Alþýðublaðið - 08.12.1972, Blaðsíða 10
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun (iarðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Húsbyggjendur — Verktakar
Kamhstál: X. 10, 12. I(>, 20, 22, of< 2.j m/m. Klippum og
buygjum stál og járn rftir óskum viðskiptavina.
Stálborg h.f.
Smiðjuv(>gi 13, Kópavogi. Sinii 42480.
Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta
eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að
höndum. Kauptu Kidde strax í dag.
I.Pálmasonhf.
VESTURGÖTU 3. SIMI: 22235
UR OG SKARIGRIPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÖLAVÖRÐUSTlG 8
BANKASTRÆ Tl 6
18588-18600
Askriftarsíminn er
86666
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
I-karaur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Haeð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smiSaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúlo 12 - Sími 38220
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiösla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Yfirhjúkrunarkonu
vantar að Sjúkrahúsinu á Hvammstanga
frá 15. desember nk. Góð kjör. Upplýsing-
ar á staðnum hjá ráðsmanni eða yfir-
hjúkrunarkonu og i simum 1329 og 1314.
Sjúkrahús Ilvammstanga.
KAROLINA
Dagstund
Heilsugæzla.
Læknastofur eru lok-
aðað á laugardögum
nema læknastofan við
Klapparstig 25, sem er
opin milli 9—12, simar
11680 og 11860.
Við vitjanabeiðnum
er tekið hjá kvöld- og
helgidaga vakt simi
21220.
Sjúkrabifreið.
Reykjavik og Kópa-
vogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51336.
Tannlæknavakt.
er i Heilsuverndarstöð-
inni og er opin laugar-
daga og sunnudaga, kl.
5—6 e.h. Sími 22411.
Læknavakt i Hafn-
arfirði og Garða-
hreppi.
Upplýsingar i lög-
regluvarðstofunni i
sima 50131 og slökkvi-
stöðinni i sima 51100,
hefst hvern virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8
að morgni.
Læknar.
Reykjavik, Kópavog-
ur.
Dagvakt: kl. 8—17,
mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Upplýsingasimar.
Eimskipafélag fs-
lands: simi 21460.
Skipadeild
simi 17080.
S.Í.S.:
Listasafn Einars
Jónssonar verður opið
kl. 13.30—16.00 á sunnu-
dögum 15. sept. — 15.
des., á virkum dögum
eftir samkomulagi.
lslenzka dýrasafnið
er opiö frá kl. 1—6 i
Breiöfirðingabúð við
Skólavörðustig.
Hæ, elskan. Ég
hljóp á dularfulla
gamla kerlingu,
sem hélt því fram,
að hún gæti gert
mig ósýnilegan, ef
ég gæfi
henni ekki tikall.
O)
■ ,(A
v
4?
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýs-
ingar
20.30 Langreyður
Norsk kvikmynd,
gerð af Thor Heyer-
dai yngri, um hval-
veiðar við Grænland,
ofveiði á hvalastofn-
inum, hvalarann-
sóknir og mengun í
úthöfnum. Þýðandi
Útvarp
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og
forustugre. dagbl.)
9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kl. 7.45. Morgun-
leikfimi kl. 7.50
Morgunstuncl barn-
anna kl. 8.45: Einar
Logi Einarsson endar
lestur sögu sinnar
..Ævintýri á hafs-
b o t n i ” ( 3 )
Tilkynningar kl. 9.30.
Hingfréttir kl. 9.45.
Létt lög á milli liða.
Spjallaö við bændur
kl. 10.05.Til hugsunar
kl. 10.25: Þáttur um
áfengismál. Morgun-
poppkl. 10.40: Faces
leika og syngja
b’réttir kl. 11.00
Tónlistarsagan:
Endurtekinn þáttur
Atla Heimis Sveins-
sonar. Kornel
Zempleny og
Ungverska rikis-
hljómsveitin leika
Tilbrigði um barna-
lag op. 25 eftir
Dohnány.
Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision—
21.00 Fóstbræður
Brezkur sakamála-
og grinmynda-
flokkur. Þýðandi Vil-
12.00 Dagskráin. Tón-
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tón-
leikar
14.15 Við sjóinn Halldór
Gislason efnaverk-
fræðingur stjórnar
umræðum um fram-
tiðarhorfur i fisk-
iðnaði (endurt.)
14.30 Siðdegissagan:
..Gömul kynni" eftir
Ingunni Jónsdóttur
Jónas R. Jónsson á
Melum les (12)
15.00 Miðdegistónleikar
Liane Jespers syngur
lög eftir Debussy.
NicolaiGedda syngur
lög eftir Veracini,
Respighi, Pratella,
Casella og Carnevali.
15.45 Lcsin dagskrá
næstu viku.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
16.25 Popphornið örn
Petersen kynnir.
17.10 Lestur úr nýjum
barnabókum
17.40 Tónlistartimi
barnanna Þuriður
Pálsdóttir sér um
timann
18.00 Létt lög.
borg Sigurðardóttir.
21.50 Sjónaukinn
Umræðu- og frétta-
skýringaþáttur um
innlend og erlend
málefni.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Til-
kynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Þingsjá Ingólfur
Kristjánsson sér um
þáttinn
20.00 Sinfóniskir tón-
leikar. Frá tónlist i
Helsinki 1. septem-
ber. Flytjendur:
Claudio Arrau pianó-
leikar og Sinfóniu-
hljómsveit finnska
útvarspsins: Okko
Kamu stj. a. Sinfónia
eftir Aulis Sallinen b.
Pianókonsert nr. 5 i
Es-dúr op. 73 eftir
Beetnoven c. Sinfónia
nr. 5 i Es-dúr op. 82
eftir Sibelius.
21.30 Launsagnir mið-
alda Einar Pálsson
flytur annað erindi
sitt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Útvarpssagan:
„Strandið” eftir
llannes Sigfússon
Erlingur E. Halldórs-
son les (4)
22.45 Létt tóniist frá
norska útvarpinu
23.40 P'réttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
0'
Föstudagur 8. desember 1972,