronson — Telly Savalas^Jill Ire- land og Michael Constantin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HASKQLABÍO stmi 22. ,,, Lidhlaupinn (The deserter) Æsispennandi mynd tekin i litum og Panavision, framleidd af italska snillingnum Dino de Laur- entiis. Kvikmyndahandrit eftir Clair Huffaker.Tónlist eftir Piero Piccioni. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aöalhlutverk: Hckim Felimiu John llustou Kichard Crenna islenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Höniiuö iiiiian U ára. STIÚRNUBÍQ simi .soKi Hyssurnar i Navarone (The Guiis of Navarone) Hin heimsfræga ameriska verð- launakvikmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikur- unum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÚ simi ,.,m — Dracula — Afar spennandi og hrollvekjandi ensk - bandarisk litmynd. Ein- hver bezta hrollvekja sem gerð hefur verið með: Peler Cushing Christopher I.ee Michael (íough Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÖNABÍÓ Simi 11I1S2 Sabata THE MAN WITH CUNSIGHT EYES Mjög spennandi itölsk-amerisk kvikmynd i litum með: LEE VAN CLEEF - WILLIAM BEKGER, Franco Kessel. Leikstjóri: FKANK KKAMER islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára í&ÞJÓÐLEIKHÚSlÐ Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20 Næst siðasta sinn. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 SjáHstætt fólk sýning sunnudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Halletlsýning i Lindarbæ Dansbrot Danshöfundur og stjórnandi: Unnur Guðjónsdóttir. Sýning laugardag kl. 15 Sýning sunnudag kl.15 Sýning sunnudag kl. 18. Miðasala i Þjóðleikhúsinu. Atómstöóin: laugardag kl. 20.30 IX. sýning. Leikhúsálf'arnir: sunnudag kl. 15.00 Kristnihald: sunnudag kl. 20.30 160. sýning. Nýtt met i Iðnó. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá Ki. 14.00. Simi 16620. KÓPAVOfiSBÍO Simi 419X5 Undur ástarinnar (l)as wunder der Liebe) tslenzkur texti. Þýzk kvikmynd er fjallar djarf- lega og opinskátt um ýms við- kvæmustu vandamál i samlifi karls og konu. Aðalhlutverk: Biggy Freyer. Katarina Haertel, Ortrud Gross, Régis Vallée. ..Hamingjan felst i þvi aö vita hvað eðlilegt er”. Inga og Sten. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sunnudagsgangan 10/12. Vifilsstaðir — Vatnsendi. Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð 200 kr. Aramótaferð i Þórsmörk Farmiðasala á skrifstofunni. Ferðafélag islands Oldugötu 3. Simar 11933 og 11798 FRAMHÖLDFRAMHÓLDFRAMHÖLDIFRAMHÖLD Þjóönýting 5 mikill fjöldi landsmanna sé i raun og veru sammála þvi, að landið sjálftskuli verða sameign þjóðar- innar. Það er ekki réttlátt, að ein- stakir bændur geti bannað vissar framkvæmdir á jarðareign sinni, sem eru beinlinis gerðar meö hag fjöldans i huga. Þaö er heldur ekki réttlátt, að hægt sé að selja einstakar jarðir, sem hafa ein hver sérstök hlunnindi. peninga- mönnum. hvort sem þeir eru inn- anlands eða utan. Og að þessir peningamenn geti siðan látið við- komandi jörð draslast niður. án þess að þar sé neinn búskapur. Má það mikið vera, ef þjóðin ekki kemur til með að styðja okkur i þessu máli, ef ekki nú, þá siðar. Að minnsta kosti trúum við Alþýðuflokksmenn þvi, að hér sé verið að fara inn á rétta braut, og munum halda þessari baráttu áfram. þrátt fyrir andstöðu afturhaldsaflanna i landinu. Við Alþýðuflokksmenn unum þvi ekki illa. þegar við erum skammaðir fyrir þjóðnýtingar- brölt. Alveg sér i lagi, ef það er Morgunblaðið, sem skammast. Þáð bendir til þess, að við séum á réttri braut. Við teljum engan vafa á þvi, að þjóðin muni meta slörf okkar á þann hátt, að hún muni styðja okkur i þeim málum, sem hún telur til framfara fyrir þjóðlelagið. Frir þvi einu berj- umst við, og þó að það hvessi eitt- hvað i okkar garð hjá Morgun- blaðinu eða Timanum, þá hefur það tæpast áhrif á stefnu okkar i þjóömálum i heild. Það er þjóöin sjálf, sem ræður þvi að lokum, hvaða stefnu á að fýlgja. Þjófahítin 1 skúr við Siðumúla, þar sem Vaka var, og var þar m.a. stolið tveim loftborum sem til samans eru metnir á 100 til 120 þúsund krónur Einnig var stolið talsverðu af skjólfatnaði úr skúrnum. Aftur var brotizt inn I Steiniðj- una en engu stolið. Þar var hins- vegar brotin stór og þykk tvöföld rúða, sem kostar þúsundir króna. Maðurinn sem þar var á ferð hefur náðst. 1 fyrradag var stolið einhverj- um verömætum úr yfirhöfnum og veskjum ræstingarkvenna i ein- um skóla borgarinnar, og um kvöldið var brotizt inni Fiat bil á biiastæðinu við Háskólabió og stolið segulbandstæki, sem i hon- um var, á meðan eigandinn var á kvöldsýningu. Rannsóknarlög- reglan vill biðja pilta þá, er lögðu við hlið Fiat bilsins umrætt kvöld, að gefa sig fram, ef þeir gætu veitt einhverjar upplýsingar. Einnig eru allar upplýsingar varðandi hin innbrotin vel þegn- ar. Að sögn rannsóknarlögreglunn- ar er oft mikið um innbrot á þess- um árstima, en nú virðist ætla að keyra um þverbak, þar sem óvenju mikið hefur verið um inn- brot siðan i september. Gjöldin 1 þessarar áætlunar sé gert ráð fyrir þvi, að fargjöld Strætis- vagna Keykjavikur hækki um 44%, en að óbreyttum fargjöldum mundi framlag borgarsjóðs til fyrirta'kisins verða 133 milljónir króna i stað 81 milljónar. svo sem gert væri ráö fyrir i fjárhagsáætl- un ársins. Ennlremur sé i fjárhagsáætlun gert ráð fyrir, að leiga á húsnæði i eigu borgarsjóðs og Byggingar- sjóðs Keykjavikurborgar verði hækkuð, svo og gjaldskrár dag- vistunarstolnana. Þá segir borgarhagfræðingur, að óvissa sé einnig mikil um gjaldskrármál annarra borgar- iyrirta'kja. i forsendum áætlun- arinnar sé gert ráð fyrir, að gjaldskrá Rafmagnsveitu Keykjavikur hækki um 17,5% og er gengið út frá þvi, að þessi ha'kkun komi til framkvæmda 1. janúar 1973. Gert er ráð fyrir, að gjaldskrá Hitaveitu Keykjavikur hækki um 13%. en upphaflega var ákveðið að sækja um 15,6%, hækkun. Enn- Iremur er gengiö út frá þvi, að gjaldskrá Vatnsveitu Keykja- vikur ha'kki og álagningarstofn- inn verði hinn sami og notaður er við álagningu fasteignaskatts, sem innheimtur er með 20%> álagi á fasteignamat, og er áætlað, að þessi ha'kkun muni auka tekjur vatnsveitunnar um 16%. Þá er og gert ráð fyrir hækkun á gjaldskrá Reykjavikurhafnar. A 3. siöu segir meira frá fjár- málum Reykjavikur. Útsvör______________________3 Stærstu þættirnir i gjaldalið eru gatnagerð, félagsmál og fræðslu- mál. Til gatnagerðar er i frumvarp- inu áætlað að verja 502.600.000,00 krónum, til félagsmála 452.840.000,00 krónum og til fræðslumála 327.570.000,00 krónum. Þá er gert ráð fyrir, að fært verði á eignabreytingar krónur 770.655.000,00. I greinargerð með frumvarpinu aö fjárhagsáætlun Reykjavikur- borgar 1973 kemur fram, að á ár- inu 1972 reyndust álögð útsvör nema 1.163.2 milljónum króna. Þessi álagningarupphæð er nærri 4 milljónum króna lægri en gert var ráð fyrir i breyttri fjárhagsá- ætlun ársins (1.167 millj. kr. ), en 27 milljónum kr. lægri en i áætlun frá 13. april 1972 (1.190 millj. kr.). I greinargerðinni segir enn- fremur: „Aætlun Framkvæmda- stofnunar rikisins um tekjur Reykvikinga á árinu 1972, og um frádráttarliði og undanþágu- heimildir, gefur ástæðu til að áætla, að álögð útsvör 1973 geti orðið krónur 1.518 milljónir”. En tekið er fram, að til frádráttar þessari upphæð sé rétt að áætla fyrir vanhöldum kr. 148 milljónir. Þannig er gert ráð fyrir, að Reykvikingar greiði á næsta ári i útsvör 1.370 milljónir króna. Söfnun 12 ekkjum og einnig fyrirvinnu- lausum heimilum i borginni. For- maöur mæðrastyrksnefndar, frú Jónina Guðmundsdóttir, upplýsir að aðaltekjuiindir lélagsins séu verzlanir og fyrirtæki, sem gefi peninga eða vörur. Nú þegar hefur nefndin sent út bréf og lista. 1 ár verður gjöfum aðeins úthlutað eftir nýjum um- sóknum. Veröur fötum úthlutað að Þingholtsstræti 25 milli kl. 2-6, en skrifstofa nefndarinnar að Njálsgötu 3, er opin virka daga frá kl. 10-18. 1ÓLAHEIMSÓKN TIL FRIÐRIKS ÓLAFSSONAR í „VIKUNNI” Jólablað Vikunnar er komið út. Af efni þess má m.a. nefna nýja frásögn eftir Svein Sæmundsson, sem nefnist ,,Með tundurdufl i vörpunni” og segir frá þvi, þegar logarinn Fylkir fórst. ,,Þegar Hannes Hafstein var hætt kominn” nefnast þrjár gamlar landhelgislrásagnir eftir Gunnar M. Magnúss. Jólasagan er að þessu sinni eftir Egil Jðnasson á Húsavik. ,,Ég hef aldrei öfundað neinn skáldbræðra minna” nefn- ist itarlegt viðtal við Guðmund Hagalin, rithöfund, og einnig er sagt i litmyndum og texta frá heimsókn til Friðriks Ólafssonar, stórmeistara, og konu hans. Loks svara tiu karlar og konur spurn- ingunni: Viltu breyta jóla- haldinu'.’ Jólablað Vikunnar er 104 blað- siður að stærð, þar af 16 siður lit- prentaðar á myndapappir. VEGNA ÞRENGSLA Vegna mikilla þrengsla i blaðinu i dag verður mikið af iþróttaefni að biða birtingar til morguns. Er m.a. um að ræða frásagnir af tveimur liand- knattleiksleikjum sem fram fóru i fyrrakvöld. Askriftarsíminn er 86666 „Defektrice" eí)a stúlka, vön verðlagningu lyfja i lyfja- búð, óskast til starfa hjá Sjúkrasamlagi Reykjavikur sem fyrst. Lam\ skv. 15 fl. launakerfis rikisins. Umsókn, með upplýsingum um reynslu á þessu sviði, sendist samlaginu fyrir 15. desember. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Skipstjórar - Utgerðarmenn Öryggisbúnaður á Ifnu- og netavindur SIMFISK, sími 98-1553 Vestmannaeyjum Föstudagur 8. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.